Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 49 AÐSENDAR GREINAR Hvað á að koma í staðinn? SÁ umþóttunartími handhafa veiðiréttinda og raunar annarra, sem gerð er tillaga um íyrr í þessum skrifum, er af- armikilvægur fyrir alla, sem hlut eiga að máli. Þeir eiga að geta veitt vel og bætt sinn hag til undirbúnings þeirri samkeppni um veiði- réttinn, sem framundan er. Mestu máli ætti þessi staða að skipta fyrir einyrkjana, sem eftir eru í hinum dreifðu sjávarbyggðum og svo þá, sem hafa mátt láta sig hafa það að vera leiguliðar hinna stóru með því að leigja til sín kvóta með afarkjör- um. Hugsunin að baki þessari að- Hér fjallar Jón Sigurðsson í síðustu grein sinni af fimm um stöðu hinna ýmsu aðila í útgerð á umþóttunar- tímanum og við upp- töku hins almenna út- boðs veiðiréttar. ferð er enda að freista þess að gefa hinum dreifðu sjávarbyggðum þá blóðgjöf, sem þær raunverulega þurfa núna á að halda eins og fisk- veiðistjómarkerfið hefur leikið þær. Vonin, sem að baki liggur, felst í þeirri trú, að bátaútgerðin í landinu sé svo sam- keppnishæf um veiði- réttinn, að hún muni í opinni samkeppni við stórútgerðirnar taka til sín það aflamagn, sem hún vill og getur sótt, en stórútgerðim- ar verði, eins og þær eiga að vera, afgangs- stærð í þessari sam- keppni í stað þess að njóta þess afgerandi forgangs, sem núgild- andi íyrirkomulag veitir þeim. f huga þess, sem þetta skrifar, verða ein- hver skip stórútgerðanna þau, sem verða úti, þegar raunveraleg hag- kvæmni útgerðar fær að ráða því, hverjir veiða og hverjir ekki. Vel getur verið að þau breyttu umsvif stórútgerðanna og aðlögun þeirra að raunveruleikanum taki einhvern tíma, en þau hafa burði til að ráða við og stjórna breyting- um. Um uppsjávarfiskinn þarf ekki að skrifa langt mál. Hann á einfaldlega að bjóða út þegar í stað til hvers þess, sem bjóða vill, hvort sem það er eigandi skips, verksmiðju eða einhver annar. Rök liggja ekki til aðlögunartíma þar eins og í öðram veiðum. Tekið saman að beiðni Frjáls- lynda flokksins. Höfundur er fyrrverandi framkvæmdastjóri. Jón Sigurðsson Sjón er sögu ríkari Öðruv/si hlómahúð blómaverkstæði Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Stærð: Lengd 80 cm. Dýpt 50 cm. Hæð 81 cm. I ölvuiníðslöðin t:i it hjóltun moð fltdrtigmilagn plóln lyrii iyklíihorð otj nu'm, í hénni fer vol tiin ollö lylgihluíi Ullvunnm oy irllíir 11111511111101 0111 aðgungilagoi nð oftnn. Tövumiðsiöðin 01 sitónlöt|ð i hóyki uðn kusiihur'jovið Siimldis Mui kirsuberjatréð vesturgötu 4 r timimims Jakkaföt og skyrta HAGKAUP ,, ^ m ý-íít*I Meiraúrva!-betrlkaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.