Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 6 Leikskólar Reykjavíkur Lausar stöður hjá Leikskólum Reykjavíkur Það er markmið Leikskóla Reykjavíkur að fjölga karlmönnum í starfl hjá stofnuninni. ♦ ♦ Vakin er athygli á því að fáist ekki leikskóla- kcnnarar í ofangreindar stöður verða ráðnir starfsmenn meö aðra uppeidismenntun og/eða reynslu. ♦ Árborg v/Hlaðbæ Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þórðardóttir leikskólastjóri, í síma 587 4150. ♦ Brekkuborg v/Hlíðarhús Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Samúelsdóttir leikskólastjóri, í síma 567 9380 eftir 9. ágúst. ■f Engjaborg v/Reyrengi Leitað er eftir leikskólakennara í stöðu deildarstjóra. Nánari upplýsingar veitir Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir leikskólastjóri, í síma 587 9130. -f Grandaborg, Boðagranda 9 Leitað er eftir leikskólakennurum ásamt leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Einarsdóttir, leikskólastjóri í síma 562 1855. Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við böm og foreldra þeirra. Þjónustan byggir á þekk- ingu á þörfum bamanna og á góðu faglegu starfi í náinni samvinnu við foreldrana. Hjá Leik- skólum Reykjavíkur starfa um 1800 starfsmenn og allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. -f Grænaborg v/Eiríksgötu Leitað er eftir leikskólakennurum. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Bjarnadóttir leikskólastjóri, í síma 551 4470. -f Jörfi v/Hæðargarð Leitað er eftir leikskólakennara og þroskaþjálfa í fullt starf. Einnig vantar aðstoð í eldhús, um er að ræða 50% stöðu. Leikskólinn leggur áherslu á tjáningu. Nánari upplýsingar veitir Sæunn E. Karisdóttir leikskólastjóri, í síma 553 0347. -f Laufásborg v/Laufásveg Leitað er eftir leikskólakennara og tónmenntakennara í fullt starf eða hiutastarf. Einnig er laus staða leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa í 50% stöðu. Leikskólinn leggur áherslu á skapandi starf og tónmenntir. Því koma einnig til greina starfsmenn með myndlistar eða tónlistarmenntun. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Thorsteinsson leikskólastjóri, f síma 551 7219. -f Sólborg v/Vesturhlíð Leitað er eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Æskilegt væri ef viðkomandi hefði táknmálskunnáttu. Nánari upplýsingar veitir Jónína Konráðsdóttir leikskólastjóri, í síma 551 5380. Umsóknir berist viðkomandi leikskólastjóra á eyðublöðum sem Iiggja frammi í leikskólum og á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Grunnskóli Siglufjarðar www.sigloskoli.is Við Grunnskóla Siglufjarðar er laus kennarastaða yngri barna. Siglufjarðarkaupstaður laukstefnumörkun í skólamálum 1997 og stendur í endurbyggingu á skólahúsnæðinu. Unnið er að auknum gæðum náms þriðja árið í röð eftir breska IQEA vinnuferlinu (Improving the Quality of Education for All). Skólinn verður einsettur næsta skólaár. Áhugasamir hafi endilega samband við skóla- stjóra í síma 467 2037 eða aðstoðarskólastjóra í síma 467 1449. Greinargóðar upplýsingar er einnig að finna á www.sigloskoli.is Sérstakur bær með sérstakt mannltf Gamli síldarbærinn Siglufjörður stendur í afar fallegu umhverfi, nyrst- ur allra kaupstaða á (slandi. Lifandi sagan speglast I gömlum og nýjum húsum og grónum stigum. Viðureign við hafið og náttúruöfl hafa mótað sérstakt mannlíf, sem í dag einkennist af miklu félagslífi og fjölbreyttu íþróttastarfi. ( bænum er nú leikskóli, góður tónskóli, öflug heilsugæsla, nýlegt íþróttahús, sundlaug, eitt af þetri skiðasvæð- um landsins og svo mætti lengi telja. VERIÐ HJARTANLEGA VELKOMIN TIL SIGLUFJARÐAR IDalateatem — héraðsleikhúsið i Dölunum í Svíþjóð — er vaxandi atvinnuleikhús með fast aðsetur í Falun en fer einníg með leiksýningar um Dalina og nærliggj- andi héruð. Hér starfa 27 manns og settar eru upp 4—7 sýningar á ári. Ársvelta Dalateatem er um 19 millj. ssenskra króna. LEIKHÚSSTJÓRI Við leitum að jákvæðim einstaklingi sem þekkir vel til leikhússtarfa, er kraftmikill og hefur hugsjónir og hæfileika til að hvetja fólk til dáða. Þú þarft að hafa gam- an af að umgangast fólk, hafa þekkingu á fjárhagslegum rekstri og gjarnan reynslu af starfsemi héraðsleikhúsa. