Morgunblaðið - 15.05.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 47
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Aukin verðbólga vestan-
hafs vekur ugg í Evrópu
EVRÓPSK hlutabréf og skuldabréf
féllu í verði í gær, því að óvenjumikil
hækkun á verðlagi í Bandaríkjunum
jók líkur á bandarískri vaxtalækkun. I
London og París lækkaði verð helztu
hlutabréfa um 2,4% og 2,1%, en í
Frankfurt varð um 1,25% lækkun. Kl.
6 að ísl. tíma hafði Dow Jones lækk-
að um 200 punkta. Erfiðleikunum olli
skýrsla, sem sýndi að neyzluvöruverð
í Bandaríkjunum hækkaði um 0,7% í
apríl, sem er mesta hækkun síðan í
október 1990. „Þetta kemur verulega
á óvart og skýrir fálmkennd viðbrögð
á mörkuðum," sagði fulltrúi Barings
Investment Management. Upplýsing-
arnar stórauka líkur á vaxtahækkun á
fundi bandaríska seðlabankans á
þriðjudag. Verð á hráolíu hækkaði um
5 sent í í 16,15 dollara tunnan, en
það var um 10 dollarar í ársbyrjun. í
London lækkaði verð hlutabréfa í
British Telecom og SmithKline
Beecham um 4% og 5%. í París
lækkuðu bréf í France Telecom um
3,37% í 71,70 evrur eftir miklar
hækkanir fyrr um daginn vegna auk-
innar sölu á fyrsta ársfjórðungi. í
Frankfurt lækkuðu bréf í HypoVer-
einsbank AG um 6,8% í 57,80 evrur.
Dollar seldist á 122 jen og hafði
lækkað úr 122,70, mestu hæð í tvo
mánuði. Jenið var undir þrýstingi
vegna orðróms um kínverska gengis-
fellingu, sem skaut aftur upp kollin-
um. Evran hækkaði um rúmt 1% í
1,0742 dollara, en stríðið í Kosovo og
deiiur Jeltsíns forseta og Dúmunnar
geta haft áhrif á stöðu hennar í næstu
viku.
950J----í---------------j----------1>--------------i----------
900 4-------------------i----------:---------1---------J------
Desember Janúar Febrúar Mars Apríl Maí
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
14.05.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 5 5 5 9 45
Skarkoli 88 88 88 9 792
Steinbítur 70 70 70 515 36.050
Ýsa 120 120 120 22 2.640
Þorskur 120 99 112 781 87.566
Samtals 95 1.336 127.093
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 280 180 209 77 16.060
Skarkoli 123 123 123 790 97.170
Steinbítur 70 54 58 4.500 258.750
Ýsa 139 132 136 1.000 135.500
Þorskur 160 105 112 7.235 811.116
Samtals 97 13.602 1.318.596
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 36 36 36 84 3.024
Langa 89 89 89 74 6.586
Skarkoli 115 89 105 965 101.074
Steinbítur 60 50 52 1.187 61.475
Ufsi 67 41 62 832 51.201
Undirmálsfiskur 88 88 88 135 11.880
Ýsa 158 90 137 2.057 282.776
Þorskur 169 115 148 12.449 1.845.191
Samtals 133 17.783 2.363.207
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Ýsa 152 152 152 840 127.680
Þorskur 151 151 151 344 51.944
Samtals 152 1.184 179.624
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 50 50 50 255 12.750
Karfi 46 46 46 4.290 197.340
Langa 89 89 89 375 33.375
Skarkoli 115 92 101 330 33.224
Steinbítur 51 50 50 946 47.527
Sólkoli 116 116 116 572 66.352
Þorskur 122 110 120 5.354 641.142
Samtals 85 12.122 1.031.710
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 22 22 22 57 1.254
Hlýri 68 68 68 154 10.472
Karfi 54 46 54 2.954 159.250
Keila 41 29 30 463 13.751
Langa 118 80 107 184 19.727
Lúða 396 254 375 57 21.352
Skarkoli 139 100 135 11.532 1.554.975
Skrápflúra 50 45 46 287 13.231
Steinbítur 65 47 58 3.036 175.147
Sólkoli 116 116 116 221 25.636
Tindaskata 10 10 10 566 5.660
Ufsi 67 36 64 3.897 247.460
Undirmálsfiskur 98 91 96 648 61.955
Ýsa 156 44 138 6.474 896.002
Þorskur 171 91 129 84.465 10.876.558
Samtals 122 114.995 14.082.429
SKAGAMARKAÐURINN
Hlýri 50 50 50 57 2.850
Langa 118 80 92 68 6.238
Steinbítur 50 50 50 64 3.200
Ufsi 68 58 64 670 42.545
