Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 18
ÍSIENSIA AUCIÝSINCASTOFAN FHF./SÍA.IS 18 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Hefur þú heyrt fréttirnar? Með nokkrum einföldum skipunum getur þú umsvifalaust fengið sendar í símann þinn nýjustu fréttir. Jafnt almennar fréttir sem slúður-, íþrótta- og viðskiptafréttir. Á nokkrum sekúndum getur þú fengið veðurspá eða -lýsingu af öllu landinu beint upp á símaskjáinn. Sérstaklega hentugt í landi hinna þúsund veðurafbrigða. r A að skemmta sér? Allt það helsta sem er að gerast í skemmtanalífinu. Skemmtanafíklarnir eignast hér öflugan bandamann. Hér geturðu líka nálgast upplýsingar um alla þá helstu lista- og menningaratburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Alltfrá kvikmyndahúsum til veitingastaða. Einfalt, þægilegt og nytsamlegt í senn. Er gengið að falla? Sérhæfð viðskiptasíða. Allar nýjustu fréttir, þingfréttir, gengisbreytingar, staða hlutabréfa og myntgengi. Hér hefur þú allar upplýsingar úr viðskiptaheiminum á reiðum höndum. Erflugið á áætlun? Sérstök þjónusta fyrir millilandaflugið. Þú getur athugað brottfarar- og komutíma flugvéla. Þú getur valið flugnúmer og komist að öllum breytingum á áætlun. Hentugt og sparartíma og fyrirhöfn. Þarftu að ná í tölvupóstinn? Á fljótlegan hátt kemstu í samband við símaskrána. Þú stimplar inn símanúmer og færð samstundis upplýsingar um skráðan notanda. Þú getur einnig sent tölvupóst úr símanum eða sótt tölvupóstinn úr tölvunni þinni. Svo er hægt að fá senda stöðuna á símreikningnum. Handhægtog stórsniðugt. Þetta er bara byrjunin! Stöðugt verður hætt við þjnniistuna og möguleikarnir eru nánast óteljanrli. Gagnakortið er ókeypis! Til þess að geta notað þjónustuna þarftu Gagnakort. Gagnakortið er nýtt símkort sem viðskiptavinir Símans GSM geta nálgast í verslunum Símans og gengur í alla nýjustu GSM símana. Þjónustan verður ókeypis til áramóta. Notendurfyrirframgreiddra símkorta (Frelsi) geta ekki nýtt sér þjónustuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.