Morgunblaðið - 18.09.1999, Side 25

Morgunblaðið - 18.09.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 25 Vöruhús Aöfanga viö Skútuvog var tekið í notkun á síðasta ári. Skipulag þess og uppbygging miöar öll aö hagkvæmri og skjótri afgreiðslu varnings til þeirra verslana sem Aöföng þjónar. Kostir hagkvæmninnar hafa nú þegar komið fram í lægra vöruverði til neytenda. - stórinnkaupin borga sig! Hagkvæm innkaup á aðföngum verslana skila sér í lægra verði til okkar allra. Samanburður á matvöruverði og vísitölu neysluverðs 1.júní '98 1. júlí '98 l.ág. '98 l.sept'98 1. okt.'98 l.nóv.'98 l.des.’98 1. jan.'99 Ueb.'99 l.mans '99 1.apr.'99 1.maí'99 1.júnf '99 l.júfi '99 1.ág. '99 1.sept. '99 Byggt á útreikningum Hagstofu íslands í krafti stærðarinnar geta Aðföng keypt vörur á lægra verði en aðrir. Það hefur jákvæð áhrif á matvörumarkaðinn og skilar neytendum lægra vöruverði eins og sést glögglega á línuritinu. Frá stofnun Baugs hefur vísitala neysluverðs hækkað meira en verð á matvöru. Ð F tö N G BAUGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.