Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 51
í MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Vilja Patró eða Djúpivogur vera OFT heyrist að á ís- 1 landi búi tvær þjóðir, || íbúar suðvesturhomins og hinir. íbúar höfuð- borgarsvæðisins em afætur sem leggja lítið sem ekkert til þjóð- arkökunnar. Höfuð- borgarbúar dæma aðra landshluta eftir því sem sjá má á auglýs- ingatöflum í sjoppum á hringveginum og Hveravöllum og koma j ætíð fram sem „sér- fræðingar að sunnan". Á sama tíma gagnrýna höfuðborgarbúar íbúa annarra svæða fyrir að heimta jarðgöng í gegnum hvern hól til þess eins að geta flutt með hraði í höfuðstaðinn og vilji varðveita íslenska náttúra undir uppistöðulónum virkjana. Er það m j Ég legg til, segir Helgi Grímsson, að Byggða- stofnun styrki sam- starfsverkefni sem gera kröfur til ungs fólks og hvetja til ábyrgðar, víðsýni og vináttu. nema von að margir haldi því fram að byggðastefna undangenginna áratuga hafi skilað of litlu. Æskan er driffjöður framþróunar Einhversstaðar segir að æska | landsins sé fjöregg þjóðarinnar. Náin og gagnkvæm samvinna er | grundvöllur samheldni og sam- stöðu. Það er gjöful reynsla ungu fólki að starfa með jafnöldram sín- um í ólíkum landshlutum. Slík reynsla víkkar sjóndeildarhringinn, veitir tækifæri til að mynda vináttu- tengsl við ungt fólk sem býr í öðram landshluta og eykur skilning á hög- um þeirra. Verkefni sem þroska með sér anda framtaksseminnar, Iþar sem unnið er gegn félagslegri útskúfun og fordómum, gefa ungu fólki kost á að upplifa á raunvera- legan hátt hvernig það er að vera virkir samfélagsþegn- ar. Ungt fólk í Evrópu Kannski við íslend- ingar getum lært eitt- hvað af samstarfi EB og EES. í allnokkur ár hafa þeir haldið úti fjölmörgum styrkt- aráætlunum t.d. Ungt fólk í Evrópu (Youth for Europe). Markmið UFE er að auka möguleika ungs fólks á því að kynnast aðstæðum í öðram löndum og læra að vinna með fólki frá ólíkum menningarheimum og með ólíkan félagslegan bakgrunn. Með þátttöku í verkefnunum axlar unga fólkið ábyrgð sem Evrópubúar og fær betri skilning á stöðu hvers annars. Styrkjum samstarf ungs fólks Ég legg til að Byggðastofnun taki hugmyndir um samstarf ungs fólks upp á arma sína sem lið í byggða- stefnu hér á landi og styrki sam- starfsverkefni sem gera kröfur til ungs fólks og hvetja til ábyrgðar, víðsýni og vináttu. Verkefnin geta verið af ýmsu tagi. Þau geta t.d. fjallað um umhverfismál, náttúru, menningu, listir, atvinnumál og fjölmiðla. Fjölmargir aðilar geta lagt þessu verkefni lið eins og ung- mennafélög, skátafélög, kristileg félög, skólar og félagsmiðstöðvar. Það þarf stundum kjark til þess að fara upp úr hjólföranum. Gefum æskunni tækifæri - hún á það skilið. Höfundur er fræðslustjóri Bandu- Ings íslcnskra skáta. Helgi Grímsson I KRINGMN* Gleðilega hátíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.