Morgunblaðið - 18.09.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 18.09.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SE PTE MB E R 1999 9 FRÉTTIR Yfirlýsing frá Ragn- heiði Ólafs- dóttur RAGNHEIÐUR Ólafsdóttir, fyrr- verandi formaður íbúasamtakanna Ataks á Þingeyri, hefur sent Morg- unblaðinu eftirfarandi yfírlýsingu vegna umræðna um atvinnumál stað- arins. „Að gefnu og sárgrætilegu tileíhi verð ég að svara fyrrum félögum mínum í stjórn íbúasamtakanna Ataks á Þingeyri vegna dapurlegrar yfírlýsingar þeiira vegna almenns borgarafúndar á Þingeyi’i 12. sept- ember síðastliðinn, en þessi yfírlýs- ing einkennist af undirlægjuhætti, hræðslu um eigið skinn og algjörum misskilningi. Núverandi stjórn harmar mál- flutning minn og biðst afsökunar út og suður fyrir mína framkomu á þessum opna fundi. Eg hef unnið af heilindum fyrh- íbúasamtökin og vildi á þessum fundi aðeins spyrna við fótum þegar misvitrir stjórn- málamenn og bæjarfullti-úar troða Þingeyringum um tær. Eg sagði af mér formennsku og úr stjórn í upphafí ræðu minnar undir liðnum, önnur mál, til að geta talað frjálst og með óbundnar hendur um alit það órétti, svik og samsæri sem hefur bitnað á sveitungum mínum á undanförnum árum. Ég talaði aldrei í nafni íbúasamtakanna, enda vissi ég af eigin reynslu, að enginn félaga minna í stjórninni, hefði kjai'k né þor til að segja sannleikann um vanda- málin á Þingeyri. Það ríkir skoðana- og tjáningafrelsi hér á landi og er Þingeyri þar engin undantekning. Ég stend við öll mín orð og þarf eng- an til að biðjast afsökunar á gjörðum mínum. Mér sárnaði ólýsanlega að sjá hræðsluna, sleikjuháttinn og kjark- leysið í mínum íyrrum samstarfs- mönnum, já, allir hafa þörf á hand- þvotti, eins og á tímum Krists. Þeir biðja um ljúft samstarf við þá aðila, sem hafa brugðist þeim hvað mest á umliðnum árum og verði þeim að góðu, en eitt er víst, sú vinátta á aldrei eftir að skila Þingeyringum fram á veginn. Nei og aftur nei, ég veit að sannleikurinn er sagna best- ur og hverjum sárreiðastur og hafið hugfast, ágætu Þingeyringar, að til að ná árangri í atvinnumálum eða líf- inu almennt verður að rífa upp arfa- nn, stinga á kýlum og það gerist ekki með undirlægjuhætti og auðmýk- ingu, því þannig verður aðeins valtað yfír fýrirtæki og fólk hér á Þingeyri eins og hefur verið gert á undanföm- um árum. Réttlætið sigrar að lokum.“ VICTORIA- ANTIK Ný vörusending Skápar, skenkar, stök borð af ýmsum gerðum í úrvali. Gjörið svo vel og lítið inn. Næg bílastæði á baklóð. Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. VICTORIA-ANTIK Grensásvegi 14, sími 568 6076. Fréttir á Netinu & mbl.is _ALL.TAf= etTTH\0\£> NÝTT mmPORir Leið til betri heilsu Vöðvabólga, bakverkir, höfuðverkur Trimform losar um spennu í axlarvöðvum eykur blóðflæði og mýkir upp vöðvana. Trimform getur einnig linað þjáningar vegna bakverkja og offeynslu á hrygg. TnifTIPORfTI' meðferðartækin eru m.a.notuð við: -Fitubrennslu -Vaxtamótun -Vöðvauppbyggingu -íþróttameiðsli -Vöðvabólgu -Örvun blóðrásar -Þvagleka -Gigt o.fl. Grenning og vaxtarmótun Trimform er notað til fegrunar m.a. með fitubrennslu, við styrkingu og uppbyggingu á vöðvum og þar með mótun á vaxtarlagi. Eigum ávallt allar gerðir TnimPORmtækja Verðfrá kr. 33.000,- Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100 Ný sending af glæsilegum ítölskum sófasettum í leðri og alcantara Mikið úrval - ótrúlegt verð ANNETTE 3-1-1 AÐEINS 179.000 OPIÐ I DAG KL. 10-14. VISA IMkJi jl»1I;1IíM HUSGAGNAVERSLUN 36 món. Reykjavikurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 34 ™n- Kjólar Heilir og tvískiptir konukjólar Þunnar hnepptar peysur Eddufelli 2 — sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Vandaður og flottiar haustfatnaður í miklu úrvali k&QýGafithiUi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Danskt antík borðstofusett Fallega útskorið. Borð 80x150 cm, stækkanlegt. 