Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 3
Ævisagan í ár!
Opinská og einlæg ævisaga Steingríms Hermannssonar þykir
mögnuð lesning. Bókin hefur hlotið einkar lofsamlega dóma
og er nú mest selda ævisagan. m
Dramatísk, skemmtileg ævisaga og áhugaverð,
Kolbrún Bergþórsdóttir, gagnrýnandi Bylgjunnar.
Heldur spennu og flugi út í gegn!"
Össur Skarpnéðinsson, gagnrýnandi DV. á
a metsölulista Mbl.
yfir ævisögur
Skemmtilegasfa
lesning ársins“
- Kolbrún Bergþórsdóttir, gegnrýnandi Bylgjunnar
Nýtt smásagnasafn Þórarins Eldjárns, Sérðu það sem ég sé,
ber gott vitni einstakri frásagnargáfu Þórarins og ísmeygi-
legri gamansemi. Þórarinn komst í úrslitasæti Evrópsku
bókmenntaverðlaunanna fyrr á þessu hausti og er nú
tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Þá hlaut
Þórarinn verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á dögunum.
uðrún aldrei betri
Glæný barna- og unglingabók metsöluhöfundarins vinsæla,
Guðrúnar Helgadóttur, tryggir lesendum hennar góða A
jskemmtun um jólin. Hér eru á ferð aðalpersónunar úr
bókunum Ekkert að þakka! og Ekkert að marka! og nú
iberst leikurinn út á land. Spennandi atburðarás,
spaugilegar uppákomur og sprelllifandi persónur.
Ævintýrin gerast á síðum þessarar bókar!
„Það er auðvelt að mæla með þessari bók
og ég vona að hún nái til sem flestra. A
Hún á það skilið." ,, . M
- MargretTryggvadottir, gagnrynandi DV. ■
ÓTTí
nánar útgáfub æ knr
oklcar ov starfsemí á
vefsetri forlagsíns:
\ www.valca.i s/á
íslenska barnabókin
skv. metsölulista Mhji
VAKA-HELGAFELL
SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK,
SIMI 550 3000.
íslenska barnabókin
skv. metsölulista DV