Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 7
Kolbrún Bergþórsdðttir / Bylgji
Morgunþula í stráum: Thor Vilhjálmsson
„Þetta er skáldsaga ársins...snilldarverk...Thor sannar þarna enn og aftur að
hann er einn af meisturum íslenskrar tungu. Hann á skilið öll hugsanleg
verðlaun fyrir þessa bók.“ Afr* Bergþórsdóttir / Bylgjan
„Mikil nautn að lesa þennan texta Thors...aðgengilegasta skáldsaga hans.„
Ástráður Eysteinsson / Mosaík, RÚV j
Island í
tveimur álfum
Guðjón Amgrímsson: Annað ísland
- Gullöld Vestur- íslendinga
Bók Guðjóns Arngrímssonar, Nýja ísland, sem út kom á síðasta ári, hlaut
frábærar viðtökur jafnt hjá lesendum sem gagnrýnendum. Hér heldur
hann áfram að segja sögu vesturfaranna, af „gullöld" þeirra þegar fátækir
bændasynir og bændadætur risu til auðs og velsældar. Þetta er sagan af
þeim tíma þegar næststærsta byggð Islendinga á eftir Reykjavík var í
borginni Winnipeg. Saga af tveimur þjóðfélögum í tveimur álfum, með t
sameiginlega tungu og menningu. I
Daily Telegraph
Helen Fielding: Dagbók Brídget Jones
„Það er mér sönn ánægja að mæla með þessari bók...brjálæðislega
skemmtileg, gáfuleg og snertir mann djúpt.“
Daily Telegraph
„Afburða fyndið og snjallt verk - jafnvel karlmenn munu hlæja.“
Salman Rushdie
„Taumlaus skemmtun...sögð af miskunnarlausu og leiftrandi
skopskyni.-.frábærlega fyndin bók.“
ogmenmng
www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Siðumúla 7-9 s. 510 2500
Gylfi Gröndal: Saga athafnaskálds
Þorvaldur í Síld og fisk ólst upp í fátækt hjá einstæðri móður en varð einn af mestu athafnamönnum
síðari tíma og hæsti skattgreiðandi landsins. Þorvaldur var brautryðjandi í íslensku atvinnulífi, en
hann var einnig einstæður fagurkeri og eignaðist stærsta listaverkasafn í einkaeign hér á landi.
Margt mun koma á óvart í þessari viðburðaríku og skemmtilegu bók um einstæðan mann.
„Gylfi Gröndal hefur margsannað fæmi sína í að skrifa læsilegar viðtalsbækui
gefa lesandanum ljósa mynd af viðmælanda höfundarins. Þetta á við um nýju
bókina hans...Þetta er mjög jákvæð saga."
Elías Snceland Jónsson / Daeur
FORLAGIÐ
„Einhver geðþeldcasti
r " auðjoflir landsins
Armann Jakobsson / DV
h
s 1
Vr -
i
www.mm.is • sfmi 515 2500