Undirmálsfiskur 98 98 98 1.217 119.266
Ýsa 141 108 137 2.063 283.250
Þorskur 137 102 124 10.767 1.334.785
Samtals 120 14.906 1.792.134
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 20 20 20 10 200
Karfi 15 15 15 1 15
Langa 21 21 21 4 84
Lúða 300 300 300 11 3.300
Skarkoli 153 153 153 844 129.132
Steinbítur 73 30 65 116 7.576
Sólkoli 128 128 128 388 49.664
Ufsi 69 36 65 432 28.158
Undirmálsfiskur 93 70 88 55 4.839
Ýsa 148 88 134 1.590 212.806
Þorskur 153 104 126 1.665 209.723
Samtals 126 5.116 645.497
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 41 41 41 512 20.992
Keila 47 47 47 205 9.635
Langa 89 70 85 4.441 379.395
Langlúra 35 35 35 184 6.440
Lýsa 48 48 48 172 8.256
Skata 189 96 '167 165 27.595
Skötuselur 202 202 202 675 136.350
Steinbítur 50 35 46 152 7.021
Ufsi 68 47 62 4.155 258.441
Undirmálsfiskur 63 63 63 158 9.954
Ýsa 124 71 100 461 46.160
Þorskur 170 127 153 12.128 1.850.975
Samtals 118 23.408 2.761.213
GENGISSKRANING
Nr. 87 14. maí 1999
Kr. Kr. Kr.
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 73,44000 73,84000 73,46000
Sterlp. 118,63000 119,27000 118,96000
Kan. dollari 50,46000 50,78000 49,80000
Dönsk kr. 10,53800 10,59800 10,53800
Norsk kr. 9,56700 9,62300 9,44200
Sænsk kr. 8,75700 8,80900 8,80000
Finn. mark 13,17020 13,25220 13,17800
Fr. franki 11,93770 12,01210 11,94480
Belg.franki 1,94120 1,95320 1,94230
Sv. franki 48,89000 49,15000 48,72000
Holl. gyllini 35,53380 35,75500 35,55480
Þýskt mark 40,03730 40,28670 40,06100
ít. líra 0,04044 0,04070 0,04047
Austurr. sch. 5,69080 5,72620 5,69410
Port. escudo 0,39060 0,39300 0,39080
Sp. peseti 0,47060 0,47360 0,47100
Jap. jen 0,60100 0,60480 0,61570
írskt pund 99,42830 100,04750 99,48710
SDR (Sérst.) 99,10000 99,70000 99,58000
Evra 78,31000 78,79000 78,35000
Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. apríl.
Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 14. maí
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis-
markaöi:
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 1.0698 1.0742 1.0633
Japanskt jen 130.55 130.97 129.44
Sterlingspund 0.6601 0.6616 0.6556
Sv. Franki 1.6024 1.6037 1.6004
Dönsk kr. 7.4326 7.4331 7.433
Grísk drakma 325.01 325.3 324.73
Norsk kr. 8.2082 8.209 8.175
Sænsk kr. 8.9726 8.9726 8.9409
Ástral. dollari 1.6032 1.6098 1.5907
Kanada dollari 1.563 1.5662 1.549
Hong K. dollari 8.2696 8.2717 8.2615
Rússnesk rúbla 26.91 27.4753 26.73
Singap. dollari 1.8301 1.833 1.824
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 55 55 55 35 1.925
Undirmálsfiskur 98 98 98 1.086 106.428
Þorskur 129 106 121 3.282 397.811
Samtals 115 4.403 506.164
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 94 77 92 763 70.143
Karfi 66 66 66 804 53.064
Keila 38 38 38 816 31.008
Langa 121 76 111 823 91.699
Lúða 605 205 572 52 29.760
Lýsa 26 26 26 836 21.736
Skarkoli 139 134 135 766 103.142
Skata 190 190 190 343 65.170
Skötuselur 230 230 230 246 56.580
Steinbítur 80 30 77 7.929 614.101
Stórkjafta 15 15 15 103 1.545
Sólkoli 112 112 112 2.375 266.000
Ufsi 68 30 65 669 43.211
Ýsa 145 134 139 2.237 310.071
Þorskur 172 120 151 15.933 2.411.460
Samtals 120 34.695 4.168.688
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 97 79 93 2.067 192.107
Blandaður afli 29 29 29 312 9.048
Annar flatfiskur 17 17 17 16 272
Karfi 73 43 65 13.192 852.863
Keila 61 30 36 3.423 121.996
Langa 120 30 94 3.068 288.576
Langlúra 49 49 49 485 23.765
Lúða 560 255 355 183 64.916
Sandkoli 65 65 65 383 24.895
Skarkoli 148 136 146 954 138.893
Skata 190 190 190 152 28.880
Skötuselur 230 100 209 195 40.710
Steinbítur 76 51 64 8.852 569.007
Stórkjafta 30 15 19 352 6.780
