Morgunblaðið - 15.05.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 59
/-----------------------------------------------------------------------\
Skrifstofustjóri
Starf skrífstofustjóra Vesturbyggdar auglýsist hér med laust til umsóknar.
Undir starfssvið skrifstofustjóra fellur dagleg umsjón með rekstri skrifstofu Vest-
urbyggðar, umsjón með daglegum fjárreiðum bæjarfélagsins, yfirumsjón með
bókhaldi Vesturbyggðar, áætlana- og skýrslugerð hverskonar, innra eftirlit, um-
sjón með milliuppgjörum og önnur þau störf er bæjarstjóri Vesturbyggðar felur
viðkomandi.
Leitað er eftir einstaklingi með góða bókhaldsþekkingu auk stjórnunareiginleika.
Frestur til að skila inn umsóknum er til fimmtudagsins 20. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Vesturbyggðar í síma 456 1221
Umsóknir sendist merktar: Bæjarstjóri Vesturbyggðar, Jón Gunnar Stefánsson,
„Skrifstofustjóri" Vesturbyggð, 450 Patreksfjörður.
s,_____________________________________________________________________>
Framhaldsfundur
Stjórn húsfélags alþýðu boðartil framhalds-
fundar um þakviðgerðir í I. og II. flokki og við-
hald og málun þaka í III. flokki.
Dagskrá:
1. Tillaga stjórnar húsfélags alþýðu um endur-
nýjun á þakklæðningu í I. og II. flokki.
2. Tillaga stjórnar húsfélags alþýðu um við-
gerðir og málun þaka í III. flokki.
Stjórnin.
Smiðir/verkamenn
Óskum eftir að ráða smiði og/eða verka-
menn. Mikil vinna framundan.
Uppl. í síma 897 0470, 896 5767 og 899 4406.
Opið hús að Elliðavatni
Skógræktarfélag Reykjavíkur verður með opið
hús að Elliðavatni í dag, laugardag, frá kl. 14.00
til kl. 17.00 þar sem kynnt verður hugmynd
að stofnun Fræðaseturs um náttúrufar og sögu
Fleiðmerkur og nágrennis.
Allir velkomnir.
Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Grunnskólakennarar
sérkennarar
Lausar eru stöður kennara í Borgarhólsskóla,
Flúsavík næsta skólaár á yngsta stig og ung-
lingastig.
Raungreinakennara vantar í fullt starf við skól-
ann. Leitað er eftir áhugasömum kennara sem
jafnframt tæki þátt í stefnumótun skólans sam-
kvæmt nýrri námsskrá. Ný raungreinastofa
og aðstaða öll hin besta.
Á unglingastig vantar kennara í dönsku, stærð-
fræði og tölvufræði o.fl.
Ein staða sérkennara er laus við skólann.
Reynt er að útvega kennurum niðurgreitt hús-
næði. Samið hefurverið um sérkjörvið hús-
víska kennara. Styrkurvegna búslóðaflutninga
erveittur. Borgarhólsskóli er einsetinn heild-
stæðurgrunnskóli að hluta til í nýjum glæsileg-
um húsakynnum. Lögð er áhersla á samvinnu
og markvisst þróunarstarf.
Nánari upplýsingarveita Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974 og
Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs.
464 1660, hs. 464 1631.
Umsóknarfrestur er til 20. maí og sendast um-
sóknirtil Halldórs Valdimarssonar, skólastjóra
Borgarhólsskóla, Skólagarði 1, 640 Húsavík.
Fræðslunefnd Húsavíkur.
RAOAUGLVSIIMGAR
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
FR-deild 4 — aðalfundur
Framhaldsaðalfundur FR-deildar 4 verður haldinn
í húsnæði deildarinnar í Dugguvogi 2 mánudag-
inn 17. maí 1999 kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Framtíð FR-deildar 4. Tillaga frá stjórn deild-
arinnar.
3. Umræður um tillögu stjórnar.
4. Önnur mál.
FR-félagar fjölmennum á fundinn.
Stjórn FR deildar-4.
Aðalfundur
MG-félags íslands
MG-félag íslands heldur aðalfund laugardag-
inn 22. maí 1999 kl. 14.00 í Hátuni 10a, Reykja-
vík, í nýjum kaffisal Öryrkjabandalags íslands.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
MG-félag íslands er félag sjúklinga með Myasthenia Gravis (vöðva-
slensfár) sjúkdóminn svo og þeirra sem vilja leggja málefninu lið.
