Morgunblaðið - 17.12.1998, Síða 69

Morgunblaðið - 17.12.1998, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 69 BRIDS Bmsjón (iuðinuiiiliir 1‘áll Arnarsnn í UNDANÚRSLITALEIK Spingold-keppninnar fékk Pólverjinn Zmudzinski ein- kennilegt sagnvandamál við að glíma. Hann átti þessi spil í norður: Norður * ÁKD643 V 63 ♦ 4 *ÁD105 Austur er gjafari og það eru allir á hættu: Vestur Norður Auslur Suður - - 3 tíglar Pass 3 spaðar pass 4 spaðar Pass Pass V! Þriggja spaða svar vest- urs við hindrun makkers er eðlileg sögn og krafa. Síðan stinga andstæðingarnir upp á að spila fjóra spaða! Hvað er í gangi? I andstöðunni vora Levin og Weinstein. Zmudzinski þóttist vita að vestur væri að bregða á leik með dúndr- andi tígulstuðning. Á þess- um hættum var ljóst að NS myndu fá upp í geimið sitt í vörninni gegn fjórum spöð- um ódobluðum, en kannski stæði slemma í NS, og þá væru bæturnar ekki nægar. En Zmudzinski ákvað að verjast og sagði pass: Vestur A7 VKG84 ♦ ÁD1075 *643 Norður A ÁKD643 V 63 ♦ 4 * ÁD105 Austur A G V 102 ♦ KG98632 *KG7 Suður A 109852 V ÁD975 ♦ - + 982 Hann hafði rétt fyrir sér, því spilið liggui' illa til NS og slemma tapast. Fjórir spaðar fóru átta niður, sem gaf NS 800. Á hinu borðinu fóru NS í sex spaða, tvo nið- ur, svo Pólverjarnir (sveit Baze) unnu 14 IMPa á spil- inu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símamímer. Fóik getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Árnað heilla Qr|ÁRA afmæli. í dag, *J V/fimmtudaginn 17. desember, verður níræður Auðunn Jóhannesson, húsgagnameistari, Fann- borg 8, Kópavogi. Eigin- kona hans er Sigríður Guðný Sigurðardóttir. Þau eru að heiman í dag. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 17. des- ember, er fimmtugur Henrý Þór Granz byggingatækni- fræðingur, Daltúni 30, Kópavogi. Eiginkona hans er Ingibjörg Sigurðardóttir kennari. Þau taka á móti gestum á Broadway, Hótel Islandi, í dag fimmtudag 17. des. frá kl. 17. /»QÁRA afmæli. Á morgun, fóstudaginn, 18. desember, Ov/verður sextug Guðný Baldursdóttir, Eyrarholti 6, Hafnarfirði. Eigimaðm- hennar er Jónas Þórðarson. Hún tek- ur á móti gestum milli kl. 17 og 21 laugardaginn 19. desember á veitingastaðnum Kænunni, Oseyrai'braut, Hafnarfírði. __ Ljósm. Anna Fjóla Gíslad. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst sl. í safn- kirkjunni í Arbæjarsafni af sr. Einari Eyjólfssyni Dóra Stefánsdóttir og Stefán Rafn Geirsson. Heimili þeiira er að Hólabraut 12, Hornafirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júní í Digranes- kirkju af sr. Guðnýju Hall- grimsdóttur Sesselja Hrönn Jensdóttir og Ágúst Sigur- jónsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 28. nóvember í Kópa- vogskirkju af sr. Ægi Frí- manni Sigurgeirssyni Dalia Marija Morkúnaite og Stef- án Stefánsson. Heimili þeirra er að Kópavogsbraut 61, Kópavogi. Ljósm. Halldór Sveinbjömss. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Fríkirkjunni Veginum af Samúel Ingi- marssyni Steinunn Aldís Einarsdóttir og Guðlaugur Ævar Hilmarsson. Heimili þeirra er að Aðalstræti 22, Isafirði. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Fraines llrake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert maður athafna og ævintýra og veist ekkert verra en að hafa ekkert fyrir stafni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú sækir mikinn fróðleik í nýja vinnufélaga. Reyndu að notfæra þér hann til að auð- velda starf þitt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hættir til að leggja of mikið upp úr yfirborði hlut- anna. Mundu að það er kjarninn sem máli skiptir. Finndu hann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er allt í lagi að treysta á innsæi sitt og láta eðlisávís- un ráða. Sinntu gömlum vin- um þínum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hefnigirni er löstur sem þú þarft að losa þig við. Brjóttu odd af oflæti þínu og viður- kenndu staðreyndir mála. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þér finnast aðrir horfa um of yfir öxlina á þér. Taktu ekki álit þeirra nærri þér. Þú ert á réttri leið. Meyja (23. ágúst - 22. september) éSL Þrátt fyrir góðan árangur ertu ekld fullkomlega sáttur við sjálfan þig. Slakaðu á og leyfðu sjálfum þér að blómstra. Vog (23. sept. - 22. október) A A Þér hættir til of mikillar þröngsýni og nú er nauðsyn- legt að þú náir heildarsýn svo að viðamikið verkefni fari ekki út um þúfur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að sjá fyrir næsta skref í starfi þínu því svo kann að fara að þú þurfir að taka það fyrr en þú ætlar. Hlustaðu á góð ráð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AO Það getur verið yndislegt að fá útrás í gegnum tónlistina. Vertu óhræddur við að fylgja eigin tilfinningum. Steingeit (22. des. -19. janúar) J? Það er ekki bæði hægt að ráðast á kerfið og berjast síðan á hæl og hnakka til þess að ná sem mestu út úr því. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Wn! Notfærðu þér hagstæðan byr og vertu óhræddur við að stíga ný skref sem leiða þig á framtíðarbraut. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Varastu að undirritg nokkuð án þess að kynna þér gaum- gæfilega efni þess og afleið- ingar. Vandi í starfi leysist af sjálfu sér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. . SKIPTILINSUR 6ÍPAKKA FRÁ KR. 3.000 GLERAUGNABODIN ticlmoutKrekller r—■» ■ , Svissnesk gæði ítölsk hönnun Garðar Ólafsson úrsmiður - Lækjargötu, sími 551 0081 m Q afiláttur af'sœngurverasettum / U' fyrir börn og fullorðna. Nýkomið Batman-sett ífullri stterð. Verslunin Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780. ^ r* + é + sífóversCun Kringlan 8-12 s: 553 2888 v/hllðina á Póstinum i Kringlunni. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.