Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg Hér eru allir verðlaunahafarnir samankomnir á sviðinu, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, Edduverðlaunin, veitt í fyrsta sinn í gærkvöldi Ungfrúin góða og húsið sigurvegari kvöldsins Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Ungfrúin góða og húsið, hlaut í gærkvöld fímm af þeim ellefu verðlaunum sem veitt voru á íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunahátíðinni, er Edduverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn. Guðný Halldórsdóttir hlaut titilinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína Ungfrúin góða og húsið. ÚNGFRÚIN hlaut Edduna sem besta kvikmynd ársins, Guðný var valin besti leikstjóri ársins og Tinna Gunnlaugsdóttir besta leik- kona ársins fyrir hlutverk sitt í myndinni. Ragna Fossberg fékk fagverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir förðun í myndinni og HiImar Orn Hilmarsson fyrir tónlistina. Úng- frúin góða og húsið var einnig val- in sem framlag fslands til forvals Óskarsverðlaunanna. Edduverðlaunin voru í gær veitt í fyrsta sinn, við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Ingvar E. Sig- urðsson fékk Edduna sem besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni Slurpinn & co., sjónvarpsþáttaröð- in Fóstbræður fékk Edduna sem besta leikna sjónvarpsefni ársins, handrit skrifuðu Jón Gnarr, Sigur- jón Kjartansson, Helga Braga og Þorsteinn Guðmundsson en Óskar Jónasson leikstýrði og framleiddi þættina fyrir Stöð 2. Sönn íslensk sakamál var valin besta heimilda- mynd ársins, handrit skrifaði Sig- ursteinn Másson, um sljóm upp- töku sá Björn Brynjúlfur Bjöms- son og framleiðendur vom Viðar Garðarsson og Bjöm Brynjúlfur Bjömsson fyrir Hugsjón. Stutt í spunann var valinn besti sjón- varpsþáttur ársins, umsjón þáttar- ins var í höndum Evu Maríu Jóns- dóttur og Hjálmars Hjáhnarssonar en um dagskrárgerð sá Jón Egill Bergþórsson. Auk þessara verðlauna vora þrldjudagskvöld 16. nóvember kl. 20 Dagskrá í tilefni af útgáfu sevisögu Jónasar Hallgrfmssonar eftir Pál Valsson. Höfundur les úr bókinni. Signý Sæmundsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð Jónasar. Mál og menning malogmenning.is Laugavegi 18 • Simi 515 2500 • Síðumúla 7 • Sími 510 2500 veitt þrenn fagverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademí- unnar. Þau hlutu Ragna Fossberg, fyrir förðun í myndinni Dómsdegi og Úngfrúnni góðu og húsinu, Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tón- listina í Úngfrúnni góðu og húsinu og Þómnn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum. Indriði hlaut heiðursverðlaun Heiðursverðlaun íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsakademíunn- ar fyrir störf eða verk í þágu kvik- myndalistar á fslandi hlaut Indriði G. Þorsteinsson og var þess getið við afhendingu verðlaunanna að hann hafi verið meðal þeirra sem mddu kvikmyndagerð á íslensku braut. Einnig var fmmkvöðla í ís- lenskri kvikmyndagerð minnst, sem bjuggu til kvikmyndir áður en má segja að skilyrði til þess hafí verið sköpuð og vom sýnd brot úr kvikmyndum þeirra Lofts Guð- mundssonar, Öskars Gíslasonar, Osvalds Knudsen og Eðvarðs Sig- urgeirssonar. í tilefni 20 ára af- mælis Kvikmyndasjóðs íslands vom einnig sýnd brot úr öllum þeim 57 íslensku kvikmyndum sem hafa verið gerðar frá því sjóð- urinn hóf störf. Það var mál manna að glæsi- Ieiki hafí einkcnnt hátíðina alla og gestir vom í sínu fínasta pússi eins og siður er á hátíðum af þessu tagi. Var afar létt yfír gestunum sem og þeim sem komu fram, bæði til að afhenda og taka við verð- Iaunum. Edduverðlaunin verða árviss viðburður og minnti Þorfínnur Ómarsson, kynnir hátíðarinnar, á það í lokin að margar stórar og at- hyglisverðar íslenskar kvikmyndir væm væntanlegar á næstu vikum og mánuðum. Besta leikkonan var valin Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir leik sinn í myndinni Úngfrúin góða og húsið. Morgunblaðið/Jim Smart Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn fyrir myndina Slurpinn og Co.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.