Morgunblaðið - 05.05.1998, Síða 22

Morgunblaðið - 05.05.1998, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Raufarhöfn ’ Húsavík Vopnafjöri Patreksfjörður, ..OSÉ& 2 V', > Blönduós > M Seyðisflörður v"'S-.-,Neskaupstaður /’ á /o'Eskifjörður Stykkishólmur ^^.Gmjdaiðrðug Djúpivogur Akranes0-' REYKJAVÍK GSM-dreifikerfi Farsímafélagið Tal hf. opnar í dag Samkeppni í far- símaþjónustu hafín STARFSEMI farsímafélagsins Tals hf. hefst í dag er símakerfí fé- lagsins verður formlega tekið í notkun kiukkan hálfníu, en verslun og þjónustumiðstöð íyrirtækisins í Síðumúla 28 verður opnuð við- skiptavinum klukkan níu. Þar mun fólki gefast kostur á að kaupa Tal- kort, GSM-síma og flesta fylgihluti þeirra, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Þar með er brot- ið blað í símaþjónustu hér á landi, sem hefur hingað til alfarið verið í höndum ríkisins. Tal hf. mun í fyrstu bjóða upp á þrjár þjónustuleiðir með alls tíu verðflokkum. I grunnþjónustustig- inu (altal) kostar mínútan 21 krónu að degi til en 14 krónur um kvöld og helgar. I svokölluðum frítals- flokki, sem ætlað er að þjónusta þá sem nota síma fyrst og fremst um kvöld og helgar, kostar mínútan 25 krónur í dagtaxta en 10 krónur um kvöld og helgar. Loks býður félag- ið upp á þrískiptan tímatalsflokk, þar sem viðskiptavinum gefst kost- ur á að kaupa sér ákveðinn fjölda frímínútna á mánuði. Verðskrá Landssímans er frá- brugðin verðskrá Tals að því leyti að gerður er greinarmunur á því hvort hringt er innan eða utan GSM-kerfisins. Það kostar 21,90 að hringja úr GSM-síma í hefðbund- inn síma að degi til en 14,60 um kvöld og helgar. Sé hins vegar hringt úr einum GSM-síma í annan lækkar verðið í 19,90 í dagtaxta en 13,30 í næturtaxta. Þá býður Landssíminn upp á stórnotenda- taxta þar sem hringing í hefðbund- inn síma kostar 17,50 á daginn og 11,70 að nóttu til en milli GSM- síma er verðið 15,90 í dagtaxta og 15,90 á nætumar. Þessu til viðbót- ar hefur Landssíminn nýlega tekið upp nýjan verðflokk, þar sem fólki þTi C T3L Þjónusta og taxti Verð hver mínúta Mánaðar- Frímínútur Kvöld- og Þjónustuleiðir gjald á mánuði Dagtími helgartími Frí-TAL 600 0 25,00 10,00 AI-TAL 600 0 21,00 14,00 Tíma-TAL 60 1.700 60 20,50 13,50 Tíma-TAL 180 3.800 180 19,50 12,50 Tíma-TAL 420 7.500 420 18,50 11,50 Ekki er hægt að færa mínótur milli greiðslutímabila. Grunngjald, 600 kr., er innifalið í mánaðargjaldi. Bolur>garvík tá-”...... Grindavík Porlákshofh Vestmannaeyjar LANDSSÍMI ÍSLANDS HF FYRIRLESTUR ffSJS FYRIRLE STUR a Stórmarkaðir í Frakklandi. tækifæri íslenskra útflytjenda! Á morgun, miðvikudaginn 6. maí, heldur franskur sérfræðingur, Frangois Cazals, fyrirlestur á vegum viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins um smásölu- markaði í FYakklandi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku í Þingsal A á Hótel Sögu frá kl. 13:00 til 17:00. Frangois Cazals erframkvœmdastjóri ráðgjafafyrirtœkisins Distriforce. Hann hefur yfirgripsmikla þekkingu og áralanga reynslu af sölu- og markaðs- málum í Frakklandi. Distriforce hefur sérhœft sig ífyrirlestrum við viðskipta- háskóla, en selur jafnframt margvíslegar vörur til stórmarkaða í umboði lítilla og Meðal efnis verður: • Innkaupastöðvar og innkaupa- ferli á franska markaðinum • Vörumerki stórmarkaða og birgja • Miklir möguleikar íslenskra útflytjenda • Hvemig geta íslensku fyrirtœkin komist inn á þennan markað? • Hvemig geta íslensk stjómvöld komið til liðs við íslenska útflytjendur? • Nytsamlegar ábendingar, m.a. varðandi söluferli og samninga meðalstórra fyrirtækja. ^ Fimmtudaginn 7. apríl er fyrirtækjum, sem sækja í fyrirlesturinn, boðið að ræða í einkaviðtali möguleika þeirra til markaðssetningar á franska smásölumarkaðinum. Verð á fyrirlestrinum er 7.500 kr. á þátttakanda, en gjald fyrir einkaviðtal er 5.000 kr. Þátitökugjald greiðist fyrirfram. