Morgunblaðið - 17.12.1998, Side 75

Morgunblaðið - 17.12.1998, Side 75
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 75 Dern heiðruð á Sundance LEIKKONAN Laura Dern fær Piper Heidsick-verðlaunin fyrir „sjálfstæða sýn“ á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar. Áður hafa leikarar á borð við Genu Rowlands, Nicolas Cage, John Turturro og Frances McDormand fengið verðlaunin. Dern, sem er dóttir Bruce Dern og Di- ane Ladd, lék fyrst í myndinni Alice býr hér ekki lengur árið 1974 og var það ásamt Ladd. Hún fylgdi því eftir með hlut- verkum í unglingamyndunum „Foxes“ og „Teachers“. Hún fékk fyrstu stóru viður- kenninguna þegar gagnrýnendur í Los Angeles veittu henni verð- laun „nýrrar kynslóðar" fyrir frammistöðu hennar í „Smooth Talk“. MYNDIN 1S)®8 CHRIS TUCKER Fimasti maður í* «IHI austursins hittir kjaftforasta mann vesturins! I Búðu þig undir • skemmtun ársins! ttUSH Hoyjp. Forsýnd kl. 9 og 11 ALVQRIIBIO! Ro'by STAFRÆNT stærsta t jaidio meb HLJÓÐKERFIÍ I LJY ÖLLUIVI SQLUMI 1 rj.-0. t ORSYNINGAR KL. 9 OG 11 1/2 „Hittir boínt i mark alvöru skemr - Box Offíce Magazine Besta ástæðá ársins til a«ara i Mr. Showbiz S ymdu öllu öðru sem | gera, sjáðti frekar Rti Nitrat ★ ★★ Kvíkmyndir.is i OAC. ER HEI.STA OON HINNA ILLU OKKAR KINA VON! Dansað inn nýárið með Rússíbönum Rithöf- undar sem fylgja tískunni ►„ÞETTA var svolítið nýstár- legur upplestur,“ segir Jóhanna Guðmundsdóttir, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Kaffileikhússins. »í stað þess að rithöfundar læsu bara upp úr bókum sínuin fóru þeir í föt frá hönnuðum í versl- uninni Nælon og jarðarber og voru með tískusýningu og upp- lestur. Þetta var því ekki bara fyrir eyrað heldur líka fyrir augað.“ _ Hugmyndin kviknaði hjá Ástu Vilhjálmsdóttur hönnuði sem á verslunina Nælon og jarðarber. Linda Vilhjálmsdótt- ir ljóðskáld er systir hennar og langaði þær að setja þetta fram á skemmtilegan hátt. „Bærinn er krökkur af upplesurum og fólk hefur ekki endalausa þolin- mæði til að heyra fimmta kafla úr sömu bókinni aftur,“ segir ANDREA Gylfadóttir tók nokkur blúslög. Morgunblaðið/Ásdls AÚÐUR Ólafsdóttir les upp úr bókinni Upphækkuð jörð. Jóhanna. „Við ákváðum því að brydda upp á einhverju nýju.“ Annars verður Rússíbana- dansleikur á gamlárskvöld í Kaffíleikhúsinu eins og í fyrra. „Hann byrjar hálftíma eftir miðnætti. Við ætlum að leyfa gestum okkar að koma strax á nýja árinu,“ segir Jóhanna. „Við vorum með svona dansleik síðast og það heppnaðist vel. Auðvitað er alltaf gaman að fá nýja gesti en við erum með marga fastagesti og við von- umst eftir að fá þá líka á gamlárskvöld. Það er svo gam- an og notalegt að vera með fólk sem maður þekkir.“ Alvarlega slasaður ►BANDARÍSKI hnefaleikakapp- inn Rodney Gordon beið lægri hlut þegar Kúbverjinn Luis Car- los Guzman veitti honum rothögg í Frankfurt um helgina. Gomez vann þar með WBC-heimsmeist- aratitilinn. Þýskir læknar sögðu á sunnudag að Rodney Gordon væri alvarlega slasaður og hefði brotið bein í höfuðkúpunni valdið því að hann rotaðist. Sá minnsti í heimi í JAPAN vilja menn hafa hlutina smáa og handhæga og hefur öll þróun í tæknihönnun iniðað að því að framleiða litl- ar vörur sem komast auðveld- lega fyrir f vasa viðskiptavin- arins. Hér sést fulltrúi Matsushita Electric sýna heimsins minnsta ördiskaspilarann, SM-MJ70, sem auk þess að vera minni en aðrir sambærilegir spilarai', getur spilað í lengri tíma en þeir sem stærri em. Spilarinn vegur aðems 69 grömm, er 71,7 mm að þykkt og 79,7 nun að hæð. Áætlað er að ördiska- spilarinn komi á Japansmark- að í janúar á næsta ári. NIKE BÚÐIN r Laugavegi 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.