Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 5 7 -* Safnaðarstarf Jólatónleikar í Krossinum Á MORGUN, föstudaginn 18. des- ember, kl. 20 verða jólatónleikar í Krossinum í Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi. Þeir sem koma fram eru m.a.: Páll Rósinkranz, Sigiíður Guðnadóttir, Ingibjörg Guðnadótt- ir, Sólveig Guðnadóttir, Iris Lind Verudóttir, Margrét Hjálmars- dóttir, Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, Gunnlaug Sigurðardóttir, Oskar Sigurðsson, Bryndís Vilhjálmsdóttir, Daði Ragnarsson og Gréta Rögnvalds- dóttir. Ailir eru hjartanlega velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðar- heimilinu á milli kl. 14 og 16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Æskulýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. I auga stormsins, kyrrð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla: Kl. 19.30 innri íhugun, kl. 20.15 trúarreynsla, -fræðsla, kl. 21 Taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir foreldra yngri barna kl. 10-12. Litlu jólin með söng og helgi- stund. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leik- ur á orgel frá kl. 12. Léttur máls- verður að stundinni lokinni. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Leikfimi aldraðra kl. 11.20. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bænakassa í anddyri kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 16. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Kyi-rðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefn- um má koma til prests eða kirkju- varðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetsstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Von- arhöfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bi- blíulestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorg- unn milli kl. 10 og 12. Opið hús fyr- ir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lof- gjörðarsamkoma. Majóramir Marjorie og Allan Wiltshire frá Bandaríkjunum tala. Akraneskirkja. Fyrh’bænastund kl. 18.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund í Hraunbúðum. Öllum opin. Koma má ábendingum um fyrirbænir til prestanna fhyrir stundina. Kl. 20.30 opið hús fyrir unglinga í KFUM og -K húsinu. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fólk getur komið til kirkju og tendrað ljós og farið með friðar- bænir á aðventu. Aðventu- og jólatónleikar Tónlistarskóla Kefla- víkur kl. 20. LISTSKAUTAR Hvítir: 28-44 Svartir: 33-46 Verð aðeins kr. 3.990 stgr. Stærðir (28-36) kr. 4.455 stgr. Stærðir (37-46) 1 SMELLU- SKAUTAR Stærðir 29-41 tVerð aðeins kr. 4.740 stgr. kr HOKKISKAUTAR Stærðir 36-46 Verð aðeins 5.690 stgr. BARNASKAUTAR (Smelluskautar) Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.790 stgr. Opið laugardaga frá kl. 10-14 VISA IMl i WrnmWmmmf Skeifunni 11, sími 588 9890 Fréttir á Netinu <§> mbUs -ALLTAf= eiTTHXSSKÐ l\IYT~T~ ^UNNEVA >ESION Sölustaðir: Sunneva Design, Hvannavöllum 14, Akureyri, Leðuriðjan Atson, Laugavegi 15, Rvík, Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 5, Rvík. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.