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júlí árið 2000 eða eftir samkomulagi. Nánarí upplýsingar um stöðuna veita Hans Björke (formaður leikhússtjómar) í síma 0046 243 715 15 og 0046 10 207 14 01 eða Urban Eldh (faglegur fulltrúi) í síma 0046 23 290 50. Umsóknir þurfa að berast Dalateatern fyrir 16. ágúst 1999 og sendist til: Styrelsen Dalateatern, Teatergatan 1, SE-791 62 Falun, Svíþjóð. Netfang: info@dalateatern.w.se MLAIMTERN Tónlist á Grænlandi Ég heiti Sorin Lasar (rúmenskur) og ertónlist- armaður. Mig vantar meðspilara til að koma fram á hótelum á Grænlandi frá janúar til júní á næsta ári, fyrstu 3 í Nuuk og seinni 3 í Sisimiut. Mjög góð laun í boði. Viðkomandi þarf að spila á hljómborð, geta sungið, vera sviðs- vanur, geta talað ensku og vera skapgóður. Umsókn, ásamt mynd og segulbandsspólu, ef hægt er, sendist til: Sorin Lasar, Hotel Naleraq, 3952 llulissat, Grænlandi, sími 00299 94 40 40. Verð staddur á íslandi í desember. Starfsfólk — húsnæði Óskum eftir að ráða hjón (sambýlisfólk) til starfa að svínabúi okkar að Minni-Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd, (18 km frá Hafnarfirði). Störfin felast annars vegar í umhirðu og slátr- un svína og almennum bústörfum og hins veg- ar í matseld og heimilishaldi. íbúðarhúsnæði fylgir. Upplýsingar á skrifstofu okkar frá kl. 8.00—16.00 virka daga eða á bréfsíma 565 4710. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. Prentsmiðja Morgunblaðsins leitar að dug- legum einstaklingi til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf við vörumóttöku, viðhald, vinnu við vélar auk annarra starfa í prentsmiðjunni. Unnið er á vöktum (næt- ur- og dagvaktir). Viðkomandi þarf að vera stundvís, nákvæmur, bjartsýnn og góður í samskipt- um við annað fólk. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu ► Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 1. hæð, á umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir 10. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá starfsmannahaldi í síma 569 1100. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. GARÐABÆR Leikskólinn Kirkjuból Staifsfólk vantar á leikskólann Kirkjuból í Garðabæ í eftirtalin störf, sem fyrst eða frá 1. september 1999. r* • Leikskólakennara eða þroskaþjálfa til vinnu með einhverft barn. • Leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað fólk í hluta- eða heilsdagsstörf. • Matráður í heilsdagsstarf. Leikskólinn Kirkjuból hefur á að skipa góðum hópi fagmenntaðra starfsmanna sem og fólks með langa og farsæla starfsreynslu.Við vinnum sérstaklega með Markvissa málörvun og í gangi er þróunarverkefni sem lýtur að því. Ef þú hefur áhuga á krefjandi og skemmtilegu starfi í góðum hópi þá vinsamlega hafðu samband við Kömmu, leikskólastjóra, í síma 565 6322 eða 565 6533. Fræðslu- og menningarsvið bók/8.18, /túdervtð. Bóksala stúdenta óskar eftir starfskrafti í verslunina í starfinu felst m.a. afgreiisla og ráigjöf til vbskiptavina. Krafist er almennrar menntunar, flekkingar og áhuga á bókum auk gó>rar tungumálakunnáttu. Starfskrafturinn flarf a> vera dugmikill, fró>leiksfús, rei>ubúinn a> kynna sér háskólasamfélagi> og flarfir fless og viljugur a> leggja sig fram vi> a> fljóna kröfuhönum vi>skiptavinum. Uppltsingar veitir Eyrún María Rúnarsdóttir hjá Atvinnumbstö'inni ísima 5 700888. an atvinna@fs.is Bóksala stúdenta er eina bókaverslun sinnar tegundar á landinu. Meginmarkmb hennar er a> útvega háskólastúdentum námsefni og önnur adöng til náms. Auk flessbtmrhún háskólasamfélaginu, sérfrænbókasöfnum, framhaldsskólum og ö>rum skólum á háskólastigi marg- flætta fljónustu. Bóksalan er ein af rekstrareiningum Félagsstofnunar stúdenta sem er sjálfseignastofnun me> sjálfstæ>a fjár- hagsábyrgr A>henni standa stúdentar innan Háskóla íslands, HÍog menntamála- rámneytb. Vinsamlegast sendi> skriflega umsókn til Atvinnu- mi>stö>varinnar, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, 101R., e>a tölvupóst tíl atvinna@fs.is, fyrir 9. ágúst n.k. bók/aJa, /túdeixta,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.