Morgunblaðið - 16.11.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.11.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 49 www.esso.is '‘umeingöngu hand smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Avis - mælir með Opel íSr 562 4433 BRIDS Bridshullin, Þönglabakka ÍSLANDSMÓTIÐ I TVÍMENNINGI 1999 Pjörutíu pör. - 13.-14. nóvember. Aðgangur ókeypis. ÁSMUNDUR Pálsson og Matthí- as Þorvaldsson sigruðu með miklum yfirburðum í Islandsmótinu í tví- menningi sem fram fór um helgina. Þeir tóku forystuna í mótinu í 26. umferðinni og juku hana til leiksloka og áttu 100 stig til góða á næsta par þegar upp var staðið. Arangur þeirra félaga er nokkuð at- hygliverður fyrir þær sakir að þeir hafa ekki mikið spilað saman og Matthías hefir nær ekkert spilað í á annað ár. Mótið hófst á laugardag og leiddu Guðundur Sveinsson og Ragnar Magnússon eftir fyrstu lotuna. Þeir urðu þó, auk þess að eiga við and- stæðingana, að berjast við þá gömlu kenningu að þeir sem vinna und- ankeppnina vinna aldrei úrslita- keppnina. Erlendur Jónsson og Sig- urjón Tryggvason voru meðal efstu para allt mótið og enduðu í öðru sæti eftir hörkukeppni við Aðalstein Jörgensen og Sverri Armannsson annars vegar og bræðurna Hrólf og Odd Hjaltasyni hins vegar. Lokastaðan í mótinu varð annars þessi: Asmimdur Pálsson - Matthías Þorvaldss. 426 Erlendur Jónsson - Sigurjón Tryggvason 327 AVIS Frábært tilboð á bílaleigubílum innanlands og erlendis Kr. 2.600 sólarhringurinn (Flokkur A) Handunnin húsgögn Gamaldags klukkur Úrval liósa . , • og gjafavöru SlgUTStjaVtlCl Opið kl. 12-18, lau. kl. 12-15. Fákafeni (Bláu húsin), sími 588 4545. Asmundur og Matthías Islandsmeistarar í tvímenningi Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Sigurvegararnir á Islandsmótinu í tvímenningi 1999._Talið frá vinstri: Erlendur Jónsson, Siguijón Tryggva- son, Aðalsteinn Jörggensen, Sverrir Armannsson og Islandsmeistararnir Ásmundur Pálsson og Matthias Þor- valdsson. Daman á myndinni er Hrafnhildur Yr Matthíasdóttir, dóttir Matthíasar Þorvaldssonar og Ljósbrár Baldursdóttur. Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Armannss. 317 Guðmundur Sveinsson - Ragnar Magnúss. 296 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 274 Sigtr. Sigurðsson-SigurðurVilhjálmss. 200 Guðmundur Péturss. - Snorri Karlsson 185 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 137 Hjálmar Pálsson- Þórir Sigursteinss. 111 Helgi Bogason - Vignir Hauksson 96 Spiluð voru þrjú spil mOU para, alls 117 spO. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinn R. Eiríks- son og verðlaun í mótslok afhenti nýkjörinn forseti Bridssambands- ins, Guðmundur Ágústsson. OMISSANDIIVETRARAKSTRINUM BASTA BASTA BAST/ ie-icer ray st ekkert hrim a rnðum engar frosnar læsingar engar frosnar luirðir auðvelri gangsetning í kuldanum rakavörn fyrir rafkerfið Olíufélagið hf Heyrðu elskan, var þaó ekki túrbóryksuga fyrir þig?" Það er vissara að hafa minnið í Lagi þegar maður kemst í vöruvalið hjá íslandica í Leifsstöð. w li * Komdu líka í Islandica Leifsstöó Sími 425 0450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.