Morgunblaðið - 15.05.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 75
BRÉF TIL BLAÐSINS
Skömm Islands
Frá Sigrúnu Þorsteinsdóttur:
í NÝLIÐINNI kosningabaráttu
barst málefni Júgóslavíu og vera
okkar íslendinga í Nato nokkrum
sinnum í tal.
Húmanistaflokk-
urinn ásamt
fleiri framboðum
fordæmdi þátt-
töku okkar í
stríðsátökunum.
Svör fulltrúa
stjórnarflokk-
anna voru jafnan
á eina leið.
„Hvað átti þá að
gera? Áttum _við að láta þetta af-
skiptalaust? Átti að láta afskipta-
laust að konum væri nauðgað kerf-
isbundið? Átti að láta afskiptalaust
að verið væri að flæma heila þjóð
frá heimkynnum sínum?“ Svarið er
nei. Það á ekki að láta svona hörm-
ungar afskiptalaust fram hjá sér
fara. Þá spurðu fulltrúar stjómar-
flokkanna. „Hvað átti þá að gera?“
Hugsum okkur að við gætum
snúið tímanum aftur á bak, að þeim
tíma þegar á svokölluðum friðarvið-
ræðum stóð. Hugsum okkur að í
stað þess að vera með stöðugar hót-
anir hefðu Natóþjóðirnar kynnt sér
ástandið í Júgóslavíu og athugað
hvað það er sem þar vantar sem
Natóþjóðirnar hafa yfir að ráða.
Imyndum okkur til dæmis að kom-
ist hefði verið að raun um að Nató-
þjóðirnar hefðu mikilsverða þekk-
ingu í heilbrigðis- eða tölvumálum,
eða til dæmis landbúnaðarmálum
sem skortir í Júgóslavíu. Setjum nú
sem svo að fulltrúi Nató hefði komið
að máli við Mílósevic eða hans full-
trúa og sagt eitthvað á þessa leið:
„Við erum reiðubúnir til þess að
láta ykkur í té það sem ykkur vant-
ar, gegn því að þið látið af ofsóknum
á hendur Kosovo-Albönum og því að
við fáum að vera með hlutlausar
friðargæslusveitir sem geta haft
eftirlit með því að þið standið við
ykkar hluta af samningum og jafn-
framt haft eftirlit með því að við
stöndum við okkar hluta.“
Er Nató friðar- eða
hernaðarbandalag?
Því er oft haldi fram að Nató sé
friðarbandalag, ef svo er verður það
að koma fram sem slíkt. Ef fram-
koma fulltrúa Nató hefði verið eitt-
hvað í þá veru sem lýst er hér að
framan væri mögulegt að telja bæði
mér og væntanlega öðrum trú um
að Nató sé friðarbandalag. En á
meðan bókstaflega virðist vera
gripið tækifærið til þess að koma af
stað stríðsátökum milli þjóða, án
þess að hugsaðar séu til enda mögu-
legar afleiðingar, þýðir ekki að bera
það á borð íyrir mig að Nató sé eitt-
hvað annað en hemaðarbandalag.
Hernaðarbandalag þar sem forystu-
menn hegða sér eins og óðir stríðs-
hundar, sem virðast annaðhvort
vera svo frumstæðir að þeir halda
að stríð muni leysa vanda álíkan
þeim sem við er að etja í Kosovo,
eða svo forhertir efnishyggjumenn
að þeir eru tilbúnir til að taka þátt í
versta glæp mannkynsins, sem stríð
er, til þess að hægt sé að framleiða
og selja vopn svo að gráðugir
hertólaframleiðendur geti makað
krókinn.
Ekki of seint að iðrast
Kvöldið fyrir kosningarnar bár-
ust málefni Júgóslavíu í tal í sjón-
varpsumræðum. Forsætisráðherra
spurði þá hvort íslendingar hefðu
átt að beita neitunarvaldi sínu innan
Nató þegar allar aðrar Natóþjóðirn-
ar vildu fara út í stríð. Svarið er já,
við áttum að segja nei. Það er það
sem það þýðir að vera sjálfstæð
þjóð að geta sagt nei í hópi þjóð-
anna, ef okkur finnst það rétt.
Það er hrikaleg staðreynd að við
íslendingar skulum vera beinir
þátttakendur í þessu stríðrisem ekki
er séð fyrir endann á. Átök sem
þessi er ekki hægt að einangra við
afmörkuð svæði. Því veldur sá hraði
sem er á öllu, á flutningi farartækja
og frétta. Nú er svo komið að Kín-
verjar hafa dregist inn í þessi átök.
