Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 65

Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 69f # Knarrarvogl 2,104 ReyKJavik. 8lmi: S33 2400, Fax: 533 2412 Öryggisverðir Öryggismiðstöð íslands er framsækið fyrirtæki sem veitir alhliða öryggisþjónustu, ráðgjöf, uppsetningar, þjónustu og öryggisgæslu. Starfsmenn Öryggismiðstöðvar Islands eru nú 35. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir öryggisvörðum í eftirfarandi störf. Framtíðarstarf. Öryggisverðir í staðbundna gæslu, fullt starf. Hlutastarf. Öryggisverðir í staðbundna gæslu á kvöldin, hentugt með skóla. Um er að ræða vaktavinnu og þurfa umsækjendur að hafa hreint sakavottorð. Vinsamlega skilið inn umsóknum fyrir 5. ágúst. n.k. Frekari upplýsingar gefur Bergsteinn ísleifsson, framkvæmdastjóri Traust fyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða einstakling í símavörslu og móttöku. Leitað er að reyklausum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni oggetur byrjað fljótlega. Vinnutími 16-19. STARFSSVK) ► Símavarsla og móttaka viðskiptavina ► Skráningarvinna ► Sérverkefni HÆFNISKRÖFUR ► Þægilegt og gott viðmót ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Tölvukunnátta Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Bjömsióttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd berist Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn 9. ágúst n.k. - merkt „Símavarsla - 59577". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gaI I u p . is Sandgerðisbær Kennarar Enn vantar okkur kennara fyrir veturinn Meðal kennslugreina: Sérkennsla eldri barnana. íþróttir 2/3 staða. Yngri barna kennsla 2/3 staða. íslenska í efri bekkjum. • Skólinn okkarertveggja hliðstæðu skóli og fjöldi nemenda í bekkjumá bilinu 11 til 18. • Við erum í samstarfi við rekstrarráðgjafa með það að markmiði að koma upp gæða- stjórnunarkerfi við skólann. • Kennurum er greitt sérstaklega fyrir samstarf við himilin og vinnu að gæðakerfi við skól- ann. • Sérstakur smaningur hefur verið gerur við kennara er varðar laun og aðra fyrir- greiðslu. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri og Pétur Brynjarsson,, aðstoðarskólastjóri í síma 423 7439. HUSGAGNA- OG SMÁVÖRUDEILD Oskum eftir aS ráSa sölufólk í fullt- eSa hlutastarf í húsgagna- oa smávörudeild IKEA. Einniq er óskao eftir helqarstarfsfólki. # Sala, þjónusta og ráSgjöf til viSskiptavina 9 Breytifegur vinnutimi er í boSi og unniS er eftir vaktaáætlun, virka daga og/e3a um helgar. • Hafa frumkvæ&i. $ Hafa mikla þjónustulund. • Vera námsfus, stundvís og reglusamur. • Eiga auSvelt meS aS vinna meS fólki. IKEA er eitt stærsta fyrírtæki í heimi á sviði húsbúnaðar. Markmið IKEA er að gera dagleat líf fólks þægilegra. Það gerum við með þviað bjóða upp á breitt vöruúrval af vel hönnuðum og hagnýtum húsbúnaði, á það góðu verði að þorri fólks hefur efni á að kaupa hann. ViSkomandi þarf aS geta hafiS störf sem fyrst. Umsóknir sendist MorgunblaSinu (yrir 6. ágúst 1999, merktar ÁBO - 5565. -ýyrir alla muni Barnaverndarstofa Laus staða sérfræðings Barnaverndarstofa auglýsir lausa stöðu sér- fræðings sem m.a. er fólgin í eftirfarandi meg- inverkefnum: • Annast samskipti við meðferðarheimili, sem rekin eru undir hatti Barnaverndarstofu vegna vistana barna og unglinga, veita ráðgjöf m.a. vegna gerðar meðferðar- áætlana og skipuleggja fræðslu til handa starfsfólki heimilanna. • Annast úrvinnslu umsókna um vistun á meðferðarheimilunum. • Að sinna samskiptum við barnaverndar- nefndir, þ.m.t. ráðgjöf vegna vistana barna og ungmenna. Háskólamenntun, einkum á sviði geðhjúkrun- arfræði, ásamt reynslu og þekkingu á meðferð- armálum, áskilin. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst nk. og skal skila umsóknumtil Barnaverndarstofu, Póst- hússtræti 7, pósthólf 53,121 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitirforstjóri í síma 552 4100. Störf hjá tölvufyrirtæki c Framsækið fyrirtæki sem haslað hefur sér völl sem alhliða Internetþjónustuaðili og öflugt hugbúnaðarhús, óskar að ráða starfsfólk t eftirtalin framtíðarstörf: ► Ritari: Starfið felst í almennum skrifstofu- og ritarastörfum, símsvörun, tölvuskráningu, yfirlestri bréfa á íslensku og ensku, kaffiumsjón og sendiferðum. Hæfniskröfur eru stúdentspróf, ritaramenntun eða reynsla af skrifstofu- eða ritarastörfum. Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg. Vinnutími 9-17. ► Internetþjónusta: Leitað er að þjónustulunduðum einstaklingi sem hefur áhuga á Intemetinu. Starfið felst í margþættri þjónustu við viðskiptavini. Gerð er krafa um stúdentspróf eða sambærilega menntun. Vaktavinna. Ráðið verður sem fyrst í ofangreind störf. Umsóknarfrestur er til og með 6. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fólk og þekkirtg Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Fyrirtæki með sjötíu manns á launaskrá leitar að bókhalds- manneskju sem getur hafið störf semfyrst. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður einstaklingur og tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni. Góð launfyrir réttan aðila. Bokhald hlutastarf STARFSSVIÐ ► Sjá um bókhald, afstemmingar, uppgör ofl. ► Launabókhald HÆFNISKRÖFUR ► Mjög góð bókhaldsþekking ► Reynsla af launabókhaldi ► Sjálfstæð og öguð vlnnubrögð Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu GaUupfyrir mánudaginn 9. ágúst n.k - merkt „Bókhald - 593097". GALLUP RÁONINGARÞJONUSTA Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s Matreiðslumaður Kommandergárden — Reme Á la Carte, mannamót og námskeið. Vinalegt fjölskylduhótel með 80 íbúðum. Heilsársvinna. Möguleiki á íbúð og atvinnu fyrir maka. Ungir og drífandi stjórnendur. Sími 0045 7475 5122.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.