Morgunblaðið - 17.12.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 17.12.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 5 7 -* Safnaðarstarf Jólatónleikar í Krossinum Á MORGUN, föstudaginn 18. des- ember, kl. 20 verða jólatónleikar í Krossinum í Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi. Þeir sem koma fram eru m.a.: Páll Rósinkranz, Sigiíður Guðnadóttir, Ingibjörg Guðnadótt- ir, Sólveig Guðnadóttir, Iris Lind Verudóttir, Margrét Hjálmars- dóttir, Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, Gunnlaug Sigurðardóttir, Oskar Sigurðsson, Bryndís Vilhjálmsdóttir, Daði Ragnarsson og Gréta Rögnvalds- dóttir. Ailir eru hjartanlega velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðar- heimilinu á milli kl. 14 og 16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Æskulýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. I auga stormsins, kyrrð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla: Kl. 19.30 innri íhugun, kl. 20.15 trúarreynsla, -fræðsla, kl. 21 Taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir foreldra yngri barna kl. 10-12. Litlu jólin með söng og helgi- stund. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leik- ur á orgel frá kl. 12. Léttur máls- verður að stundinni lokinni. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Leikfimi aldraðra kl. 11.20. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bænakassa í anddyri kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 16. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Kyi-rðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefn- um má koma til prests eða kirkju- varðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetsstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Von- arhöfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bi- blíulestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorg- unn milli kl. 10 og 12. Opið hús fyr- ir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lof- gjörðarsamkoma. Majóramir Marjorie og Allan Wiltshire frá Bandaríkjunum tala. Akraneskirkja. Fyrh’bænastund kl. 18.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund í Hraunbúðum. Öllum opin. Koma má ábendingum um fyrirbænir til prestanna fhyrir stundina. Kl. 20.30 opið hús fyrir unglinga í KFUM og -K húsinu. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fólk getur komið til kirkju og tendrað ljós og farið með friðar- bænir á aðventu. Aðventu- og jólatónleikar Tónlistarskóla Kefla- víkur kl. 20. LISTSKAUTAR Hvítir: 28-44 Svartir: 33-46 Verð aðeins kr. 3.990 stgr. Stærðir (28-36) kr. 4.455 stgr. Stærðir (37-46) 1 SMELLU- SKAUTAR Stærðir 29-41 tVerð aðeins kr. 4.740 stgr. kr HOKKISKAUTAR Stærðir 36-46 Verð aðeins 5.690 stgr. BARNASKAUTAR (Smelluskautar) Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.790 stgr. Opið laugardaga frá kl. 10-14 VISA IMl i WrnmWmmmf Skeifunni 11, sími 588 9890 Fréttir á Netinu <§> mbUs -ALLTAf= eiTTHXSSKÐ l\IYT~T~ ^UNNEVA >ESION Sölustaðir: Sunneva Design, Hvannavöllum 14, Akureyri, Leðuriðjan Atson, Laugavegi 15, Rvík, Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 5, Rvík. V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.