svartfugl 10 10 10 310 3.100
Sólkoli 123 104 113 4.531 512.637
Ufsi 74 30 59 18.323 1.075.010
Undirmálsfiskur 103 76 95 1.495 142.623
Ýsa 155 97 128 48.368 6.206.582
Þorskur 170 101 131 20.977 2.747.987
Samtals 102 127.638 13.050.646
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 55 55 55 405 22.275
Ýsa 119 119 119 57 6.783
Þorskur 159 137 158 3.495 552.000
Samtals 147 3.957 581.058
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 126 126 126 1.191 150.066
Steinbítur 55 55 55 1.025 56.375
Ýsa 150 150 150 627 94.050
Þorskur 95 95 95 100 9.500
Samtals 105 2.943 309.991
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 89 49 51 2.036 103.551
Keila 41 30 41 223 9.065
Langa 118 49 95 3.006 285.841
Langlúra 35 35 35 98 3.430
Lýsa 48 48 48 72 3.456
Skata 195 96 186 179 33.312
Skötuselur 216 121 179 1.092 195.228
Steinbítur 51 47 48 1.603 77.697
Sólkoli 116 108 115 5.898 680.983
Ufsi 67 52 64 575 36.541
Undirmálsfiskur 157 157 157 132 20.724
Ýsa 124 83 112 1.103 123.040
Þorskur 164 135 152 24.575 3.726.307
Samtals 131 40.592 5.299.175
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 97 50 97 915 88.334
Blandaður afli 29 29 29 20 580
Karfi 74 55 71 1.808 129.145
Keila 78 50 78 10.217 796.415
Langa 104 104 104 2.700 280.800
Lúða 505 150 439 43 18.875
Lýsa 26 26 26 2 52
Skarkoli 140 140 140 46 6.440
Steinbítur 70 70 70 1.202 84.140
Ufsi 70 30 62 1.030 64.097
Undirmálsfiskur 105 105 105 200 21.000
Ýsa 160 124 145 7.737 1.123.722
Þorskur 150 120 125 10.075 1.263.204
Samtals 108 35.995 3.876.804
FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVIK
Keila 33 33 33 75 2.475
Lúða 461 434 446 72 32.139
Steinbítur 55 47 54 1.702 92.334
Ufsi 68 67 68 514 34.906
Undirmálsfiskur 189 189 189 1.370 258.930
Ýsa 145 136 142 2.883 408.925
Þorskur 157 111 124 1.161 144.127
Samtals 125 7.777 973.835
HÖFN
Annar afli 15 15 15 6 90
Humar 890 890 890 100 89.000
Hámeri 70 70 70 118 8.260
Karfi 69 60 64 625 39.788
Keila 60 5 49 39 1.900
Langa 119 108 113 417 47.292
Lúða 395 260 353 138 48.695
Skarkoli 115 88 101 21 2.118
Skata 190 190 190 8 1.520
Skrápflúra 50 50 50 468 23.400
Skötuselur 245 210 227 3.943 894.351
Steinbítur 75 64 70 6.519 457.569
Stórkjafta 15 15 15 5 75
Sólkoli 60 60 60 8 480
Mfsi 63 62 63 143 8.946
Ýsa 130 70 94 1.034 96.886
Þorskur 180 120 135 7.076 952.925
Samtals 129 20.668 2.673.294
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 54 51 53 4.000 211.520
Ýsa 140 140 140 200 28.000
Samtals 57 4.200 239.520
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
14.5.1999
Kvótategund Viðsklpta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Veglð sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 32.000 108,06 108,13 292.289 0 105,96 106,32
Ýsa 31.000 51,10 50,00 51,00 85.240 137.370 49,20 51,00 51,14
Ufsi 61.700 26,00 26,00 0 82.974 27,68 26,01
Karfi 477 41,25 40,50 0 328.439 41,41 41,83
Steinbítur 4.811 17,26 17,00 0 87.118 18,07 18,31
Grálúða 2.250 91,00 92,00 95,00 17.496 50.000 92,00 95,00 91,10
Skarkoli 10.000 42,08 41,51 42,00 25.500 36.200 41,44 42,00 40,82
Langlúra 36,38 0 13.001 36,47 36,94
Sandkoli 4 12,70 13,41 10.988 0 13,41 13,50
Skrápflúra 12,00 0 1.000 12,00 11,20
Loðna 410.000 0,18 0,10 0,17 2.000.000 285.000 0,10 0,17 0,18
Humar 425,01 45 0 425,01 426,17
Úthafsrækja 5,70 0 314.890 5,73 5,94
Rækja á Flæmingjagr. 36,00 0 250.000 36,00 22,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
FRÉTTIR
Hjóladagnr
á Seltjarn-
arnesi
SLYSAVARNADEILD kvenna á
Seltjamamesi í samvinnu við lög-
regluna og björgunarsveitina Albert
stendur fyrir hjóladegi laugardaginn
15. maí kl. 11 á skólalóð Mýrarhúsa-
skóla.