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku í dag í síma 560 9930. Vinsamlega athugið að íjöldi er takmarkaður. 1 \ U-. w Viðskiptaþjónusta Utanrikisráðuneytisins Utanríkisráðuneytið.Viðskiptaskrifstofa, Rauðarárstig 25, 150 Reykjavík. Sími: 560 99 30. Bréfsimi: 562 48 78.Tölvupóstfang: postur@utn.stjr.is gefst kostur á að tengja tvo GSM- síma og greiða 10,95 fyrir símtöl milli þeirra á daginn og 7,30 á kvöldin. Að sögn Hrefnu Ingólfs- dóttur, blaðafulltrúa Landssímans, mun fyrirtækið fljótlega taka upp nýtt reikningskerfi sem gerir því kleift að bjóða viðskiptavinum upp á enn fleiri þjónustulínur en til þessa hefur tíðkast. Hvað varðar aðra þjónustu, þá bjóða fyrirtækin bæði upp á sólar- hringsþjónustu, bæði hafa vefsíðu á alnetinu auk almennrar símtals- þjónustu, s.s. símtalsflutnings, númerabirtingar, talhólfs o.s.frv. Vaxandi markaður Farsímaeign landsmanna hefur aukist gífurlega frá því farið var að bjóða upp á slíka þjónustu hér á landi fyrir fjórum árum. Nú þegar eiga 45.000 Islendingar GSM-síma, sem er með því mesta sem gerist í heiminum, og búast má við að sú tala eigi eftir að vaxa hratt með þeirri samkeppni sem nú fer í hönd. Eins og fram hefur komið mun Tal hf. eingöngu bjóða upp á GSM- farsímaþjónustu og áætlar félagið að u.þ.b. 70% landsmanna geti nýtt sér þjónustuna í upphafí. Dreifing- arsvæði félagsins mun í fyrstu ein- skorðast við suðvesturhom lands- ins; Reykjanesbæ, stór-Reykjavík- ursvæðið, Akranes og austur á Sel- foss. Eitt af skilyrðum fjarskipta- stofnunar fyrir leyfisveitingunni var að félagið skyldi hafa náð til 80% þjóðarinnar innan fjögurra ára frá því starfsemin hæfist. Að sögn Gísla Blöndal, kynningar- stjóra Tals, er stefnt að því að gera enn betur og næsta skref verður að koma upp þjónustubúnaði á þétt- býlissvæðum á Norðurlandi. Gísli segir ítarlegar prófanir sem farið hafa fram á kerfinu undanfamar vikur lofa góðu og menn séu bjart- sýnir á framhaldið. Ferðaskrifstofa Islands dótturfyrir- tæki Urvals-Utsýnar FERÐASKRIFSTOFA íslands verður íramvegis rekin sem dótturíyrirtæki Urvals-Utsýnar. Skrifstofumar, sem báðar em í eigu Flugleiða, verða reknar með óbreyttu sniði og hingað til, en talið er að með samvinnu á ýmsum sviðum sé unnt að ná aukinni hagræðingu með þessari breytingu að sögn Einars Sig- urðssonar, framkvæmdastjóra stefnumótunar- og stjómunar- sviðs Flugleiða. Einar segir innri málefni Flugleiða og dótturfyrirtækja sæta stöðugu endurmati, þar sem reynt er að tryggja aukið hagræði í rekstri. Markaðssetn- ing ferðaskrifstofanna tveggja verður áfram óbreytt og aðskilin en reynt verður að lækka rekstrarkostnað þeirra á ýmsum þjónustusviðum, t.d. með sam- vinnu í hópferðum hér á landi. Breytingin hefur þegar verið kynnt samkeppnisyfirvöldum, sem hafa heimilað að hún fari fram með skilyrðum sambæri- legum þeim sem sett vora þegar hótel í eigu Flugleiða og dóttur- félags þeirra voru sameinuð í eitt fyrirtæki. Starfsemi Úrvals-Útsýnar verður áiram í Lágmúla 4 í Reykjavík en starfsemi Ferða- skrifstofu íslands í Skógarhh'ð 18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.