Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 73 FÓLK í FRÉTTUM Mulan efst VIKUGAMALL kvik- myndalisti birtist í gær vegna tæknilegra mis- taka og leiðréttist það hér með. Fjórar nýjar myndir voru frumsýndar um síðustu helgi og fóru þær í annað til fimmta sæti. Mulan stóðst hins vegar áhlaupið og heldur efsta sætinu þriðju vik- una í röð. fflrnmTm minmnmmi m imi 11 iiiLitiJLimninii VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI “des. Nr. var vikur; Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. (1) Ný Ný Ný Ný (2) (3) (5) (4) (7) 3 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. (10) (6) (11) (9) (22) (13) (29) N/A (8) Ný 6 2 8 3 15 8 13 9 7 Mulan Urban Legend (Sögusognir) Soldier (Hermaður) What Dreams May Come (Hvaða droumor okkur vitja) l'll be Home for Christmas (Ég kem heim um jólin) There's Something About Mary (Þoð er eitthvað við Mery) The Negotiator (Somningamuðurinn) Taxi Blade (Blað) Out of SightlÚt úrsýn) Buena Vista Columbia Tri-Stor Warner Bros. Polygram Buena Vista 20th Century Fox Warner Bros. TFl New Line Cinema Universal Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak Stjörnubíó Bíóborgin 15 Hóskólabió, Laugarósbíó Bíóhöllin, Bíóborgin, Nýja bíó Ak. Regnboginn Bíóh., Kringlub., Nýja b. Ak.4 Hóskólabíó Laugorósb., Borgarb. Ak. bíó Ak. c § 6. -e .í & 't co ja Hóskólabíó J l AntZ (Mourar) Knock Off (Hættu) The Trurnan Show (Truman-þótlurinn) Can't Hardly Wait (Partýið) The Magic Sword (Töfrasverðið) The Parent Trap (Foreldrogildron) The Mask of Zorro (Grimo Zorrós) Species 2 Snake Eyes (Snóksaugu) Left Luggoge (Falinn forangur) Dreamworks SKG MDP Paramount Columbia Tri-Star Warner Bros. Buena Vista Columbia Tri-Star New Line Cinema Buena Vista Sonnet Film AB 3xl m ■ i m i STi i ■ MU mmiiii mnxi-i Hóskólabíó Stjörnubíó Laugarósbíó 1 Bíóhöllin Bíóhöllin Bíóhöllin, Kringlubíó Bíóborgin Regnboginn maixm: Godzilla aft- ur til Japans ►EF TIL vill eru Japanir ekki ánægðir með viðtökur Godzillu í Hollywood. Þremur árum eftir að þetta geislavirka risaskrímsli lést í bardaga við annað skrímsli gaf Toho-fyrirtækið út þá yfirlýs- ingu á mánudag að vinnsla hæf- ist á „Godzillu árþúsundsins" í apríl. I fyrstu myndinni um Godzillu sem gerð var árið 1955 fór leik- ari í gúmmíbúningi með hlutverk hennar og rústaði skýjakljúf í Tókýó á vægast sagt klunnaleg- an hátt. I nýjustu myndinni, sem gerð var í Hollywood, var tölvu- grafík notuð til þess að draga upp mynd af ófreskjunni. „Lögun bandarísku útgáfunnar af Godzillu var svo ólík þeirri japönsku að aðdáendur og for- ráðamenn fyrirtækisins hrópuðu á að gerð yrði GodziIIa sem væri sérstaklega fyrir Japan,“ sagðir talsmaður Toho. Jólagjafirnar RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 3U0SRC Aðsendar greinar á Netinu vaOmbl.is _ALLTAf? E!TTH\SAO NÝTT Sendu jólagjafimar með DHL og sendingin kemst hratt og örugglega tii vina og ættingja erlendis. Jólin eru á næsta leiti Jólin koma örugglega 24. desember og er því hver að verða síðastur að koma jólagjöfunum og jólapóstinum til vina og ættingja erlendis. Jólasendingar DHL er hröð, örugg og hagkvæm leið til að koma jóla- pökkunum á áfangastað. Við sækjum pakkana heim til þín og förum með þá heim að dyrum viðtakanda. Síðasti sendingardagur er 19. desember. Jólagjaldskrá DHL Þyngd Norðurlönd Evrópa Bandaríkin oe Kanada Önnur lönd l,0kg 2.500 2.600 2.800 3.000 l,5kg 2.750 2.900 3.I50 3.400 2,0 kg 3.000 3.200 3.500 3.800 auka kg 250 300 350 400 Miðað er við staðgreiðslu. Fríar staðlaðar umbúðir. Jólapakki DHL sama verð um allan heim Við flytjum jólapakkann fyrir þig til vina og vandamanna hvar sem er í heiminum fyrir aðeins 3.400 kr. ef sendingin er staðgreidd. Miðað er við kassa sem er 26x15x35 cm sem þú færð án endurgjalds hjá DHL. Þyngdin skiptir ekki máli. Hringdu í þjónustusímann S3S 1122 Opið alla virka daga frá kl. 8:00 - 18:00 og laugardaga fram að jólum frá kl. 10:00 - 14:00. WORUJW/DE EXPRE5S Viö stöndum viö skuldbindingar þínar Faxafeni 9-108 Reykjavík r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.