Morgunblaðið - 16.11.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 16.11.1999, Blaðsíða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKÓLABÍÓ #• #• HASKOLABIO 'rúirdu þ'j', Loksins, loksins hafa Richard Gerý> og Julia 'já Roberts sm» saman böklrn áný. v Islenskt tal FYRIR 990 PUMTA FFRÐU i BÍÓ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Þann 21. október 1994 héldu jirjú bandarísk ungmenni inn í Black Hills skóginn í Maryland, Bandaríkjunum. Ætlunin var að festa á filmu heimildir um 200 ára goðsögn, “The Blair Witch”, eða nornina frá Blair. Bkkert hefur spurst til |?eirra síðan. Binu ári seinna fundust upprökur |u-irra. Biðin er ó enda! Umtalaðasta mynd órsins er komin! Þú getur séð þó hræðilegu atburði sem leiddu til dularfyllsta mannshvarfs fyrr og síðar. Ath! Ekki fyrir viðkvæma! Biöin er á enda. Svalasti grinhasarsmellur ársins er kominn. Meö gamanleikaranum Martin Lawrence (Bad Boys. Nothing to Lose). Hvernig er hægt aö endurheimta gimstein? Meö pizzu eöa lögguskírteini? Pott{iéttur grinhasar sem þú fílar aftur og attur. www.samfilm.is Símaskráin 2000 í Símaskránni 2000 verður boðið upp á lit í skráningum og í auglýsingum. Skráningar: Fyrir utan svarta litinn er hægt að velja um rauðan, grænan og bláan lit. 773 29« ■""" 765 5723 „737 8978 | 777 8889 777 7Hf ,414 0020 V ........... 765 1703 I e ----------- 7968030 K - •.....769 4703 | ----755 8903 - ............747 3314 --------- 768 4278 • .......... ... ........ . 776 1377 ......758 6513 Upplýsingar um skráningar: 550 7050 Upplýsingar um auglýsingar: 511 4330 S í MIN N KEVIN Richardson, Nickolas Carter og Brian Littrell á tónleikum í Washington. Miðar á tónleika sveitarinnar í 39 borgoim seldust upp á innan við klukkutíma. Backstreet Boys 4,2 milliörðum ríkari HLJÓMSVEITIN Backstreet Boys hefur gert einn stærsta út- gáfusamning allra tíma við fyrir- tækið Jive Records og er hann metinn á um 4,2 milljarða, að því er Hollywood Reporter greinir frá. Samningurinn felur í sér út- gáfu á fimm breiðskífum og fá meðlimir sveitarinnar ríflega greitt fyrirfram fyrir næstu breið- skífu sína sem áætlað er að komi út í september árið 2000. Setur samn- ingurinn Backstreet Boys á sama stall og Rolling Stones, Prince og Michael Jackson hvað varðar list- rænt frelsi og prósentur af sölu- ágóða af seldum plötum. Þeir fá um 20% sem er með því hæsta sem þekkist í tónlistariðnaðinum. Með samningnum virðast sætt- ir hafa tekist með sveitinni og út- gáfufyrirtækinu en Backstreet Boys hótuðu því nýlega að leita hófanna annars staðar. Þeim hefði líkast til verið tekið fagnandi af keppinautunum því nýjasta breið- skífa þeirra, Millenium, naut gífur- legra vinsælda. Brandy fluttá sjúkrahús BRANDY, Grammy-verðlauna- söngkonan og aðalstjarna þátta- raðarinnar Moesha, var flutt á spítala vegna vessaþurrðar, að því er talsmaður hennar greindi frá á föstudag. Brandy, sem er tvítug, var flutt á spítala í Suður- Kaliforníu á fímmtudag og var búist við að hún yrði útskrifuð af spítalanum um hclgina. Ekki hef- ur verið gefið út hvað olli krank- leika hennar. í yfirlýsingunni kom fram að hlé yrði gert á tökum þáttanna Moesha á meðan Brandy væri að jafna sig. Þar leikur hún háskól- anema sem er að ná tökum á til- verunni. Þættimir voru fyrst á dagskrá vestra árið 1996 og stóð til að taka upp hundraðasta þátt- inn í næsta mánuði. Brandy er ekki við eina fjölina felld því hún deildi Grammy-verðlaunum með annarri söngkonu, Monicu, í febr- úar fyrir dúett þeirra í laginu Reuters Brandy var viðstödd frumsýn- ingu hrollvekjunnar Ég veit enn hvað þú gerðir í fyrrasum- ar á fimmtudag í síðustu viku í Los Angeles. Daginn eftir var hún lögð á sjúkrahús. „The Boy Is Mine“. Nýjasta breið- skífa Brandy nefnist „Never Say Never“. Hún lék einnig í hroll- vekjurmi „I Still Know What You Did Last Summer".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.