Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ Safnadarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöð- um. Dómkirkja. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyrir 10-12 ára börn. Æskulýðs- félag Dómkirkju og Neskirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðar- heimili Neskirkju kl. 19.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyi’irbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyi’ir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. „Þriðjudagur með Þor- valdi“ kl. 21. Lofgjörðarstund. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backman og Reynis Jónassonar. Nýir félagar velkomnir. Æskulýðs- félag Neskirkju og Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðar- heimili Neskirkju kl. 19.30. Seltjarnarneskirkja. For- ejdramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- IinitW Ungmennafé- lagið Dags- brún, 90 ára UNGMENNAFÉLAGIÐ Dags- brún, Austur-Landeyjum, varð 90 ára 23. október sl. Af því tilefni býð- ur félagið til afmælisveislu í Gunn- arshólma laugardaginn 20. nóvem- ber kl. 13.30-17. Þar verður boðið upp á veitingar, til sýnis verða verðlaunagripir í eigu félagsins og félagsmanna og myndii’ frá starfmu gegnum árin. Félagið hefur látið gera minjagripi, sem verða til sölu á staðnum á vægu verði. Allir Austur-Landeyingar heima og heiman og Dagsbninarfélagar fyrr og nú ásamt mökum eru vel- komnir. ------------ Haustfundur Styrktarfélags vangefinna HAUSTFUNDUR Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Kiwan- ishúsinu, Engjateigi 11, miðvikudag 17._nóvember kl. 20. Á fundinum verður fjallað um gildi stoðþjónustu og hvernig megi efla foreldra- og aðstandendastarf innan félagsins og heimila þess. Fundurinn hefst með ávarpi for- manns, Friðriks Alexanderssonar. Síðan verða þrjú stutt framsöguer- indi. Kaffiveitingai’ verða í boði félags- ins og allir áhugasamir eru vel- komnir. KIRKJUSTARF prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og samvera. Kl. 17 TTT 10- 12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Starf fyrir 11- 12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Grafarvogskirkja. Opið hús kl. 13.30-16 fyrir eldri borgara, kyrrðarstund, handavinna, spjalla, spil og kaffiveitingar. Kirkju- krakkar í Rimaskóla kl. 18-19 fyr- ir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlk- ur 9-12 ára kl. 18-19. Kirkju- krakkar í Engjaskóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára börn. Æskulýðsstarf fyrir unglinga eldri en 15 ára kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Opið hús. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og íyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyr- ir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarflrði. Opið hús kl.- 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorgunn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar (7-9 ára börn). Mætum vel og tökum með okkur vini. Á morgun, miðvikudag, kl. 20.30 fundur um viðbrögð við sorg og missi. Sr. Kristján verður með framsögu. Meðal annars rætt um stofnun stuðningshópa. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgameskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prests- setrinu. Hólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimilinu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. KEFAS, Dalvegi 24. Bænastund kl. 20. Fræðsla kl. 20.30 í umsjá Ragnheiðar Árnadóttur. Allir hjartanlega velkomnir. Grindavíkurkirkja. For- eldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Spilavist eldri borgara á fimmtudögum kl. 14-17. vs/osK Teg. Scorpio Sfæröir: 3G-41 Verö 8.500 Teg. Supa Sfærðir 3G-41 Verð 6.990 Sendum í póstkröfu samdægurs Nqrr frá TOPPTILBOÐ Kuldaskói Loðfóðraðir með grófum sóla Verð: 3.995,- Teg. 8310 Stærðir: 40-46 Litur: Svartur Verð áður-&t995T- Póstsendum samdægurs Ioppskórinn 1 Veltusundi v/Ingólfslorg, sími 552 1212. ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 63 ALLAR VÖRUR Á 50% afslætti Eigum enn inikið og fjölbreytt úrval efna. Opið laugard. 10-16 Vefnaðarvörur Hlíöasmára 14, 200 Kópavogi, sími 564 5533. eða VOÐVAR? Ef þú vilt bæta þig þá viltu lika vita hvernig þér miðar áfram. Baðviktin segir ekki allt... Með OMRON BF302 líkamsfitumælinum getur þú fylgst með því hvemig þér gengur í raun og veru. OMRON BF302 nemur rafmagnsviðnám líkams- vefja með því að senda mjög vægan straum í gegnum líkamann og mælir þannig hlutfall líkamsfitu í prósentum og kílóum á augabragði. Þessi mæling er með nákvæmustu og ódýrustu mælingum á líkamsfitu sem hægt er að framkvæma. : Dreifing: Logaland ehf. Líkamsfitumæling fyrir alla sem vilja fylgjast með árangrinum omRon _ *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.