Morgunblaðið - 15.05.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 15.05.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 71 Alltí garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfæri, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða tijárækt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af aUskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum aíltsem þú þaift ' til að prýða garðinn þinnl ; * ehf. £ STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVlK SlMI 567 7860, FAX 567 7863 I^ NESSTOFA á Seltjarnarnesi. Fullorðins- mót Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir hefur nú hleypt af stokkunum nýjum þætti í starfsemi félagsins. Boðið er upp á skákmót fyrir skákmenn 25 ára og eldri. Fimmta fullorðinsmót Hellis verður haldið mánudaginn 19. maí kl. 20. Teflt verður í Hellisheimil- inu, Þönglabakka 1, Mjódd. Tefldar verða 7 skákir eftir Mon- rad-kerfi. Tefldar verða 10 mínútna skákir. Engin þátttökugjöld eru í fullorðinsmótum Hellis. Eins og áð- ur sagði eru mótin aðeins hugsuð fyrir 25 ára og eldri. Oliufélagið hf. hlaut a dogunum umhverfisverðlaun umhverfisráðuneyfisinsl 998. £sso Olíuf élagið hf Stjórn Yerkalýðsfélagsins Hlífar Nesstofu- safn opið á ný NESSTOFUSAFN verður opnað eftir vetrarlokun laugardaginn 15. maí. Eins og undanfarin ár verður safnið opið yfir sumarmánuðina á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13-17. Nesstofusafn er lækningaminja- safn. Þar gefur að líta muni tengda sögu heilbrigðismála á Is- landi síðustu aldirnar. Safnið er til húsa í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Nesstofan var byggð fyrir fyrsta landlækninn á íslandi á árunum Nýir bensínbrúsar hjá ESSO Olíufélagið hf. hefur tekið í notkun nýja 5 lítra bensínbrúsa sem er liður í þeirri stefnu Olíufélagsins að stuðla að hreinu og öruggu umhverfi í tengslum við starfsemi félagsins. Nýju brúsarnir eru einkar handhægir og úr sterku plastefni með sveigjanlegum stút og traustu loki sem kemur í veg fyrir að innihaldið geti runnið úr þeim fyrir slysni og að bensín slettíst á fötin. Öruggir, umhverfisvænir og þægilegir Viðskiptavinir munu framvegis fá bensínið afgreitt á nýju 5 lítra brúsunum sem eru í senn handhægir, öruggir og umhverfisvænir. Hver brúsi kostar 500 kr. sem fást endurgreiddar ef honum er skilað. Mótmælir vax- andi launamun milli stétta STJÓRN Verkalýðsfélagsins Hlífar hefur sent frá sér ályktun þar sem hún segist mótmæla harðlega sífellt vaxandi mun á kaupi og kjörum verkafólks miðað við flestar aðrar hærra launaðar stéttir þjóðfélags- ins. „Einungis á tveimur árum hafa laun verkafólks dregist verulega aftur úr. Því miður gerist þessi öf- ugþróun með vitund og vilja stjórn- valda og í sumum tilfellum með beinum afskiptum þeirra," segir í ályktun frá stjórninni. Þar segir ennfremur: „Niðurstöð- ur Kjaradóms á hækkun launa ým- issa vellaunaðra ríkisstarfsmanna er gott dæmi um þau vinnubrögð sem viðhöfð eru og viðurkennd af valdstjórninni til að halda kjörum verkafólks niðri en hífa upp þau hærri.“ Þá segir að á sama tíma og almennur kauptaxti verkafólks er kr. 65.713 á mánuði þykist Kjara- dómur sjá rök til að hækka þing- farakaup alþingismanna um 66 þús- und krónur á mánuði. „Sé til sið- leysi þá birtist það í þessari gjörð [...],“ segir meðal annars. I lokin leggur stjórnin áherslu á þá jafnaðarstefnu sem Hlíf hefur fylgt við gerð kjarasamninga mörg undanfarin ár, að kauphækkanir skuli miðast við krónutölu en ekki prósentur af launum. „Með niður- stöðu Kjaradóms hefur verið mörk- uð sú stefna að almennir kauptaxtar verkafólks hækki um 66 þúsund krónur. Annað væri dónaskapur og ögnm við verkafólk." 1760-1763. Húsið er því eitt af elstu steinhúsunum á Islandi sam- tíða Bessastaðastofu og Viðeyjar- stofu. „Nesstofa stendur í útjaðri byggðarinnar vestast á Seltjamar- nesi. Vestan stofunnar em gömlu túnin í Nesi, Bakkatjörn og fjaran. Svæðið er ipjög vinsælt til útivist- ar og tilvalið að sameina heim- sókn í safnið og gönguferð um þetta fallega svæði,“ segir í frétta- tilkynningu. AUK k15d21-1284 sia.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.