Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 63 Morgunblaðið/Kristinn BOÐIÐ var í kaffi og kökur í tilefni af 30 ára afmæli geðsviðs Sjúkra- húss Reykjavíkur. Opið hús á geðsviði SHR STARFSEMI geðsviðs Sjúkra- húss Reykjavíkur var kynnt á föstudag í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá því að geðdeild var opnuð við Borgarspítalann. Deildin tók til starfa á Borg- arspítalanum í júní árið 1968 og markaði þáttaskil að því leyti að það var fyrsta deildin fyrir geð- sjúka á deildaskiptu sjúkrahúsi hérlendis. Nú starfa um 130 manns í fullu starfi við deildina og voru legudagar í fyrra 50 þúsund, eða um þriðjungur legudaga á Sjúkrahúsi Reykja- víkur. ÝMSIR hafa komið að því að skipuleggja 30 ára afmæli geðsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur. Afmælisnefndina skipa (efri röð f.v.) Margrét Halldórsdóttir, Anna Sigríður Þórðardóttir og Kjartan Kjartansson. I neðri röð eru Guðný Anna Arnþórsdóttir, sviðssijórn, Guðrún Guð- mundsdóttir og Halldór Kolbeinsson, sviðsstjórn. Opið í Kringlunni fram á kvöld til jóla VERSLANIR og veitingastaðir í Kringlunni verða opnir frá mið- vikudegi, 16. desember, til kl. 22 á hverju kvöldi fram að Þorláks- messu en þá er opið til kl. 23. Þessa daga fram að jólum verður í Kringlunni ýmislegt um að vera til að gleðja gesti og koma þeim í jólaskap. Bílastæðum fyrir viðskiptavini hefur verið fjölgað við Kringluna. Nýtt stæði hefur verið malbikað bak við Sjóvá-Almennar, það tengist Kringlunni með göngubrú yfu- götuna. Þá hafa stæði starfs- manna bak við Kringluna verið rýmd þannig að viðskiptavinir geta nú lagt bílum sínum í stæðin. Einnig er gestum bent á að heim- ilt er að leggja á kvöldin á stæð- um við Morgunblaðið, Hús versl- unarinnar, Verslunarskólann og Viðskiptaháskólann. Auk þess hafa verið útbúin stæði fyrir við- skiptavini Kringlunnar á grasflöt fyrii- norðan Hús verslunarinnar. Nú eru því um 2.800 bílastæði við Kringluna. Morgunblaðið/Golli Ingvar Helgason hf. gefur Mæðrastyrksnefnd hangilæri INGVAR Helgason hf. færði Mæðrastyrksnefnd á dögunum 350 hangilæri en fyrirtækið hef- ur haft þetta fyrir sið í nokkur ár í staðinn fyrir að senda út jóla- kort. Unnur Jónasdóttir, formað- ur Mæðrastyrksnefndar, tók við þessari höfðinglegu gjöf en það var Ingvar Helgason sem aflienti hana fyrir hönd fyrirtækisins. Iskraft styrkir MS- félag Islands RAFIÐNAÐARVERSLUNIN ís- kraft ehf., Smiðjuvegi 5, Kópa- vogi, sendir ekki jólakort innan- lands í ár. Þeir íjármunir sem annars hefði verið varið í því skyni renna í þess stað óskiptir til styrktar MS-félagi Islands. Þetta er fjórða árið í röð sem ískraft styrkir líknarfélög á þennan hátt. Markmið MS-félags Islands er að styrkja rannsóknir og styðja við bakið á sjúklingum og aðstandendum þeirra sem haldnir eru sjúkdómnum „Multiple Sclerosis" sem veldur meðal annars lömun. MS félagið rekur ennfremur dagvistun og endurhæfíngu fvrir MS-sjúk- linga. A myndinni veitir fram- kvæmdastjóri MS-félagsins, Gyða J. Ólafsdóttir, peningagjöfinni að upphæð 150.000 kr. viðtöku úr hendi Hervarar Halldórsdóttur, forsvarsmanns fyrirtækisins ís- kraft. 20 sm stillanlegur háls Sápu/- \ vatnsstillir 200 ml sápuhólf .Sápu-^ áfylling Snúanlegur stútur, 6 mism. sprautugerðir Sterkur belgur, ryðgar ekki Gikkur 20 sm lenging, stillanleg Hitaeinangrað handfang ---- Háþrýstivatnsbyssunni er smellt á garðslönguna og útkoman er lítil háþrýstidæla. Sápan er sett í sáputankinn og Smellitenging fyrir venjulega garðslöngu hægt er að þvo gluggana, jafnvel á 3. hæð, þakið, þakrennuna, gangstéttina, bílinn og hvað sem er. Þvottur verður fljótlegri og auðveldari. 12 mánaða verksmiðjuábyrgð. Falleg gjafapakkning og verðið er ótrúlegt, kr. 2.800 Bíllinn Heimilið Garðurinn Dalbrekku 22, sími 544 5770, fax 544 5991 Netfang: gloi@islandia.is - Heimasíða: http://www.islandia.is/~gloi Kántrýjólasveinn spiladós. lórnkertastjakar 2 í pk. útiseriur Lítill bangsi m/lykkju. Fkertastjaki Ija arma, 9j Inniseríur: 20 Ijósa kr. 250 35 Ijósa kr. 350 50 Ijósa kr. 530 100 Ijósa kr. 960 35 Ijósa m/kúlup. kr. 950 Blikkpera fylgir öllum inniseríum. jólaskál fyrir konfekt. Tilboö Bangsapar. kassinn i útiseriuw s - sunnut ið.vertum ), des-. að Wsa Duni kerti 30 stk. í pakka, margir litf Kertalampi 28 cm. uttorÍQtbnoMl Bíid&höfði* Bíldshöfða 20 sími 510 8020 5% stgr. afsláttur Útiseríur: 40 Ijosa m/straumbreyti kr. SSG kr. 760 80 Ijósa m/straumbreyti kr..WDtí kr. 1.090 120 Ijósa m/straumbreyti kr. kr. 1.750 160 Ijósa m/straumbreyti kr. irtSlf kr. 2.550 20 Ijósa skrúfað E14 kr. kr. 2.390 35 Ijósa skrúfað E14 kr. 5a2tf kr. 4.250 40 Ijósa skrúfað m/straumbreyti E14 kr. kr. 3.500 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.