Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 79 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é * R'gning *é * é * Slydda a§c j$c s*c '4 Alskýjað Vs Snjókoma \J Él >Kurir 1 Slydduél I / ÉI s r,r..r-r.IU niiasn Vmdonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin szs Þoka vindstyrk,heilfjöður * a ... . er 2 vindstig. é Suld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan hvassviðri eða stormur og snjó- koma eða él, einkum á norðanverðu landinu. Þó hægari breytileg átt og skúrir fram eftir degi suð- austan til. Kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laudardag lítur út fyrir fremur hæga norðlæga átt með smáéljum og talsverðu frosti um allt land. Á sunnudag eru síðan horfur á suðaustan hvassviðri með snjókomu til að byrja með en síðan slyddu eða rigningu og þá fyrst sunnan- og vestanlands. Á mánudag loks líklega rigning eða súld sunnan til en slydda norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 15.50 í gær) Snjókoma og skafrenningur var á Vestfjörðum og víða ófært á heiðum og hálsum, sem og víða á Norður- og Norðausturiandi þar sem einnig var þungfært um heiðar og fjallvegi. Fyrir austan var ófært um Fjarðarheiði og Breiðdalsheiði. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja eii spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu i hliðar. Til að fara á milli spásvæða er og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir suðvestan landið þokast til ANA. VEÐURVÍÐAUM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 slydda Amsterdam 9 hálfskýjað Bolungarvík 1 haglél Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -1 snjókoma Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir 1 Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 slydda Vin 8 skúr Jan Mayen -7 skýjað Algarve 17 hálfskýjað Nuuk -1 Malaga 16 skýjað Narssarssuaq -10 léttskýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 8 rigning Barcelona 14 léttskýjað Bergen 6 skýjað Mallorca 14 léttskýjað Ósló 5 léttskýjað Róm 14 þokumóða Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Feneyjar 7 þokumóða Stokkhólmur 4 Winnipeg -6 alskýjað Helsinki Montreal 3 alskýjað Dublin 10 skýjað Halifax 2 léttskýjað Glasgow 10 skýjað New York 7 alskýjað London 11 skýjað Chicago 2 léttskýjað Paris 7 þoka Orlando 6 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 17. DES. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.30 3,8 11.45 0,8 17.42 3,6 23.51 0,7 11.12 13.20 15.27 12.13 ÍSAFJÖRÐUR 1.15 0,5 7.28 2,1 13.45 0,5 19.29 2,0 12.02 13.28 14.53 12.21 SIGLUFJÖRÐUR 3.24 0,3 9.34 1,2 15.50 0,3 22.03 1,1 11.42 13.08 14.33 12.01 DJÚPIVOGUR 2.42 2,0 8.57 0,6 14.49 1,8 20.55 0,5 10.44 12.52 14.59 11.44 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 bænar, 8 gangi, 9 land- spildu, 10 veiðarfæri, 11 undirnar, 13 skyldmenn- in, 15 hungruð, 18 skatt- ur, 21 höfuðborg, 22 ákæra, 23 kynið, 24 komst í veg f'yrir. LÓÐRÉTT: 2 stenst, 3 duglegur, 4 staðfesta, 5 ráfa, 6 olíufé- lag, 7 kvenfugl, 12 grein- ir, 14 illmenni, 15 poka, 16 tíðari, 17 háski, 18 átelja, 19 hindri, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sýpur, 4 högum, 7 rótum, 8 ýlfur, 9 mör, 11 part, 13 maka, 14 undra, 15 garð, 17 norn, 20 hró, 22 tófur, 23 lækur, 24 rúmar, 25 kanna. Lóðrétt: 1 skráp, 2 pútur, 3 römm, 4 hlýr, 5 gifta, 6 murta, 10 öldur, 12 tuð, 13 man, 15 getur, 16 rifum, 18 orkan, 19 narra, 20 hrár, 21 ólík. I dag er fimmtudagur 17. des- ember 351. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjartans rnælir munnur hans. (Lúkas 6, 45.) Skipin HafnarQarðarhöfn: Lagarfoss fór frá Straumsvík í gær. Don Akakai kom í gær. Lóm- ur kom í nótt. Þórunn Havsteen fór í gær. Fréttir Bókatíðindi 1998. Núm- er fímmtudagsins 17. des. er 18238. Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í síma 8616750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, og fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Dans- að í kringum jólatréð á morgun kl. 14. Björk Jónsdóttir syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur. Ragnar Leví leikur fyi-ir dansi. Súkkulaði og kökur. Börn og barnabörn vel- komin. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara, ÞoiTaseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Kaffi og meðlæti kl. 15- 16. Jólagleði laugar. 19. des. kl. 14. Prestur, söngur, barnakór og upplestur. Kaffi/heitt súkkulaði og meðlæti. Allir velkomnir. Vin- samlegast athugið að við fórumn í jólafrí 21. des. Opnum aftur 4. jan- úar. Eldri borgarar í Garða- bæ. Boccia alla fimmtu- daga í Ásgarði kl. 10. Kirkjuhvoll: Kl. 12 leik- fimi, kl. 12.45 dans hjá Sigvalda kl. 13. Myndlist og málun á leir á þriðjud. og fimmtud. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Jólafundur félagsins hefst kl. 14 í dag, í Hraunseli. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Brids kl. 13 verðlaunaafhending, síð- asta sinn fyrir jól, næst spilað fimmtudaginn 7. janúar. Bingó kl. 19.45 í kvöld, góðir vinningar. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 14 jólahelgistund m.a. söngur Metta Helgadóttir og Ragn- heiður Guðmundsdóttir, hugvekja sr. Kristín Pálsdóttir, upplestur Sigrún Pétursdóttir, organisti Lenka Mátéová, umsjón Guð- laug Ragnarsdóttir, há- tíðarkaffi í teríu, kl. 15.30 koma nemendur úr tónskóla Sigursveins B. Kristinssonar með tónlistarflutning. Gullsmári, Kl. 13-16 handavinnustofan opin, kl. 16-17 dansað. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, handavinnustofan opin frá kl. 9, námskeið í gler og postulíni kl. 9.30, námskeið í gler og postulíni kl. 13.00. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 fé- lagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurður allan dag- inn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fönd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 10- 11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spilamennska. kl. 10.35-11.30 dans Sig- valdi kennir. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Föstudaginn 18. des. kl. 15 les Guðrún Vigfús- dóttir og áritar bók sína Við vefstólinn í hálfa öld. Pönnukökur með rjóma. Vitatorg. Kl. 9 dagblöð, kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Ekknasjóður Reykjavík- ur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar Júlíusar Egilssonar, virka daga kl. 10-17. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Munið jólafundinn sem hefst í dag kl. 16. Fundarefni er í umsjón sr. Franks M. Halldórs- sonar. Kvenfélag Kópavogs. Jólafundurinn verður haldinn 17. 12. kl. 20.30 að Hamraborg 10 gestur jólafundar verður íris Kristjánsdóttir prestur í Hjallasókn. Púttklúbbur Ness, keppir 17. des. kl. 13, Vilhjábnsbikarinn og önnur keppni á eftir. Minningarkort Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105 alla virka daga kl. 8-16 sími 588 2120. Minningarspjöld Mál- ræktarsjóðs, fást í Is- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. mark kurlcmsky „Þaö er óhætt aö hvetja til lestrar þessarar bókar. Hún er feikilega vel unnin .... Þetta er mjög skemmtileg „ævisaga“...“ - Moraunblaöið „Óvenjuleg blanda bókmennta, liflegrar sögu og blaðamennsku hefur gert þessa bók vinsæla langt umfram þaö sem ætla mætti af bók um þorsk.“ - Daaur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.