Spurnigin var ekki hvort einhver
önnur þjóð drægist inní þetta stríð
heldur hverjar og hvernig.
Það er samt ekki of seint að iðr-
ast og það er það sem íslenskir
ráðamenn eiga að gera hið snarasta.
Eins og þingmenn Framsóknar-
flokksins játuðu á sig mistök gagn-
vart bamafólki í kosningabarátt-
unni, á ríkisstjórnin nú að játa á sig
þau mistök að hafa látið glepja sig
til þátttöku í þessum glæp gagnvart
mannkyninu og tilkynna öðrum
þjóðum í Nató að þarna hafí verið
framin mistök og að hætta beri öll-
um loftárásum hið snarasta. Síðan
ættu þessar þjóðir að taka saman
höndum um að byggja upp þau
mannvirki sem grandað hefur verið
og leggja sig allar fram um að sætta
þjóðarbrotin sem þama eiga í hlut
og á allan hátt bæta fyrir brot sín.
Ef þetta verður ekki gert verður
þátttaka okkar í þessu stríði um
ókomna tíma skömm Islands.
SIGRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR,
í stjórn Húmanistaflokksins.
Sigrún
Þorsteinsdóttir
V erkalýðurinn
Frá Óskari Þór Óskarssyni:
HANN Björn Grétar Sveinsson
minntist ekkert á það hvort stjórn-
arandstöðunni hefði verið kunnugt
um nýjustu launahækkanir embætt-
ismanna. Þeir sem sitja í stjórnar-
andstöðu í næstu stjóm hafa
kannski manndóm í sér til þess, að
þiggja eitthvað minni launahækkan-
ir, eða jafnvel ekki neinar, komi það
öðrum til góða. Verðandi stjórnar-
andstaða gæti einnig lagt fram van-
trauststillögu á nýja stjórn, sjái hún
enga ástæðu til þess, að endurskoða
ákvarðanir kjaradóms, sem virðast
ekki eiga upp á pallborðið hjá al-
menningi lengur.
En þessi sami almenningur og er
nú óánægður með ákvarðanir kjara-
dóms, var að enda við að kjósa þá
menn sem ráða því hvort kjaradóm-
ur er til eða ekki. Almenningur hér
á landi þarf ekkert að búast við því,
að stjórnarfarið hérlendis breytist
neitt á næstu mánuðum. Verkalýð-
urinn á íslandi þarf ekki að búast
við neinum kraftaverkum í sinni
kjarabaráttu, vegna þess, að það
sækir enginn verkalýðsleiðtogi á ís-
landi í dag eitt eða neitt fyrir sína
umbjóðendur. Verkalýðurinn þarf
að sækja sínar kauphækkanir sjálf-
ur. Sé hann ófær um það er það
sökum óeiningar.
Aðeins lítið brot af þjóðinni vildi
breyta kvótakerfínu og kaus til þess
tvo menn. Þetta litla brot er hinir
einu sönnu verkamenn á Islandi í
dag. Þeir eru að segja: Eitt verka-
lýðsfélag. Einn öflugan leiðtoga.
Eða hvað?