8 stólar m/rauðu óklæði, ósamt 3 skópum. Indverskt handunnið teppi, stærð 280x320 cm. Antík kringlótt borð, ummól 100 cm. Til sölu og sýnis í dag og ó morgun fró kl. 14-18. Sími 553 6144. EIGNAMJÐLENIN __________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sðlustjóri, Þorieifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali. skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svemsdóttir, Iðgg. fasteignasali, sölumaður, Stefán Ámi Auðólfsson, sölumaður, Jóhanna Vakfimarsdóttir, auqlysingar qialdkeri. Inqa Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Ólðf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Jóhonna ölofsoóttir skrifstofustön m 5«8 9090 • Fax 588 9095 • Suhiiuiílu 2 I Opið í dag, laugardag, frá kl. 12-15. EINBÝLI Malarás. Vorum að fá í sölu vand- að einbýlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Eignin er alls um 280 fm með innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í 5 herb. og tvær stofur. Mjög fallegur garður og glæsi- logt útsýni. V. 22,9 m. 9008 3JA HERB. Hagamelur. Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega og bjarta íbúð á jarðhæð í þríbýli við Hagmel. Eignin skiptist í tvö herbergi, stofu, rúmgott hol, eldhús og baðherbergi. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Húsið er í mjög góðu ástandi. 8997 Fagrabrekka. vorum að tá í einkasölu gullfallegt einbýlishús á tveimur hæðum I Kópavogi. Eignin, sem er alls u.þ.b. 250 fm með innb. bíl- skúr, er mjög vönduð. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, eldhús, þvottahús, tvær stofur og 4 herb. á efri hæð. Á neðri hæðinni er geymsla, tvö herb., hol og eldhús. Garðurinn er hannaður af iandslagsarkitekt. Reyklitað gler í öllum gluggum og trétrimlagardínur. Parket og náttúruflísar á gólfum. Eign fyrir vandláta. V. 22,0 m. 8996 RAÐHÚS Dalsel - eign í sérflokki. Vorum aö fá í einkasölu þrílyft um 230 fm raðhús ásamt stæði í bílag. Húsið hefur mjög mikið verið endurnýjað á glæsilegan hátt. 5-6 svefnherb. og stórar stofur. Heitur pottur í garði. Ákv. sala. V. 15,9 m. 9015 Fífusel m. aukaherb. 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð ásamt aukah. í kj. og stæði í bílageymslu. Ný eldhúsinnr. Sérþvottahús. Mjög góð eign. 9012 Kapiaskjólsvegur. vorum að fá í einkasölu rúmgóða 96,5 4ra herb. íbúð í vesturbænum. Eignin skiptist í hol, rúmgott eldhús, baðherbergi, þrjú herb. og stóra stofu. Aukaherbergi í kjallara. V. 9,5 m. 9006 Vitastígur - sérinng. 3ja herb. um 68 fm góð íbúð í kjallara. Sérinng. Sérþvottahús. Ákv. sala. V. 5,4 m. 9011 2JA HERB. Frostafold. Vorum að fá í einka- sölu góða 63 fm 2ja herb. íbúð í Frostafold. Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús með borðkrók, þvotta- hús, baðherbergi og herbergi. Góð eign. V. 7,5 m. 9005 Álftahólar m. glæsilegu Útsýni. 2ja herb. rúmlega 60 fm mjög góð íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir m. glæsilegu útsýni. Parket. Ákv. sala. V. 6,9 m. 9010 Baldursgata - frábær staðsetning. 2ja herb. falleg og björt íb. á 1. hæð í steinhúsi. Parket á góifum. Sérhiti. V. 5,1 m. 9002
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.