Morgunblaðið - 18.09.1999, Page 80

Morgunblaðið - 18.09.1999, Page 80
YFIR58.Q00 ftHOBFEMÐUR ★★★dv ★★★iVIBL ★★★ Rás2 95 af 100 Tvíhöföi FUCKING 0 0 AMAL www.kvikmyndir.is www.samfilm.is Dansveisla a Astro i kvold ★ ★ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 T Ras2 Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. bj.iz. Sýnd kl. 9 og 11. B. i.i6ára 80 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ hann lokka gesti veitingastaðarins Astró út á gólf í trylltan dans. Dóra Ósk Halldórs- dóttir hitti plötusnúðinn George Morel frá Sýnd og 9.15. ■iéwiiij NÝTT OG BETRA SHUT Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. HDjGITAl kiÁimmmm *■ wmm S&'m ■ mptmtrkmn Flottasta hetja sem sett hefur verið saman ; er komin á hvíta tjaldið! Matthew Broderick (Ferris Bueller's Day Off) og Rupert Everett (My Best Friend's Wedding) fara á kostum í frábærri mynd. Eí? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BDDIGfTAL káttúran! KALLAÐI. GETTU HVER SVARAÐII ★★★★ Flausverk ★★★ 1/2 Kvikmyndir.is _ír«»i.wAui. . .. EPISODF i Sýnd kl. 2.30, 5, 7 og 9.30. ■UDtGÍTAL - Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HUDIGfTAL Kl. 3 og 5. ísl. tal. Síð. sinn. m 2 ítlMHji 14 Kl. 3. B.i. 10 ára. Kl. 3 og 5. Síð. sýn. Kl. 9 og 11.15. g.í. 12. New York sem hefur aldrei áður farið jafn --------------------------------7---------- norðarlega á hnöttinn og til Islands. GEORGE Morel er glaðlegur og þrátt fyrir að hann segist þreyttur eftir langt flug frá Miami er það ekki að merkja á honum. „Eg rétt slapp við fellibylinn," segir hann um leið og hann hristir sig og seg- ist hafa komið með nokkrar þykk- ar peysur til öryggis fyrir ferðina á Langjökul. Hann bregst ljúf- mannlega við ósk um að rifja upp ferilinn. Innan um steinsteypta skýjakljúfa „Eg fæddist í Puerto Rico en fluttist til New York þegar ég var tólf ára gamall. Það var mikil breyting að koma úr sólinni og gróðrinum og vera innan um T steinsteypta skýjakljúfa. í borg- inni hafði ég ekki mikið við að vera en smám saman þróuðust mál þannig að ég fór að fást við tónlist og þrátt fyrir ungan aldur leið ekki á löngu þar til ég var farinn að snúa skífum í partíum í hverf- inu. A þeim tíma leit ég aldrei á -'tónlistina sem hugsanlegt lifí- brauð, heldur hafði bara svo rosa- lega gaman af þessu að ekkert annað kom til greina. í Puerto Rico fæðist maður með tónlistina í blóðinu, enda er sungið og dansað alla daga í sólskininu.“ - Hvernig gekk þér að komast inn íklúbbana í New York? Nú hlýtur að vera mikil samkeppni í þessum bransa. „Ég hugsa að það hafi hjálpað mér mikið að ég leit ekki á tónlist- ina sem atvinnu eða gróðatæki. Það var ánægjan og gleðin sem rak mig áfram en ekki gróðafíkn. Það veganesti hugsa ég að hafi fleytt mér þangað sem ég er í dag.“ Líf á faraldsfæti Morgunblaðið/Þorkell George Morel, sem segist hafa tónlistina í blóðinu, hlakkaði mikið til að spila fyrir íslendinga. Morel segir að þegar hann var 21 árs hafi hann farið að gefa út plötur. „Ég býst við að ég sé ágætur í því sem ég geri,“ segir Morel á fremur hógværan máta „og plötuútgáfan skapaði mér nafn sem varð þekkt víðar en í New York. A þeim árum sem liðiri eru hef ég fengið tilboð um að spila víðs vegar um heiminn og ég hef eiginlega ferðast stöðugt núna í nokkur ár og spilað á klúbbum.“ Morel á miklum vinsældum að fagna í Þýskalandi og er það ef- laust ástæðan fyrir því að hann kemur með hpp þeirra 100 ung- menna serri fóru upp á Langjökul í gær og verða á Astró í kvöld. En auk þess að hafa spilað vítt og breitt í Evrópu hefúr hann kynnt tónlist sína í Ástralíu, á Nýja-Sjá- landi, í Argentínu og víðar. Hann segist þó ekki hafa spilað í heima- landi sínu,:Puerto Rico. „Mig lang- ar að fará þangað en ekki til að spjja, frekar til að slappa af og vera í fríi,“ segir Morel. En ætli líf í ferðatösku hafi ekki mikil áhrif á einkalífið? „Ég er orðinn vanur því og auðvitað kem- ur það stundum íyrir að mig lang- ar ekkert upp í flugvél. En þetta er starf mitt og ég kýs það framyf- ir að vera bundinn inni á einhverri skrifstofu frá níu til fimm. Ég hef frelsi til að gera það sem mér finnst skemmtilegast að gera og ef því fylgja stundum einhverjir ann- markar eru þeir samt miklu færri en í öðru starfi. Það eru forrétt- indi að sinna því sem manni finnst skemmtilegast.“ Algjört ævintýri - Hvernig leggst það í þig að spila uppi á jökli? „Ég varð strax rosalega spennt- ur þegar ég heyrði af þessari upp- ákomu. En þar sem ég á ættir mínar að rekja til heitari landa var ég spenntari fyrir að koma yfir sumartímann, en ég býst við að það sé alveg jafn kalt á jöklinum þá og á haustin,“ segir hann hlæj- andi en bætir við alvarlegri í bragði að hann hafi aldrei komið jafn norðarlega á hnöttinn og núna. „En ég elska ævintýri og vil taka áhættu í lífinu og hugmyndin um að spila uppi á jökli er eins og eitthvað sem maður gerir bara einu sinni á ævinni.“ George Morel leikur house-tón- list með sálarívafi. „Mín mesta gleði í lífinu er að gleðja fólk og fá það til að dansa. Ef ég næ því fram að dansgólfið er fullt af fólki sem skemmtir sér vel, er ég í sjö- unda himni.“ Ll.iI. 9q UJiK iifug UJlPfll. 90 I.f;kl9 m UGIlSI.I I9U09 A9I. 01109 UIUJUJ' Sýnd kl. 5. B.i. 12. Síð. sýn. I sjöunda himni þegar dansinn dunar 'r í gær var hann á Langjökli en í kvöld mun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.