Morgunblaðið - 18.09.1999, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.09.1999, Qupperneq 1
211. TBL. 87. ÁRG. LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Þjóðaratkvæðagreiðsla í Alsír 99% samþykktu friðaráætlunina fagnaði niðurstöðunni en kvaðst ætla að bíða eftir viðbrögðum hersins, sem er mjög áhrifamikill og hefur takmarkað völd fyrri forseta. „Styð- ur herinn þann kost sem meirihlut- inn valdi, þannig að allt verði gert til binda enda á blóðsúthellingamar og græða sárin?“ spurði Abdelkader Hachani, leiðtogi FIS. Samkvæmt friðaráætluninni, sem var samþykkt í júní, lét Bou- teflika leysa þúsundir liðsmanna Islamska frelsishersins, skæruliða- hreyfingar FIS, úr haldi. Hann lof- aði ennfremur að veita fleiri upp- reisnarmönnum sakaruppgjöf ef friðaráætlunin yrði samþykkt í at- kvæðagreiðslunni. Bouteflika hefur einnig lofað að grípa til róttækra aðgerða til að bæta efnahag landsins, stemma stigu við spillingu og draga úr at- vinnuleysinu í landinu eftir þjóðar- atkvæðið. Átökin í Alsír hafa kostað 100.000 manns lífið og valdið mikium efna- hagsþrengingum. Um 30% vinnu- færra Alsírbúa eru án atvinnu. friðarsræslusveita Diii, Jakarta. Reuters, AP, AFP, * Sparnaðaráform þýsku stjórnarinnar Eichel hvetur til málamiðlunar Bcrlin. Reuters. NOKKUR þúsund indónesískra hermanna fóru frá Austur-Tímor í gær vegna væntanlegrar komu al- þjóðlegs friðargæsluliðs þangað. Að sögn yfirmanna indónesíska herafl- ans á eyjunni verða um 6.000 her- menn eftir til að gæta öryggis íbú- anna þangað til friðargæslusveitir á vegum Sameinuðu þjóðanna ganga þar á land. Ljóst er að friðargæslusveitimar geta ekki stigið á land á Austur- Tímor í dag en stefnt var að því að fyrstu liðsmenn þeirra yrðu þá komnir til eyjunnar. Ekki er heldur víst að það gerist á morgun og ekki hefur verið greint frá því hvað veld- ur töfinni. Forsætisráðherra Ástralíu, John Howard, varaði í gær yfirmenn RUSSNESKIR rannsóknarlög- reglumenn nafngreindu í gær höfuð- paur hryðjuverkahóps sem er talinn hafa gert mannskæðustu árásirnar í hrinu sprengjutilræða í Rússlandi síðasta hálfa mánuðinn. Tilræðin hafa kostað hartnær 300 manns lífið. Lögreglan sagði að foringi hópsins væri Atsjímes Gotsjíjajev, 29 ára Tsjetsjeni. Hann fæddist í sjálfstjóm- arlýðveldinu Karatsjajevo-Tsjerkes- skaja í Kákasusfjöllum og talið er að hann sé í nánum tengslum við hreyf- ingu heittrúaðra múslíma í Dagestan. Lögreglan hefur lagt mikið kapp á að hafa uppi á höfuðpaurnum, sem er talinn hafa notað vegabréf manns mdonesíska hersms við því að ef gerð yrði árás á friðargæsluliðið yrði henni svarað af fullri hörku. Yfirmenn indónesíska hersins hétu því aftur á móti að vinna með friðar- gæsluliðinu. Ástralar hafa lokað ræðismanns- skrifstofum sínum víða í Indónesíu og margir ástralskir íbúar landsins hafa farið þaðan vegna erfiðleika í samskiptum ríkjanna í kjölfar átak- anna á Austur-Tímor. I Surabaya, næststærstu borg Indónesíu, þurfti að kalla út 200 manna lögreglulið til að gæta byggingar þar sem sendi- nefnd Ástralíustjómar var til húsa vegna hótana um að kveikt yrði í byggingunni. Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins, sem komnir era sem dó fyrir rúmu ári. Talið er að Gotsjíjajev hafi leigt íbúðir 1 tveimur fjölbýlishúsum í Moskvu, sem urðu fyrir sprengjuárásum, ásamt Us- beka, Denis Sajtakov, sem er sagður hægri hönd hans. Að sögn rússneskra fjölmiðla stunduðu Gotsjíjajev og félagar hans nám við íslamskan skóla í múslíma- lýðveldinu Tatarstan og héldu til Tsjetsjníu í fyrra. Þeir vora þar í þjálfunarbúðum skæraliðaleiðtogans Khattabs sem tók þátt í skærahem- aðinum í Dagestan. Hópurinn fór frá Tsjetsjníu viku áður en átökin í Dag- estan hófust í ágúst. Sprengjuárásimar vora þaul- til Austur-Tímor, segjast hafa orðið vitni að skemmdarverkum einkenn- isklæddra manna í her Indónesiu nálægt borginni Dare. Fyrstu hjálpar- sendingarnar berast Flugvélar á