Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
áfjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra st/iði kl. 20.00:
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. sud. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun.
3/1 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 7/1 — 5. sýn. sun. 10/1.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
9. sýn. mið. 30/12 uppselt — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus — 11. sýn.
lau. 9/1.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Fös. 8/1 - fös. 15/1.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14 — sun. 10/1 kl. 14.
Sýnt á Litta sóiði:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1 — fös. 8/1 — lau. 9/1. Ath. ekki er hægt
að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Sýnt á Smiðaóerkstceði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
Þri. 29/12 uppselt — mið. 30/12 örfá sæti laus — lau. 2/1 nokkur sæti laus —
sun. 3/1 — fim. 7/1 — fös. 8/1 — sun. 10/1.
Miðasalan eropin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Gjafakort í Þjóðteikfiúsið — qjöfin sem tifnar t/ið!
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS
KÆRKOMIN JÓLAGJÖF
Ath. gjafakortasala einnig
í Kringlunni 1. hæð
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið:
eftir Sir J.M. Barrie
Frunsýning 26. des. kl. 14.00,
uppselt,
sun. 27/12, kl. 14.00, örfá sæti laus,
lau. 2/1, kl. 13.00,
sun. 3/1, kl. 13.00,
lau. 9/1, kl. 13.00,
sun. 10/1, kl. 13.00, nokkursæti
laus.
ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT
TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL ALLRA KRAKKA
Stóra svið: ,
MAVAHLATUR
eftir Kristínu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar
Lau. 9/1 kl. 20.00.
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Wan-en Casey.
Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00.
Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00,
uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svið kl. 20.00
n i svtn
eftir Marc Camoletti.
60. sýning mið. 30/12, nokkur
sæti laus,
fös. 8/1, laus sæb'.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Mlðasala opin kl. 12-18 og
Iram að sýningu sýnlngardaga
ósóttar pantanir seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Gjafakort í teikkúsið
Titóatin jótacjjöf!
KL. 20.30
sun 27/12 (3. dag jóla) örfá sæti laus
sun 3/1 (1999) laus sæti
ÞJONN
t - s ð p u áÞn i
fös 18/12 kl. 20 örfá sæti laus
mið 30/12 kl. 20 síðasta sýning ársins
lau 2/1 1999, kl. 20
MýÁRSÚAHSLEIKUR
Uppselt - Ósóttar pantanir í sölu!
Tónleikaröð Iðnó
í kvöld 17/12 kl. 21.00 Jóel Pálsson
lau 19/12 kl. 21 Súkkat
þri 23/12 ki. 23 Magga Stína
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttup af mat fyrir
leikfiúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í síma 562 9700
■711111
ISLEMSKA OI’ILItAN
___iiiii
j j./J , j
tmmuni
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
mán. 28/12 kl. 20 uppselt
þri. 29/12 kl. 20 uppselt
mið. 30/12 kl. 20 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karia
kr. 1300 fyrir konur
sun. 27/12 kl. 14 örfá sæti laus
sun. 10/1 kl. 14,-sun 17/1 kl. 14
Leikhúsmiði í jólapakkann!
Ósóttar pantanir seldar í dag!
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475
Gjafakort á allar sýningar
PÉTUR GAUTUR
?
Sími 462 I400
mbl.is
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. íkvöld. 17. des. kl. 20
sýn. lau. 19. des. kl. 20 uppselt
Allra síðasta sýning,
Ath. sýningar verða ekki teknar upp aftur
eftir iól veqna annarra verkefna.
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
FÓLK í FRÉTTUM
HÉR er permanent sett í toppinn, en hárið
haft sítt og slétt að aftan.
LÍFLEG klipping þar sem sídd hársins er mismun-
andi, bæði á toppnum og á hárinu sjálfu.
liffi
esturgotu
Andstæður heilla
SLÉTTU og
liðuðu hári
blandað
saman í
villtri en
skemmtilegri
klippingu.
NIJ ERU margir farnir að huga
að jólakiippingunni og vilja flest-
ir þá halda sig í tískunni og prófa
jafnvel nýtt og spennandi útlit
fyrir nýja árið. I vetur hafa stutt-
ar klippingar á kvenfólkinu verið
áberandi og iðulega er þá
nokkrum litum teflt djarflega
þar se,f , sa«i-
.-e^eStftaa'Og
... Yiávið ^,n-u abev
iðsVan
gtytXW
tt\egr'
saman og hárið er villt og laust
við alla stífni.
Rokið úr rúminu
Sumir hafa haft á orði að
nýjasta klippingin sé „rokklipp-
ing“ því engu sé líkara en höfuð-
ið hafi lent í hvirfilbyl, þvílíkt er
lífið í hárinu. Aðrir eru róman-
tískari í sér og segja algengustu
klippinguna vera mun tengdari
rúmi en roki, en út í þá sálma
verður ekki farið hér.
Dúddi á Hárgreiðslustofu
Dúdda er forseti Intercoiffure á
íslandi. „Við fórum í haust út til
Parísar þar sem haustlínan var
kynnt hjá Intercoiffure Mondial."
Norðurlöndin eru öll meðlimir í
Intercoiffure og sýndi einn hár-
greiðslumaður frá hverju landi
hárgreiðslur á sýningunni í París
og var Hanna Kristín Guðmunds-
dóttir fulltrúi Islands.
Líf og fjör í hárinu
Tískulínan fyrir veturinn heit-
ír „Contrast" eða Andstæður og
endurspeglar linan ijölbreyti-
leika, nútímalegan blæ og mátu-
iega fyllingu. Dúddi segir að
breytileikinn í línunni komi helst
fram í klippingaraðferðinni og
litun. Hárið er fjaðrað í bland við
slétta fleti hársins og liðirnir
fingrum og geli.
línunnar tengjast
ekki eingöngu sléttu hári og lið-
um heldur er mikið í tísku að
blanda ólíkum háralituni saman
svo andstæður myndist og mikil
hreyfing sé í hárinu.
Dúddi segir að iðulega séu
tengdir tónar notaðir í lituninni,
en mikið sé í tísku að hafa rótina
dökka og enda hársins ljósari.
„Dökk rót gefur skemmtilega
fyllingu og mikið er notað af ljós-
um og rauðleitum litum í enda
hársins." Hann segir að í raun og
veru séu allir litir í tisku, en kop-
arljós litur hafí verið sérstaklega
vinsæll það sem af er vetri.
RÚSSiBANA-
DANSLEIKUR!
GAMLÁKSKVÖLb
KL. 00.30
Sata hafin!!
MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAR-
HRINGINN í SÍMA 551 9055.
Tyson bítur
MYKE Tyson virðist vera tilbúinn
í slaginn. Hann mætir fyrrverandi
þungavigtarmeistara IBF
Francois Botha frá Suður-Afríku
16. janúar á hótelinu MGM Grand
í Las Vegas. Þetta er í fyrsta
skipti sem hann spreytir sig í
hringnum síðan hann fékk hnefa-
leikaréttindin aftur í haust. Hann
var sviptur þeim fyrr á árinu þeg-
ar hann beit Evander Holyfield í
bardaga um þungavigtanneistara-
titilinn.
aftur frá sér