Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 41 Viltu styrkja stöðu jn'na ? Morgunblaðið/Jim Smart Tekist á um þjóðmál Voru nemendur í MR ekki með ákveðnar pólitískar skoðanir á þessum árum? „Jú, að vísu var ekki mjög mikil pólitík í skólanum. Það var alltaf tekist töluvert á um þjóðmál, á málfundum. „Kalda stríðið" svo- kallaða var í algleymi og ekki langt frá því að ísland gekk í Atl- antshafsbandalagið. Ég var eitt- hvað farinn að skipta mér af stjórnmálum á þessum árum. Ég hafði gengið í Heimdall og mig minnir að ég hafi verið kosinn þar í stjórn áður en ég tók stúdents- próf og var farinn að taka þátt í pólitísku lífi.“ Birgir Isleifur Gunnarsson horf- ir yfir bekkjarmyndina og lítur yfir hópinn. „í bekknum voru margir góðir námsmenn. Nokkrir hafa orðið þekktir læknar, lögfræðingar og lögðu góðan grunn í MR að sinni framhaldsmenntun og þama eru menn sem hafa gegnt ábyrgðar- miklum störfum í þjóðfélaginu. Eitt er merkilegt við þennan ár- gang að nemendur sem útskrifuð- ust vorið 1955 hafa haldið mikið saman og það eru samkomur hjá árganginum tvisvar á ári og það er efnt til kirkjuferðar einu sinni á ári. Einn úr árganginum er sóknar- prestur í Fella-og Hólasókn, séra Hreinn Hjartarson, og við mætum alltaf einu sinni á hverjum vetri, annan sunnudag í aðventu, í kirkju til séra Hreins. Hér í efstu röð lengst til vinstri er Magnús Karl Pétursson læknir og sérfræðingur í hjartalækning- um. Fjórði frá vinstri er Gunnar Jónsson fiskifræðingur. Kristinn Guðmundsson læknir er hér annar frá hægri. Hann er að vissu leyti frumkvöðull í heilaskurðlækning- um hér á landi og við hlið hans lengst til hægri er Oddur Sigurðs- son viðskiptafræðingur. I miðröð er hér til vinstri Bjarnar Ingimars- son. Hann hefur unnið við fjármál hjá íslenska álfélaginu, ísal. Ég er síðan hér þriðji frá vinstri og við hlið mér er Þorsteinn Júlíusson hæstaréttarlögmaður. Annar frá hægri er Ólafur G. Karlsson tann- læknir og við hlið hans lengst til hægri er Ólafur Pálmason for- stöðumaður safndeildarinnar hér í Seðlabankanum. I fremstu röð þriðji frá vinstri er Kristján Baldvinsson læknir. Kri- stján var Inspector Scholae í þess- um árgangi. Við hlið Kristins Ár- mannssonar, fjórði frá hægri er Einar Sigurðsson sem nú veitir forstöðu Þjóðarbókhlöðunni. Við hlið Einars er Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimanna- skólans og við hlið Guðjóns er ann- ar frá hægri er Ragnar Aðalsteins- son hæstaréttarlögmaður. Lengst til hægri er Magnús V. Armann viðskiptafræðmgur, forstjóri og að- aleigandi skipamiðlunar Gunnars Guðjónssonar. Birgir Isleifur Gunnarsson er fæddur í Reykjavík 19. júlí 1936. Sonur Gunnars E. Benediktssonar hæstaréttalögmanns og Jórunnar ísleifsdóttur húsmóður. Kona Birgis er Sonja Backman ritari. Sonja og Birgir eiga fjögur böm, Björgu Jónu námsráðgjafa, Gunn- ar Jóhann hæstaréttarlögmann, Ingunni Mjöll stjómmálafræðing og Lilju Dögg. Að loknu stúdentsprófi frá MR vorið 1955 innritaðist Birgir Isleif- ur í lögfræðinám við Háskóla Is- lands og lauk þaðan lögfræðiprófi 1961. Hann varð hæstaréttarlög- maður 1967. Framkvæmdastjóri SUS 1961 til 1963. Lögmaður með eigin stofu 1963 til 1972. Borgar- stjóri í Reykjavík 1972-1978. Þing- maður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1979-1991. Menntamálaráðherra 1987-1988. Seðlabankastjóri frá 1991. Þá hef- ur Birgir Isleifur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir ríki og borg. Uolfðutl1 framtíöar Byrjaðu strax að hugsa um heilsuna áður en það er orðið of seint. Stuðningur og ráðgjöf - hentar öllum. Óskar og Hrafnhildur, símar 552 1086 og 897 3055 oskarthor@ centrum.is Tölvur og vinnuuinhverft Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun og veita nemendum innsýn í notkunarmöguleika á útbreiddustu ritvinnslu- og töflureiknisforritum sem eru á markaðinum í dag. Námið er 120 kennslustundir og hentar þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum. Boðið er upp á kennslu eftir hádegi eða á kvöldin tvisvar sinnum í viku. Skráning og upplýsingar ísíma 568 5010 RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifunni 11B • Sími 568 5010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.