Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 69 BRIDS Bmsjón (iuðinuiiiliir 1‘áll Arnarsnn í UNDANÚRSLITALEIK Spingold-keppninnar fékk Pólverjinn Zmudzinski ein- kennilegt sagnvandamál við að glíma. Hann átti þessi spil í norður: Norður * ÁKD643 V 63 ♦ 4 *ÁD105 Austur er gjafari og það eru allir á hættu: Vestur Norður Auslur Suður - - 3 tíglar Pass 3 spaðar pass 4 spaðar Pass Pass V! Þriggja spaða svar vest- urs við hindrun makkers er eðlileg sögn og krafa. Síðan stinga andstæðingarnir upp á að spila fjóra spaða! Hvað er í gangi? I andstöðunni vora Levin og Weinstein. Zmudzinski þóttist vita að vestur væri að bregða á leik með dúndr- andi tígulstuðning. Á þess- um hættum var ljóst að NS myndu fá upp í geimið sitt í vörninni gegn fjórum spöð- um ódobluðum, en kannski stæði slemma í NS, og þá væru bæturnar ekki nægar. En Zmudzinski ákvað að verjast og sagði pass: Vestur A7 VKG84 ♦ ÁD1075 *643 Norður A ÁKD643 V 63 ♦ 4 * ÁD105 Austur A G V 102 ♦ KG98632 *KG7 Suður A 109852 V ÁD975 ♦ - + 982 Hann hafði rétt fyrir sér, því spilið liggui' illa til NS og slemma tapast. Fjórir spaðar fóru átta niður, sem gaf NS 800. Á hinu borðinu fóru NS í sex spaða, tvo nið- ur, svo Pólverjarnir (sveit Baze) unnu 14 IMPa á spil- inu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símamímer. Fóik getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Árnað heilla Qr|ÁRA afmæli. í dag, *J V/fimmtudaginn 17. desember, verður níræður Auðunn Jóhannesson, húsgagnameistari, Fann- borg 8, Kópavogi. Eigin- kona hans er Sigríður Guðný Sigurðardóttir. Þau eru að heiman í dag. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 17. des- ember, er fimmtugur Henrý Þór Granz byggingatækni- fræðingur, Daltúni 30, Kópavogi. Eiginkona hans er Ingibjörg Sigurðardóttir kennari. Þau taka á móti gestum á Broadway, Hótel Islandi, í dag fimmtudag 17. des. frá kl. 17. /»QÁRA afmæli. Á morgun, fóstudaginn, 18. desember, Ov/verður sextug Guðný Baldursdóttir, Eyrarholti 6, Hafnarfirði. Eigimaðm- hennar er Jónas Þórðarson. Hún tek- ur á móti gestum milli kl. 17 og 21 laugardaginn 19. desember á veitingastaðnum Kænunni, Oseyrai'braut, Hafnarfírði. __ Ljósm. Anna Fjóla Gíslad. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst sl. í safn- kirkjunni í Arbæjarsafni af sr. Einari Eyjólfssyni Dóra Stefánsdóttir og Stefán Rafn Geirsson. Heimili þeiira er að Hólabraut 12, Hornafirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júní í Digranes- kirkju af sr. Guðnýju Hall- grimsdóttur Sesselja Hrönn Jensdóttir og Ágúst Sigur- jónsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 28. nóvember í Kópa- vogskirkju af sr. Ægi Frí- manni Sigurgeirssyni Dalia Marija Morkúnaite og Stef- án Stefánsson. Heimili þeirra er að Kópavogsbraut 61, Kópavogi. Ljósm. Halldór Sveinbjömss. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Fríkirkjunni Veginum af Samúel Ingi- marssyni Steinunn Aldís Einarsdóttir og Guðlaugur Ævar Hilmarsson. Heimili þeirra er að Aðalstræti 22, Isafirði. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Fraines llrake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert maður athafna og ævintýra og veist ekkert verra en að hafa ekkert fyrir stafni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú sækir mikinn fróðleik í nýja vinnufélaga. Reyndu að notfæra þér hann til að auð- velda starf þitt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hættir til að leggja of mikið upp úr yfirborði hlut- anna. Mundu að það er kjarninn sem máli skiptir. Finndu hann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er allt í lagi að treysta á innsæi sitt og láta eðlisávís- un ráða. Sinntu gömlum vin- um þínum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hefnigirni er löstur sem þú þarft að losa þig við. Brjóttu odd af oflæti þínu og viður- kenndu staðreyndir mála. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þér finnast aðrir horfa um of yfir öxlina á þér. Taktu ekki álit þeirra nærri þér. Þú ert á réttri leið. Meyja (23. ágúst - 22. september) éSL Þrátt fyrir góðan árangur ertu ekld fullkomlega sáttur við sjálfan þig. Slakaðu á og leyfðu sjálfum þér að blómstra. Vog (23. sept. - 22. október) A A Þér hættir til of mikillar þröngsýni og nú er nauðsyn- legt að þú náir heildarsýn svo að viðamikið verkefni fari ekki út um þúfur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að sjá fyrir næsta skref í starfi þínu því svo kann að fara að þú þurfir að taka það fyrr en þú ætlar. Hlustaðu á góð ráð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AO Það getur verið yndislegt að fá útrás í gegnum tónlistina. Vertu óhræddur við að fylgja eigin tilfinningum. Steingeit (22. des. -19. janúar) J? Það er ekki bæði hægt að ráðast á kerfið og berjast síðan á hæl og hnakka til þess að ná sem mestu út úr því. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Wn! Notfærðu þér hagstæðan byr og vertu óhræddur við að stíga ný skref sem leiða þig á framtíðarbraut. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Varastu að undirritg nokkuð án þess að kynna þér gaum- gæfilega efni þess og afleið- ingar. Vandi í starfi leysist af sjálfu sér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. . SKIPTILINSUR 6ÍPAKKA FRÁ KR. 3.000 GLERAUGNABODIN ticlmoutKrekller r—■» ■ , Svissnesk gæði ítölsk hönnun Garðar Ólafsson úrsmiður - Lækjargötu, sími 551 0081 m Q afiláttur af'sœngurverasettum / U' fyrir börn og fullorðna. Nýkomið Batman-sett ífullri stterð. Verslunin Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780. ^ r* + é + sífóversCun Kringlan 8-12 s: 553 2888 v/hllðina á Póstinum i Kringlunni. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.