Lögreglan skoðar hjólin, slysa-
vamakonur athuga hjálma og björg-
unarsveitin verður með hjólaþrautir.
Hjólaður verður hringur með lög-
regluna í broddi fylkingar. Þá fá allir
hressingu, Frissa fríska og prins
póló. Dregið verður í hjólagetraun.
Kiwanisklúbburinn Nes gefur öllum
bömum í 1. bekk Mýrarhúsaskóla
hjálma og veifur. Að lokum fá allir
viðurkenningu fyrir þátttöku.
Tilboð hjá
Stillingu
STILLING, Skeifunni 11, efnir til
ferðahelgar þar sem ýmsar vömr í
bílinn og verkfæri verða á tilboði.
í fréttatilkynningu segir að þetta
sé einstakt tækfæri til að kaupa
ferðakassa, toppgrindur, gasgrill,
verkfæri, borvélar, hjólkoppa og
margt fleira á góðu verði. Einnig
verði uppákomur með kraftakörlun-
um Hjalta Úrsusi og Andrési Guð-
mundssyni ásamt bílasýningu með
Hummer, torfærabílum, kvartmílu-
bílum, gokartbílum, mótorhjólum og
ýmsum öðram kynlegum farartækj-
um.
Reiðhjóladagur í
samvinnu við
kaupmenn á
Laug'aveg'i
LÖGREGLAN verður með reiðhjóla-
skoðun og Slysavarnafélag íslands
með fræðslu um öryggisbúnað tengd-
an hjólreiðum laugardaginn 15. maí
kl. 13-14.30 við Laugaveg 77 bak við
Landsbanka íslands, Hverfisgötu-
megin.
Einnig verður starfsmaður frá
Safalanum ehf., heildverslun, með
sýningu á öryggisbúnaði tengdum
hjólreiðum.
Slysavarnadeildir SVFÍ ásamt
fleiri félagasamtökum eru á þessum
degi að sinna öryggi bama á reiðhjól-
um með fræðslu, skoðun og yngstu
hjólreiðamennimir fá víða gefins
hjálma.
Hönnunar-
og handverks-
sýning KI
NEMENDUR við smíðaval Kenn-
araháskóla Islands halda sýningu á
vinnu sinni í Listgreinahúsi skólans í
Skipholti 37 í Reykjavík á laugardag
og sunnudag kl. 13-17.
A sýningunni verða einkum nytja-
hlutir. Lögð er áhersla á listræna
hönnun, fallegt handbragð og nýjar
áherslur í kennslu samkvæmt
námskrá grannskólans.
Viðskiptaháskólinn
Kynning á verk-
efnum nemenda
OPIN kynning á verkefnum nem-
enda Viðskiptaháskólans verður
haldin mánudaginn 17. maí, þriðju-
daginn 18. maí og miðvikudaginn 19.
maí í þingsölum 101 og 201 í húsnæði
skólans, Ofanleiti 2, Reykjavík.
Vinna nemenda hófst eftir áramót
og lýkur með þessari kynningu.
Kynningamar era á klukkutíma
fresti og standa yfir í um 45 mínútur
og er gestum velkomið að hlusta á
eina eða fleiri kynningar eftir því
sem þeir hafa áhuga á. Boðið er uppá
kaffi í hléum og gefst þá kostur á að
ræða óformlega við nemendur um
verkefnin. Dagskrá kynninganna er á
vefsíðu : http:/Avww.vhr.is/frett-
ir.htm. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.