Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 45 *- ____UMRÆÐAN_ Sjálfdauð greinaskrif ENN og aftur er ástæða til að vara les- endur Morgunblaðsins við skrifum Sigmars Armannssonar, fram- kvæmdastjóra Sam- bands íslenskra trygg- ingafélaga (SÍT). Því miður virðist þessi starfsmaður íslensku bílatryggingafélaganna ekki átta sig á því að öll ummæli hans um FÍB- tryggingu eru sjálf- dauð. Sem fram- kvæmdastjóri SÍT hef- ur Sigmar tekið að sér fyrir hönd tryggingafé- laganna, sem ráða 95% af markaðn- um, að berja á FIB-tryggingu með öllum ráðum. I því ljósi ber að skoða greinaskrif hans í Morgun- blaðinu. Síðasta atlaga Sigmars að FIB er jafn andvana fædd og þær fyrri. Smásmyglisleg leit hans að minni- háttar skrifræðislegum mistökum í samskiptum FÍB-tryggingar við yf- h-völd er ekki aðeins hlægileg held- ur einnig undarleg. Sigmar er nefni- lega ekki yfirvaldið, þótt hann vilji láta sem svo sé og reyni sitt besta til að hafa slík áhrif á bak við tjöldin eins og dæmin sanna. Ekki er ástæða til að elta ólar við þær tæknihindranir sem Sigmar nefnir helstar til að klekkja á FIB- tryggingu. Þó þarf að vekja athygli á tvennu sem fram kemur í grein hans í Mbl. 10. nóv. Þar segir hann m.a.: „Mér er ókunnugt um ólög- lega viðskiptahætti innlendu trygg- ingafélaganna." í grein í Morgun- blaðinu 28. október sl. skýrir Sig- mar sjálfur frá þeim ólöglegu við- skiptaháttum sem við er átt. Það var þegar FÍB-trygging hóf starf- semi árið 1996. Orðrétt sagði Sig- mar: „Höfðu félögin talið, að afkoman í öku- tækjatryggingum væri ekki slík, að unnt væri að lækka iðgjöld mikið. Hvorki tjónatíðni. né bótareglur hér á landi réttlættu það. Hér hlyti því að vera um að ræða undirboð, sem vart gætu staðið til langframa. Til að glata þó ekki viðskiptavinum sínum færðu íslensku félögin iðgjöld sín nær iðgjöldum FÍB-trygg- ingar.“ Þarna var um að ræða ólöglegt samráð og ólögleg undir- boð. Hitt atriðið varðar ummæli Sigmars um verðlagningu FIB- tryggingar í framhaldi af hækkun Tryggingar Því miður virðist Sigmar Armannsson ekki átta sig á því, seg- -------------y-------- ir Runólfur Olafsson, að öll ummæli hans um ----7----------------- FIB tryggingu eru sjálfdauð. skaðabóta. Þar sýnir léleg heimild um málefni FIB-tryggingar. Nýleg- ar verðkannanir DV sýna að iðgjöld lögbundinna bílatrygginga eru lægst í FIB-tryggingu fyrir þá sem eru 30 ára eða eldri og hafa hækkað minnst allra iðgjalda. Höfundur er framkvæmdastjóri FIB. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vi2> hroinaum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúö. Sækjum og sendum ef óskab er. Ihreinsunin SilWiw iS • SimL- $33 3634 • 05Mi 897 363« 1 NKcrosoK- Novell. SYMANTEC. p Adobe Eru hugbúnaðarmál í lagi ...hjá þínu fyrírtæki? Hugbúnaður er verndaður af lögum um höfundarétt. Margir tölvunotendur skáka í því skjólinu að þeir viti ekki hvort forrit eru afrituð eða ósvikin. Þetta er ekki gild afsökun. Nú er verið er að skera upp herör gegn hugbúnaðarstuldi — ert þú með hreina samvisku? Fengi tölvan þín hreint sakavottorð? Þjónusturáðgjafar Tæknivals veita öll svör við spurningum um hugbúnað og þau leyfi sem nauðsynleg eru fyrir löghlýðna tölvunotendur. ! LYKILLINN ER f LÚXEMBORG Efþú hefðirfjárfest í Framsækna alþjóða hlutabréfasjóðnum í Lúxemborg þegar hann var stofnaður þann 10. desember á síðasta ári, þá hefði fé þitt aukist um 50,4%. 155 150 145 140 135 130 125 120 115 110 105 100 des Framsækni alþjóða hlutabréfasjóðurinn Alþjóðlcgt hlutabréfaviðmið MSGI í ISK i i i i I i i i i |--- 98 jan 99 feb 99 mar 99 apr 99 maí 99 jún 99 júl 99 ágú 99 sep 99 okt99 Sjóðurinn nýtir reynslu helstu sérfræðinga heims í sjóðstýringu með því að fjárfesta í safni hlutabréfasjóða sem sýnt hafa góða ávöxtun. Stefna sjóðsins er að fjárfesta í félögum í vaxandi atvinnugreinum og félögum á nýjum hlutabréfamörkuðum. Einnig er fjárfest í félögum sem verið er að einkavæða og eru að koma ný inn á markaðinn. Avöxtun tæknigéirans ávöxtun á ársgrundvelli 3 ár 204,24% 44,90% 5 ár 543,60% 45,12% 10 ár 1058,20% 27,76% Vinsamlegast athugið að gengi getur lækkað ekki síður en hækkað og ávöxtunartölur liðins tíma endurspegla ekki nauðsynlega framtíðarávöxtun. BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Hafnarstræti 5 • sími 525 6060 • fax 525 6099 • www.bi.is • verdbref@bi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.