Morgunblaðið - 18.09.1999, Page 79

Morgunblaðið - 18.09.1999, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 79 ★ ★ < / X \l I ■/ « 1T 553 2075 ALVÖRO BÍÓ! tHCtolby STfiFRÆWT STÆRSTfl TJflLDHl MEO HLJÓÐKERFI í I UV ÖLLUM SÖLUM! Talin hesta John Sayles (Lone Star) myndin til þessa. Var kynnt á nýafstaöinni Kvikmyndahátiö og hlaut frábærar viötökur. Titillagiö, Lift Me Up er flutt af Bruce Springsteen. Aöalhlutverk: Mary Elizabeth Mastrantonio (The Color of Money, The Abyss), David Strathairn (River Wild, Dolores Claiborne) og Kris Kristoferson (Lone Star, Payback). Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20. ATH! BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 11. B.l. 16éra. www.stjornubio.is FORSYNIfiG Sieve MARTIN <,<>hlie HAWN Tbey just hit town... and this town hit botk! OUT/TOWlvtRS1 fobn CLtESI 4 Þaö eru þau Steve Martin, Goldie Hawn og. ' fjörinu í þessari sprenghiægilegu ganmanmynd. laugarasbio. HK DV BYLGJAN ★ ★★ Al MBL ÓHT RÁS2 „Mynd sem allir verða að sjá.“ Á.Þ. RÚV LIMBO á'L Costner í deilum við Universal ekki,“ segir hann í viðtali við Newsweek. „Menn hafa aldrei skoðað innihaldið. Og maður hefði freistast til að halda að kvikmyndaver vildi gefa út bestu útgáfu myndar, ekki þá sem það teldi ná til sem flestra." FORSYND Ástæðan fyrir reiði Costners er að sturtunektaratriði með honum var klippt úr myndinni og einnig blótsyrði úr tveimur atriðum. Klippingarnar tryggðu að myndin yrði bönnuð innan 13 ára en ekki 18 ára. Universal svaraði fyrir sig og sakaði hann um að kunna ekki að meta mynd sem ætlað væri að koma honum aftur á kortið eftir stórtap á síðustu mynd hans, Póstmanninum, sem hann leikstýrði og margir gagnrýnendur sögðu slökustu mynd ársins. ItlSPmýjMM Kevin Costner með eiginkonu Johns Tra- volta, Kelly Preston Flottasta hetja sem sett hefur verið saman er komin á hvíta tjaldið! Matthew Broderick (Ferris Bueller's Day Off) og Rupert Everett (My Best Friend's Wedding) fara á kostum í frábærri mynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÞAÐ á ekki af Kevin Costner að ganga. Þótt hann hafi leikið í nokkrum vel heppnuðum stór- myndum í gegnum tíðina hefur hann ekki hitt á rétta tóninn undanfarin ár og eru margir minnugir dýrustu myndar allra tíma „Waterworld“ sem kolféll í aðsókn. f vikunni rakkaði hann niður nýjustu mynd sína „For Love of the Game“ fyrir frumsýningu í Bandaríkjunum vegna ómetnaðarfullrar klipp- ingar. „Hjá Universal hefur þessi mynd alltaf snúist um lengdina og hvort hún er bönnuð eða DIGITAL Thx DIGITAL Frostrásin fm 98,7 www.samfilm.is miiniin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.