Stjórnin.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Aðalgata 8, Stykkishólmi, ásamt lóðarréttindum, vélum, tækjum
og öðrum iðnaðaráhöldum, sem starfseminni fylgja, þingl. eig. Stykk-
ishólmsbær, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.,
föstudaginn 21. maí 1999, kl. 11.00.
Stekkjarholt 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Björg Einarsdóttir
og Kristján Björn Ríkharðsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
íslands, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Snæfellsbær og Vátrygg-
ingafélag fslands hf., föstudaginn 21. maí 1999, kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
14. maí 1999.
Lögreglan í Hafnarfirði
Uppboð verður haldið í dag, laugardaginn 15.
maí, kl. 13.00 á reiðhjólum og öðrum óskila-
munum í vörslu lögreglunnar í Hafnarfirði.
Uppboðiðferfram í porti lögreglustöðvarinnar,
Flatahrauni 11.
Lögreglan í Hafnarfirði.
KEIMNSLA
Söngskólinn í Reykjavík
Unglingadeild. Aldurslágmark 14 ár.
Grunndeild. Byrjendur, 16 ára og eldri.
Almenn deild. Umsækjendur hafi undirbún-
ingsmenntun í tónlist (nám eða söngreynslu)
og geti stundað námið að nokkur leyti í dag-
skóla.
Söngkennaradeild. Fullt nám. Umsækjendur
hafi lokið 8. stigi í söng með framhaldseinkunn
ásamt þeim hliðargreinum sem fylgja.
Umsóknarfrestur um skólavist er til 25.
maí.
Inntökupróf fara fram fimmtudaginn 27. maí
frá kl. 13.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans
að Hverfisgötu 45, sími 552 7366, þar sem allar
upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 10—17.
Skólastjóri.
TILBOÐ / ÚTBGÐ
Auglýsing
Tæknideild Borgarbyggðar
óskar eftir tilboðum í slátt á grænum svæðum
í Borgarbyggð.
Stefnt er að gera verksamning varðandi verkið
til fjögurra ára.
Útboðsgögn eru fáanleg á bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar og verða tilboð opnuð á bæjar-
skrifstofu Borgarbyggðar 25. maí næstkomandi
Til sölu
B 0 Ð »>
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem
verða til sýnis þriðjudaginn 18. maí, 1999 kl.
13—16 í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni
7 og víðar.
1 stk. Volkswagen Transp. Syncro 4x4
2 stk. Chevrolet Suburban 4x4
1 stk. Nissan Patrol 4x4
2 stk. Mitsubishi Pajero (1 biluð vél) 4x4
2 stk. Mazda 323 station 4x4
2 stk. Subaru Legacy Wagon 4x4
2 stk. Subaru 1800 station 4x4
1 stk. Mitsubishi L-300 4x4
1 stk. Ford Econoline 4x4
1 stk. Daihatsu Charade
1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið
1 stk. Mercedes Benz 711 D m/krana
2 stk. Volvo 850 (1 biluð vél)
1 stk. Manitou Nc 80 (8 tonn) gaffal- dísel
lyftari
10 farþ. dís. 1998
bensín/dís. 1977—88
dísel 1990
bensín 1985—89
bensín 1993
bensín 1993—96
bensín 1990—91
bensín 1990
bensín 1991
bensín 1990
bensín 1990
dísel 1988
bensín 1995
1978
Til sýnis hjá Vegagerðinni
í Borgarnesi:
1 stk. veghefill Champion 740 A (m. snjóvæng) dísel 1982
1 stk. Zetor3611 dráttarvél 4x2 dísel 1980
1 stk. L. Edward hrærivél drifskaftstengd 1984
1 stk. Hydor loftpressa K 13 c6 drifskaftstengd 1980
1 stk. Rafstöð FG Wilson 32 kw í skúr á hjólum 1981
1 stk. Rafstöð FG Wilson 32 kw í skúr 1981
1 stk. snjótönn á veghefil Hartmann HS-12 1978
1 stk. snjótönn á vörubíl Stiasen & öya 3000-H. 1980
Til sýnis hjá Rarik Höfn Hornafirði:
1 stk. Ford 7840 SLE dráttarvél 4x4 dísei 1973
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama
dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur
er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast
viðunandi.
Útbo i skila &rangri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
(Ath. inngangur í port frá Steintúni.)
ÝMISLEGT
Næringarvara
kl. 14.00.
Borgamesi, 14. maí 1999.
Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar.
30 daga áætlun, 1/2 + kíló burt á dag fyrir
minna en þig grunar.
Hringdu núna: 561 3527.