ÓSKAR ÞÓR ÓSKARSSON,
Miðstræti 8a,
740 Neskaupstað.
Húsbréf
Tuttugasti og sjötti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1992
Innlausnardagur 15. júlí 1999
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92120073 92120435 92120869 92121105 92121587 92122027 92122218 92122519 92123115
92120257 92120467 92120930 92121240 92121643 92122133 92122224 92122582 92123142
92120258 92120548 92120996 92121294 92121888 92122193 92122327 92122734
92120309 92120696 92121100 92121519 92121919 92122210 92122485 92122835
92120424 92120841 92121102 92121531 92121973 92122215 92122509 92123095
100.000 kr. bréf
92150029 92150853 92151802 92152642 92153395 92154447 92156124 92157425 92158396 92159415
92150057 92150856 92151977 92152692 92153538 92154556 92156283 92157629 92158535 92159598
92150073 92150930 92152019 92152701 92153907 92154606 92156305 92157775 92158613 92159695
92150203 92151146 92152159 92152744 92153983 92154797 92156433 92157829 92158727 92159697
92150253 92151349 92152189 92152790 92154005 92154890 92156730 92157952 92158848
92150273 92151498 92152363 92152971 92154103 92155062 92156775 92158187 92158960
92150523 92151523 92152442 92153017 92154247 92155114 92156828 92158240 92159090
92150614 92151566 92152462 92153133 92154407 92155414 92157143 92158282 92159332
92150764 92151668 92152505 92153218 92154415 92156091 92157144 92158379 92159405
10.000 kr. bréf
92170114 92171415 92172394 92173955 92175095 92176015 92176673 92177655 92179314 92180144
92170387 92171492 92172651 92174207 92175151 92176077 92176852 92177873 92179480 92180321
92170422 92171519 92172710 92174327 92175335 92176120 92176919 92177959 92179607 92180503
92170897 92171572 92172794 92174371 92175530 92176251 92176942 92178290 92179624
92170901 92171629 92173174 92174406 92175588 92176425 92176954 92178363 92179657
92170909 92171675 92173176 92174557 92175645 92176476 92176971 92178714 92179824
92170944 92171814 92173381 92174649 92175842 92176483 92177085 92178763 92179845
92171051 92171889 92173573 92174788 92175922 92176518 92177449 92178810 92179925
92171109 92172130 92173705 92175004 92175937 92176666 92177537 92178946 92180120
Yfirlit yfir óinnleyst
(1. útdráttur, 15/04 1993)
100.000 kr. | Innlausnarverð 110.315,- 1 92153640
(2. útdráttur, 15/07 1993)
100.000 kr. j Innlausnarverð 112.070,-
10.000 kr. | Innlausnarverð 11.207,-
ykn lótót
(6. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. I Innlausnarverð 12.155,-
y21 / itDi u
(10. útdráttur, 15/07 1995)
10.000 kr. | Innlausnarverð 13.053,-
92176269
(11. útdráttur, 15/10 1995)
10.000 kr. I Innlausnarverð 13.384,- 1 92179653
(13. útdráttur, 15/04 1996)
10.000 kr. | Innlausnarverð 13.888,-
92178587
(14. útdráttur, 15/07 1996)
10.000 kr. I Innlausnarverð 14.190,-
92170567
(15. útdráttur, 15/10 1996)
100.000 kr. | Innlausnarverð 145.381,-
92150353 92155410
(16. útdráttur, 15/01 1997)
100.000 kr. Innlausnarverð 147.012,-
10.000 kr. Innlausnarverð 14.701,- 92172004 92172612
100.000 kr.
10.000 kr.
(17. útdráttur, 15/04 1997)
Innlausnarverð 149.679,-
92152121 92158930
Innlausnarverð 14.968,-
92177660
10.000 kr.
(18. útdráttur, 15/07 1997)
Innlausnarverð 15.304,-
92172699 92176537 92178305
íbúðalánasjóður
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/10 1997)
Innlausnarverð 1.565.976,-
92120177 92121455 92122242
Innlausnarverð 156.598,-
92152857 92155999 92159521
Innlausnarverð 15.660,-
92171185 92175524
100.000 kr.
10.000 kr.
(20. útdráttur, 15/01 1998)
Innlausnarverð 158.984,-
92150445 92151892 92159614
Innlausnarverð 15.898,-
92178642
100.000 kr.
10.000 kr.
(21. útdráttur, 15/04 1998)
Innlausnarverð 162.443,-
92150300 92153639 92158929
Innlausnarverð 16.244,-
92176255 92178308
(22. útdráttur, 15/07 1998)
irrRTiTSTni Innlausnarverð 166.015,-
mAÁAÁAÆOíM g2155209 92157548
^HP|VP|f|T|VIH| Innlausnarverð 16.601,-
92170230 92173090 92175037
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/10 1998)
Innlausnarverð 16.734,-
92174571 92177839 92179658
(24. útdráttur, 15/01 1999)
WTfíffífírWm Innlausnarverð 170.640,-
92152588 92155873 92157208
KT|K?STSV!f9| Innlausnarverð 17.064,-
92174660 92176947 92177657 92177929
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(25. útdráttur, 15/04 1999)
Innlausnarverð 1.747.674,-
92122513
Innlausnarverð 174.767,-
92152435 92155048 92159612
Innlausnarverð 17.477,-
92173917 92177227 92178433
92176536 92177609
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að
innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbaera
ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í ölium bönkum, sparisjóðum
og verðbréfafyrirtælqum.
Suðurlandsbraut 24 j 108 Reykjavik | Sími 569 6900 | Fax 569 6800
Handverksmunir
sumarhúsið og heimilið í dag kl.11-16