vegum ríkisstjómar Ástralíu vörpuðu í gær niður fyrstu hjálparsendingunum ætluðum flóttafólki sem hefst við i fjöllunum umhverfis Dili. Flugvélarnar vörp- uðu niður 20 tonnum af hrísgrjónum og ábreiðum til flóttafólksins en vit- að er að það dugir skammt til að lina þjáningar þeirra 150 þúsund íbúa eyjunnar sem talið er að séu þar í felum. ■ Vígamenn stela/28 skipulagðar. Tilræðismennirnir not- uðu fölsuð vegabréf, fluttu miklar sprengjubirgðir til rússneskra borga í sykurpokum og leigðu íbúðir í fjöl- HANS Eichel, fjármálaráðherra Þýskalands, skoraði í gær á stjóm- arandstöðuna að leggja fram tillög- ur sem gætu stuðlað að málamiðlun í deilunni um sparnaðaráform hans. Eichel sagði eftir þriggja daga umræður á þinginu um sparnaðar- áformin og framvarp stjórnarinnar til fjárlaga næsta árs að stjómar- andstaðan hefði ekki enn lagt fram neinar raunhæfar tillögur. „Ég býð ykkur að bera fram nýjar tillögur eða leggja til breytingar á hug- myndum okkar sem hægt væri að býlishúsum til að koma þar fyrir sprengjum. ■ Ýmsar samsæriskenningar/32 ræða af alvöra. Við höfum ekki heyrt neitt af því tagi.“ Stjórnin stefnir að því að spara 30 milljarða marka, jafnvirði 1.100 milljarða króna, meðal annars með því að setja þak á ellilífeyrisgreiðsl- ur næstu tvö árin og lækka at- vinnuleysisbætur. Neðri deild þingsins vísaði tillögunum til nefnd- ar sem fær mánuð til að ræða þær. Wolfgang Schauble, leiðtogi Kristilegra demókrata, sagði að flokkur sinn myndi ekki hafna öll- um tillögum stjómarinnar og væri tilbúinn að styðja breytingar sem væru „i rétta átt“. Þarf stuðning sfjómarandstæðinga Stjóra Gerhards Schröders kanslara hefur misst meirihluta sinn í efri deild þingsins eftir nokkra kosningaósigra á árinu og getur því ekki knúið sparnaðartil- lögurnar fram án stuðnings stjórn- arandstæðinga. Tvennar kosningar standa nú fyrir dyram - í Saxlandi á morgun og Berlín 10. október - og líklegt er að Kristilegir demókratar styrki þá stöðu sína frekar. Eichel kvaðst vonast til þess að Kristilegir demókratar yrðu sveigj- anlegri eftir kosningarnar og þegar tillögurnar verða teknar til annarr- ar og þriðju umræðu á þinginu. Önnur umræða hefst í byrjun nóv- ember og stjórnin þarf að ná sam- komulagi við stjórnarandstöðuna áður en tillögumar verða bomar undir atkvæði í síðasta sinn í efri deildinni 26. nóvember. Moskvu. AFP. Hermdarverkin í Rússlandi Höfuðpaurinn nafngreindur Reuters Lögreglan í Moskvu er með mikinn öryggisviðbúnað vegna sprengju- tilræðanna að undanförnu. Hópur manna er hér færður á lögreglustöð til yfirheyrslu eftir leit að hugsanlegum tilræðismönnum á útimarkaði. Reuters Indónesískir námsmenn börðust við lögreglumenn í gær þegar þeir reyndu að ráðast inn í þinghúsið í Jakarta til að mótmæla lagafrumvarpi sem þeir segja veita hemum of mikil völd. Um 1.700 námsmenn gengu að þinghúsinu og grýttu 200 lögreglumenn sem vörðu bygginguna. Þúsundir indónesískra hermanna fara frá Austur-Tímor Seinkun á komu Algeirsborg. Reuters. FRIÐARÁÆTLUN Abdelaziz Bouteflikas, forseta Alsírs, var samþykkt með tæpum 99% at- kvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrradag, samkvæmt lokatölum sem birtar voru í gær. Abdelmalek Sellal, innanríkis- ráðherra landsins, sagði að 85% at- kvæðisbærra Alsírbúa hefðu greitt atkvæði og 98,63% hefðu samþykkt íriðaráætlunina. „Þjóðaratkvæðið færir forsetanum öll þau völd sem hann þarf til að gera ráðstafanir til að framfylgja friðarstefnu sinni,“ sagði ráðherrann. Bouteflika fagnaði niðurstöðu at- kvæðagreiðslunnar og sagði hana sigur fyrir þá sem vildu koma á friði í landinu. Hann naut mun meiri stuðnings í þjóðaratkvæðinu en í forsetakosningunum í aprfl þegar hann var kjörinn með 74% atkvæða. Stjómvöld vora þá sökuð um að hafa hagrætt úrslitunum. Viðbragða hersins beðið Stærsta íslamska hreyfingin í Al- sír, Islamska frelsisfylkingin (FIS),
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.