Morgunblaðið - 16.11.1999, Page 66

Morgunblaðið - 16.11.1999, Page 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ''t ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. Frumsýning fim. 18/11 uppselt, 2. sýn. fös. 19/11 örfá sæti laus, 3 sýn. mið. 24/11 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 25/11 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 26/11 örfá sæti laus. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Lau. 20/11 kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, 27/11 kl. 15.00 örfá sæti laus, langur leikhúsdagur. Síðasta sýning. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Lau. 20/11 kl. 20.00, uppselt, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, lau. 27/11 örfá sæti laus, langur leikhúsdagur, sfðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 21/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, aukasýning lau. 4/12 kl. 13.00 uppselt. MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. Sýning fyrir kortagesti sun. 28/11 kl. 21.00 örfá sæti laus. Sýnt á Litta sóiSi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 23/11 uppselt, sun. 28/11 kl. 15.00 örfá sæti laus, þri. 30/11 kl. 20.00 uppselt Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðatferkstíeði kt. 20.30: MEIRA FYRIR EYRAÐ — Söng og Ijóðadagskrá — Þórarinn Eldjám og Jóhann G. Jóhannsson. 2. sýn. mið. 17/11 nokkur sæti laus. Ath. aðeins þrjár sýningar. FEDRA — Jean Racine Sun. 21/11, sun. 28/11. Síðustu sýningar. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS í kvöld 16/11 kl. 20.30: Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Opnunarsýning Þjóðleikhússins 1950. Nokkrir af elstu leikurum hússins leiklesa verkið. Dagskráin er tileinkuð degi íslenskrar tungu. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is. ^^leTkfélag ©^REYKJAVÍKURJC BORGARLEIKHUSIÐ Ath. brevttur svninqartími um heloar Stóra svið: Voríð Vaknar eftir Frank Wendekind. Fös. 19/11 kl. 19.00. Síðustu sýningar Lítíá luyttÍH&bÚðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 20/11 kl. 19.00 uppselt, fim. 25/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, lau. 27/11 kl. 19.00 örfá sæti laus. U í Svtif eftir Marc Camoletti. 11Z sýn. sun. 21/11 kl. 19.00, 113. sýn. fös. 26/11 kl. 19.00. Örfáar sýningar, Stóra svið kl. 14.00: Sun. 21/11, sun. 28/11. Sýningum fer að Ijúka. 7HIIII ISI.ENSKA OPERAN __iilil La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc, texti eftir Jean Cocteau 4. sýn. mið. 17/11 kl. 12.15 5. sýn. mið. 24/11 kl. 12.15 6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 Aukasýningar: Lau. 20/11 kl. 15 ogsun. 21/11 kl. 15 Listamennimir ræða um verkið við áhorfendur að lokinni sýningu Aðta’Mtls .. Mt 2AWflD íNjÉsiömi Lau 20. nóv kl. 20 Sun 21. nóv kl. 20 Lau 27. nóv kl. 20 örfá sæti laus ^b^bbi 1 Gamanleikrit 1 leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim. 18/11 kl.20 UPPSELT fös. 19/11 kl.20 UPPSELT fös. 26/11 kl.20 UPPSELT fim. 2/12 kl.20 fös. 3/12 kl.20 Súnapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga. IasTaEmm lau. 27/11 kl. 20.30 Ath. allra síðasta sýning fyrir jól JÓN GNARR: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD fös. 19/11 kl.21 uppselt lau. 20/11 uppselt, fim. 18/11 uppselt, sun. 21/11 uppselt, fös. 26/11 örfá sæti Ath. aðrar aukasýningar í síma Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Lau. 20. nóv. kl. 19.00 Lau. 27. nóv. kl. 19.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 I0IBÍÓLEIKHÚ1ID BlÓBORGINNI við snorrabraut 5 30 30 30 Mðasaia eropinfrákL 12-18, nóHau og Irá KL11 þegar er hádegisuús. smsvan asan sofarnrasm ÓSÓnflB PflMTflKIB SBJflR DflGliGfl FRANKIE & JOHNNY Fös 19/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau 20/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Fim 25/11 kl. 20.30 nokkur sæti laus Lau 27/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Bómmí Rm 18/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Allra síðasta sýning! )rlQkpjQ| sösa HÁDEGISLEIKHÚS KL. 12 Fös 19/11 allra síðasta sýning LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU mið 17/11 kl. 12.00 j’ sölu núna! iau 20/11 kl. 12.001 sölu núna! www.idno.is Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh. Fim. 18/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, fim. 25/11 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Leitin aé víst>ei\éif)au í aMeíitoirioto Litla svið: Eftir Jane Wagner. Lau. 20/11 kl. 19.00, örfá sæti laus. Sýning túlkuð á táknmáli, lau. 27/11 kl. 19.00. Námskeið um Djöflana eftir Dostojevskí hefst 23/11. Leikgerð og leikstjórn: Alexei Borodín. Skráning hafin Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. SALKA