Morgunblaðið - 15.05.1999, Page 31

Morgunblaðið - 15.05.1999, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 31 ÚR VERINU Askur fær ekki að veiða rækju við Jan Mayen NORSKA sjávarútvegsráðuneytið segir að ástand rækjustofnsins við Jan Mayen sé ekki gott og telur að aukin ásókn sé ekki æskileg. Þess vegna hafnaði það erindi sjávarút- vegsráðuneytisins fyrir hönd Ljósa- vikur hf. í Þorlákshöfn sem óskaði eftir að Askur AR, einn bátur fyrir- tækisins, fengi að veiða rækju við Jan Mayen. Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, sagði við Morgunblaðið að Islendingar ættu hvorki heimildir né réttindi við Jan Mayen og því þyrfti að sækja um leyfi til Norðmanna. Reyndar hefðu Islendingar fengið tilraunaleyfí í tak- markaðan tíma fyrir mörgum árum en „ekki komið því í framkvæmd að stinga niður trolli þarna,“ eins og hann orðaði það. I svari Norðmannanna kemur fram að tilraunaveiðar á svæðinu bentu til þess að ástand rækjustofns- ins væri ekki gott og ekki væru for- sendur til að auka sóknina í veiðarn- ar. Ef skoða ætti hvort Islendingar fengju veiðiheimildir þarna yrði það að gerast í tengslum við skipti á veiðiheimildum. Guðmundur Baldursson, fram- kvæmdastjóri Ljósavíkur, sagði við Morgunblaðið að ástæða hefði þótt til að láta á það reyna hvort umrætt leyfi fengist en hafði ekki fengið svar Norðmanna í gær. „Eg vil fá að sjá svarið á blaði áður en ég tjái mig um það,“ sagði hann. „Þama eru rækjumið og þarna hafa verið og eru stundaðar rækju- veiðar," sagði Guðmundur spurður um ástæðu erindisins. „Islendingar hafa haft heimild til að fara þarna með skip og hafa farið þarna með skip. Miðin eru stutt frá okkur og okkur hefði þótt gaman að því að reyna rækjuveiðar þarna auk þess sem við megum ekki láta allt fara frá okkur sé möguleiki að hanga á ein- hverju.“ Ljósavík gerir út þrjú rækjuskip og sagði Guðmundur að veiðin hefði verið í áttina frá áramótum. „Þetta hefur verið líflegra en á liðnu ári en við höfum verið á þessum hefð- bundnu rækjumiðum, fyrir norðan land og á Dohrnbankanum. Okkur vantar ekki heimildir og erum ekki uppá veiðar við Jan Mayen komnir en að okkar mati eigum við mikinn sögulegan rétt þarna.“ ----------------- Skylt að nota seiðaskilju ÍSLENZKA sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð, þar sem notkun seiðaskiJju við rækjuveiðar íslenzkra skipa í Barentshafi er skylduð. Reglugerðin gildir fyrir veiðar í Smugunni og við frágang og rimlabil gilda sömu reglur og við út- hafsrækjuveiðar í lögsögu Islands og við rækjuveiðar á Flæmska hattin- um. Millennium 900 meÖ símnúmerabirti ■ CT1-900 MHz ■ 40 númera birting og skráning - LCD-skjár • 10 skammvalsnúmer ■ Endurval ■ Innbyggt kallkerfi ■ Þyngd símtóls, 137 g ■ Ending rafhlööu í biö, 80 klst. ■ Ending rafhlööu á tali, 8 klst. ■ (slenskur leiöarvísir Snáði - CTl-900 MHz ■ LCD-skjár ■ 10 skammvalsnúmer • Endurval ■ Innbyggt kallkerfi ■ Þyngd símtóls, 150 g ■ Ending rafhlööu í biö, 30 klst. ■ Ending rafhlööu á tali, 4 klst. ■ íslenskur leiöarvísir StaÖgreiÖsluverÖ 7.900 kr. var áöur 9.900 kr. Staðgreiðsluverð 12.900 kr. ttu ekki simann vefjast fyrir þér Fáðu þér einn þráðlausan! PHILIPS Ok\Ís“ - DECT 1.800 MHz ■ Þyngd símtóls, 1 59 g ■ Ending rafhlööu í biö, 8 dagar ■ Ending rafhlööu á tali, 14 klst. ■ 5 númera endurval ■ R-hnappur ■ 10 númera minni ■ 10 stafa LCD-skjár ■ Drægi utanhúss, 300 m ■ íslenskur leiöarvísir Staðgreiðsluverð 16.900 kr. Onis Memo meö stafrænum 14 mín. símsvara og handfrjálsu símtóli aö auki Staðgreiðsluverð 22.900 kr. PHILIPS - DECT 1.800 MHz ■ Þyngd símtóls, 170 g. ■ Ending rafhlööu í biö, 72 klst. ■ Ending rafhlööu á tali, 8 klst. ■ Endurval ■ R-hnappur ■ 10 númera minni ■ 10 stafa LCD-skjár ■ Drægi utanhúss, 300 m ■ íslenskur leiöarvísir Staðgreiðsluverð 1 2 >900 kl"> SP-R5100 Líttu inn og notfærðu þér þjónustu og ráðgjöf fagmanna okkar - DECT 1.800 MHz ■ Þyngd símtóls, 1 55 g ■ Ending rafhlööu í biö, 60 klst. ■ Ending rafhlööu á tali, 6 klst. ■ Endurval ■ R-hnappur ■ 10 númera minni ■ 12 stafa LCD-skjár ■ Hægt aö kalla á símtól • Stillanlegur hljóöstyrkur ■ Drægi utanhúss, 300 m • íslenskur leiöarvísir Staðgreiðstuverð 1 5.900 kr. www.hit.ls Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 umboðsmenn um land allt Skilafrestur auglýsingapantana í næsta blað er til kl. 16 miðvikudaginn 19. maí. Sfmi: 569 1111 - Bréfasími: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is •iiHAr*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.