Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 56
f 6 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN PÉTUR SIGURJÓNSSON bifreiðastjóri frá Heiðarbót, Uppsalavegi 9, Húsavík, lést á sjúkrahúsinu á Húsavík þriðjudaginn 27. júlí. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 14.00. Kristbjörg Héðinsdóttir, Helga Jónína Stefánsdóttir, Guðmundur A. Hólmgeirsson, Hjördís Stefánsdóttir, Haukur Tryggvason, Héðinn Stefánsson, Hjördís Garðarsdóttir, Sigurjón Pétur Stefánsson, Sigurlaug Sigurpálsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, BIRNA ANNA SIGVALDADÓTTIR, Snorrabraut 69, Reykjavík, sem lést í Bandaríkjunum föstudaginn 16. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4. ágúst kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeir, sem vildu minnast hennar, láti líknarstofnanir njóta þess. Ragnar Karlsson, Björn Ragnarsson, Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir, Karl Ragnarsson, Jóhanna Þormóðsdóttir, Ásta Margrét Ragnarsdóttir, Ólafur M. Jósefsson og barnabörn. + Innilegar þakkir vegna andláts og útfarar ást- kærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, EYJÓLFS VILHELMS ÁGÚSTSSONAR, Vesturvör 22, Kópavogi. Kristfríður Kristmarsdóttir, Róbert G. Eyjólfsson, Anna M. Björgvinsdóttir, Svanhildur Eyjólfsdóttir, Guðmundur Þ. Jónsson, Elísabet Eyjólfsdóttir, Gunnar H. Magnússon, Einar A. Eyjólfsson, Sigrún Á. Sigmarsdóttir, Ágúst K. Eyjólfsson, Ásta K. Eyjólfsdóttir, Jeffrey K. Takehana, barnabörn, barnabarnabörn, stjúpbörn og aðrir aðstandendur. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu, samúð og hlýhug við andlát og útför systur minnar og móðursystur okkar, SÓLVEIGAR ÞORKELSSONAR, Dvergagili 40, Akureyri. Sérstakar þakkir sendum við öllu starfsfólki, sem hefur annast hana í gegnum árin. Guð blessi ykkur öll. Helen Þorkelsson, Jóhann Björgvinsson, Erla Björg Björgvinsdóttir, Halla Björgvinsdóttir, Emma Agneta Björgvinsdóttir og fjölskyldur. + Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HÁKONAR PÉTURSSONAR, Þverholti 9a, Mosfellsbæ. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Einarsdóttir, Pétur Jökull Hákonarson, Kolbrún K. Ólafsdóttir, Gunnar Jökull Hákonarson, Sigurður Hákonarson, barnabörn og barnabarnabörn. + Mánudaginn 19. júlí lést á Sjúkrahúsi Selfoss VIGDÍS ÞORVALDSDÓTTIR frá Arnarbæli, til heimilis að Réttarheiði 27, Hveragerði. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Pökkum sýnda samúð. Aðstandendur. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, tengdafaðir og afi, GUNNAR HELGI EINARSSON, Bláskógum 9, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 3. ágúst kl. 13.30. Málfríður Erla Lorange, Jóhann Ingi Gunnarsson, Guðfinna Nanna Gunnarsdóttir, Steindór Gunnarsson, Erna Benediktsdóttir, Aðalheiður S. Gunnarsdóttir, Björn Erlingsson, Ingibjörg Guðnadóttir og barnabörn. + Þökkum samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, MAGNÚSAR TÓMASSONAR frá Helludal. Guð blessi ykkur öll. Margrét Magnúsdóttir, Ólafía Magnúsdóttir, Egill Stefánsson, Ósk Magnúsdóttir, Sigurjón Guðmundsson, Lára Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÞÓRÐAR GÍSLASONAR fyrrv. skóiastjóra Gaulverjaskóla, Fossheiði 58, Selfossi. Einnig færum við þakkir til starfsfólks Kumbaravogs, hjúkrunarfólks og lækna á deild 13D á Landspítalanum, sem önnuðust hann í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Guðfinna Jónasdóttir, Arnþór Flosi Þórðarson, Inger E. Andersdóttir, Árný Elsa Þórðardóttir, Leif Rasmussen, Gísli Steindór Þórðarson, Svanhildur Edda Þórðardóttir, Helgi Bjarnason, Margrét Auður Jóhannesdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ÓSKARS Þ. JOHNSON, Sóltúni 28, Reykjavík. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhanna Matthíasdóttir, Margrét Shimko, Þorsteinn Johnson, Kristinn Óskarsson. Lokað Fyrirtæki okkar verður lokað þriðjudaginn 3. ágúst nk. vegna útfarar GUNNARS HELGA EINARSSONAR. J.S. Gunnarsson ehf., Skútuvogi 1G. Birting afmælis- og minn- ingar- greina MORGUNBLAÐIÐ tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvu- pósti (minning@mbl.is) — vin- samlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Um hvern látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar grein- ar um sama einstakling tak- markast við eina örk, A-4, mið- að við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð tak- markast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi i textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Auðveldust er móttaka svokall- aðra ASCII-skráa sem í dag- legu tali eru nefndar DOS- textaskrár. Þá eru ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect einnig auðveld í úrvinnslu. Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGIN N i ADAI.STM-TI -il5 • 101 HI'VKJAVÍK / hwit) Iit"er Óliifttr UtJ,tr,mij. Utwjfhi Ihfmmtj. 1 UKKIS Í UVINNUS rOI A EYVINDAR ÁRNASONAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.