ásta rsaga eftlr Halldór Laxness Fös. 19/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 20/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 26/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 27/11 kl. 20.00 örtá sæti laus Fös. 3/12 kl. 20.00 Lau. 4/12 kl. 20.00 Hafnarfjaröarleikhúslð L___MIPASALA S. »85 2222 I - Gœðavara Gjafdvara - matar- og kdffistell. Allir veróflokkar. Heimsfrægir hönnuðir m.a.Gianni Versace. => VERSLUNIN l.angavegi 52, s. 562 4244. FÓLK í FRÉTTUM ■ Hvorki fugl né fiskur Tónlist Geisladiskur THE INTERNATIONAL ROCK N’ ROLL SUMMER OF EGILL SÆBJÖRNSSON The International Rock n’ Roll Summer of Egill Sæbjörnsson, fyrsta geislaplata Egils Sæbjörns- sonar. ÖIl lög og textar eru eftir Egil en hann gefur sjálfur út og dreifir. PRÁTT FYRIR að EgUl Sæbjörns- son sé ekki alls ókunnur listsköpun, sé útskrifaður fi'á Myndlista- og handíðaskóla og hafi vakið athygli fyrir verk sín hefur lítið farið fyrir honum í tónlistarheiminum fram að þessu. Hann gaf nýlega út smáskíf- una The Intemational Rock n’ Roll Summer of Egill Sæbjörnsson á eig- in vegum. Egill hefur farið sínar eig- in leiðir í list sinni og svo er einnig með geislaplötu þessa. Þrátt fyrir að vera við fyrstu sýn hroðvirknisleg og beinlínis illa gerð að mörgu leyti kemur fljótlega í ljós að svo er ekki, þ.e. hún er ekki illa unnin. Þema hennar og yfirbragð er skipulagt í þaula og er þar að finna nokkrar pælingar sem vert er að minnast á. Agli em gi-einilega hugleiknai- klisj- ur og hugsanavillur margra tónlist- armanna, textaklisjur á borð við „Oh I Need Yom- Love“ heyrast, sem og gítarriff sem hæfa aðeins Ijóshærð- ustu permanentrokkumm. Einnig ýkir Egill hönnunarskort þann sem oft er að finna á plötum sem gefnar em út með litlum tilkostnaði, á framhlið umslagsins er tölvuteiknuð mynd og bakhhð þakin ljótri mynd af hundi. Tónlistin er sérkennileg, blandað er saman hinum ýmsu stfltegund- um, poppi, þungarokki og rafpoppi og er þetta klippt sundur og skeytt saman á ýmsa vegu, tilviljunarkennt jafnvel, í tölvu. Þessi blöndun stfl- brigða minnir stundum á banda- ríska tónlistai-manninn Beek sem einnig hefur blandað saman ólíkum tónlistarstefnum með ágætum ára- ngri. Greinflega er notast við ein- hvers konar hljóð „sequencer" og hljómar tónlistin oft afar undarlega. Ekki er þó erfitt að greina að Egill er enginn nýgi-æðingur í tónlist og t.d. er hann vel fær á rafmagnsgítar- inn. Á lagalista era aðeins tilgreind fimm lög en þó má segja að þau séu fleiri, á geislaspflara sjást níu lög og kemur það til vegna þess að tveimur laganna er skipt niður í hluta. Það sem verður The International Rock n’roll Summer of Egill Sæbjömsson að falli er að í gegn um ringulreiðina skína tónlistarhæfi- leikar. Platan er viljandi þannig úr garði gerð að hún sé lítt aðlaðandi og reynir oft mjög á að hlusta á tón- listina. Kannski hefði verið betra að ganga alla leið og gera tónlistina al- veg vonda. Mörg lög eiga sína kosti, t.d. Oh I Need Your Love, ágætis gítarpopp þótt ekki sé það frumlegt og annar kafli Krass n’kil n’crád n’keil sem er skemmtilegt hljóð- gervlapopp ættað frá níunda ára- tugnum. Egill getm- samið tónlist en þar sem umbúðimar og umgjörð tónlistarinnar er lélegt af ásetningi er eiginlega stflbrot að glitti í hæfi- leika, platan verður því hvorki fugl né fiskur. Þessi brotalöm þýðir ekki að platan sé alslæm, hugmyndin að baki henni í skilningi undimtaðs er skemmtfleg og platan hefði verið eigulegri gi-ipur ef gengið hefði ver- ið alla leið með hana. Hins vegar væri einnig gaman að heyra Egil spreyta sig á hefðbundnari tónlist- arsköpun, hann hefur augljósan skilning á tónlist og líklega yrði af- rakstur þess einnig mun skemmti- legri en The Intemational Rock n’roll Summer of Egill Sæbjöms- son. Gísli Árnason Hverfahrellar Tónabæjar 1999 Settu húsmóðurina í fatla ÁRLEGA er hald- in Hverfahrella- keppni í félags- miðstöðinni Tónabæ í Reykja- vík. Keppnin gengurútáþaðað þátttakendur þurfa að fara út í hverfið og leita á náðir nágrann- anna tit að leysa ýmsar þrautir. Þetta árið þurftu þau að spæla egg, fara út í búð, vaska upp, hnýta fatla á húsmóð- urina á heimilinu og pússa spegl- ana á baðherberginu. Að lokum þurftu þau að fá kvittun fyrir því að þau hefðu leyst þrautina frá heimilisfótki og skila inn í Tóna- bæ. Um fimmtíu krakkar tóku þátt í ár og var keppnin spennandi og skenimtileg. Þær Christa Htín Lehmann, Ragnhildur Erna Arn- órsdóttir, Elísabet Hrönn Fjólu- dóttir og Guðnin María Þor- björnsdóttir úr 8. LMJ í Háteigsskóla stóðu uppi sem sig- urvegarar að þessu sinni og brostu út að eyrum er þeim voru afhent verðlaunin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.