Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 2

Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Islandssími kærir til Samkeppnisstofnunar ÍSLANDSSÍMI hefur kært ffl Sam- keppnisstofnunar tilboð Landsbank- ans og Búnaðarbankans, í samvinnu við Landssímann, um ókeypis net- þjónustu fyrir alla landsmenn. Krefst fyrirtækið þess að Samkeppnisstofn- un banni Landssímanum, Búnaðar- bankanum og Landsbankanum að auglýsa, bjóða og veita endurgja- ldslausa netþjónustu um lengri eða skemmri tíma. Islandssími telur að í tilboði Lands- símans og Landsbankans annars veg- ar og Landssímans og Búnaðai-bank- ans hins vegar felist misnotkun á markaðsráðandi stöðu Landssímans á netmarkaði. Sé fyrirtækið að reyna að hindra aðgang Íslandssíma að þessum markaði og um leið að vinna Vaka- Helgafell kaupir 34% hlut í Fínum miðli ehf. GENGIÐ hefur verið frá samningi um kaup útgáfu- og miðlunarfyrir- tækisins Vöku-Helgafells á allt að 34% hlut í útvarps- og miðlunarfyrir- tækinu Fínum miðli ehf., sem er í eigu bandaríska fjölmiðlafyrirtækis- ins Saga Communications, Inc. og ís- lenska miðlunarfyrirtækisins Samfé- lagsins ehf. Kaupsamningurinn felur m.a. í sér að hlutafé í Fínum miðli verður aukið um sem svarar til hlutdeildar Vöku- Helgafells og eignarhlutdeild Saga Communcations og Samfélagsins stendur því óröskuð. Fínn miðill rekur m.a. sex íslensk- ar útvarpsstöðvai’ og hefur þegar fengið leyfi fyrir rekstri þeirrar sjöundu. Færir sig inn á nýtt svið miðlunar Að sögn Ólafs Ragnarssonar stjómarformanns Vöku-Helgafells eru kaup fyrirtækisins í Fínum miðli til marks um að það sé að færa sig inn á nýtt svið miðlunar, þ.e. ljósvaka- miðlunar. „Við höfum lýst því yfir að fyrir- tækið hyggist verða alhliða útgáfu- og miðlunarfyrirtæki og með því að kaupa hlut í Fínum miðli fæmmst við nær því markmiði," sagði Ólafur Ragnarsson í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Vaka-Helgafell miðlar nú þegar efni í formi bóka og tímarita ásamt því að gefa út efni á geisladis- kum og hefur verið að styi’kja stöðu sína á þessum sviðum m.a. með kaup- um á útgáfufyrirtækjunum Lögbergi og Iceland Review. Við vinnum nú markvisst að því að auka veltu fyrir- tæksins og þegar ákveðnu marki verður náð, er fyrirhugað að skrá fyrirtækið á hlutabréfamarkaði." gegn því að notkun á netþjónustu fari um símkerfi Islandssíma. „Islandssími byggir á því að vegna hinnar markaðsráðandi stöðu Lands- símans sé í endurgjaldslausum að- gangi að Netinu fólgin skaðleg undir- verðlagning, sem er til þess fallin að styrkja og viðhalda markaðsráðandi stöðu Landssímans á Internetmark- aði,“ segir í kærunni. Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans, undrast þessa kæru og kröfu um að öðrum bönkum en Islandsbanka verði bannað að veita ókeypis netþjónustu. Segh- hann að það væri í hæsta máta undarlegt ef aðeins einn banki mætti veita ókeypis netþjónustu og komast þannig í sér- stök tengsl við þúsundir neytenda en FRUMVARP viðskiptaráðherra um heimild til sölu á 15% eignarhlut rík- isins í ríkisviðskiptabönkunum var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær með 40 atkvæðum gegn átta að við- höfðu nafnakalli. Tveir þingmenn Samfylkingarinn- ar, Jóhanna Sigurðardóttir og Sig- ríður Jóhannesdóttir, greiddu ekki atkvæði en aðrir þingmenn Samfylk- ingarinnar sem viðstaddir voru at- kvæðagreiðsluna greiddu atkvæði með frumvarpinu. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar og Frjálslynda flokksins greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. að öðrum bönkum væri það óheimilt. „Það er sömuleiðis undarlegt að síma- fyrirtæki, sem kemur inn á intem- etmarkaðinn undir merkjum frjálsrar samkeppni, krefjist nú í raun einok- unar á tiltekinni þjónustu fyrir sig og samstarfsaðila sinn,“ segir Þórarinn. íslandssúni segist fagna samkeppni I tilkynningu frá Islandssíma segir að tilgangur erindisins tO Samkeppn- isstofnunar sé að láta á það reyna hver raunveruleg samkeppnisstaða einkafyrirtækja sé gagnvart Lands- símanum, sem sé markaðsráðandi ríkisfyrirtæki með yfirráð yfir grunn- neti símasamskipta. Ennfremur segir að í fyrri ákvörð- Þegar frumvarpið var afgreitt úr efnahags- og viðskiptanefnd skiluðu Jóhanna Sigurðardóttir og Margrét Frímannsdóttir minnihlutaáliti þar sem vinnubrögð ríkisstjórnarinnar við söluna voru harðlega gagnrýnd. „Þótt þingflokkur Samfylkingarinn- ar telji gott að selja það hlutafé í Landsbanka Islands hf. og Búnaðar- banka íslands hf. sem frumvai-pið gerir ráð fyrir átelur hann harðlega hvernig staðið hefur verið að undir- búningi þessa máls, enda hafa komið fram ýmis álitaefni og vafamál eins og fram kemur í nefndarálitinu," segir í minnihlutaáliti Jóhönnu og unum Samkeppnisstofnunar og áfrýj- unamefndar í samkeppnismálum sé því slegið föstu, að mati Íslandssíma, að Landssímanum sé óheimilt að veita ókeypis aðgang að Netinu vegna stöðu sinnar. Öllum öðrum fjarskipta- fyrirtækjum sé það að sjálfsögðu heimilt og því sé fráleitt að tala um einokun í þessu sambandi. Eyþór Arnalds, forstjóri íslands- síma, segir tilgang þessarar kvörtun- ar fyrst og fremst þann að komast að því hvaða leikreglur gildi á þessum markaði. Fyrir liggi úrskurður Sam- keppnisstofnunar sem banni Lands- símanum að veita ókeypis netþjón- ustu vegna ráðandi stöðu sinnar á markaðnum og ástæða sé til að kanna hvað hafi breyst. Margrétar. Margrét var ekki við- stödd þegar lokaatkvæðagreiðsla fór fram um frumvarpið á Alþingi í gær. Spurt um baksamninga um sameiningu banka Við umræður um ft-umvarpið á Al- þingi í gær krafði Lúðvík Bergvins- son, Samfylkingunni, viðskiptaráð- herra svara um hvort orðrómur um að fyrir lægi baksamningur um sam- einingu Landsbankans og Islands- banka og að eignarhluti Landsbank- ans í VÍS yrði færður til Búnaðarbankans, ætti við rök að styðjast. „Ég veit ekki til þess að Tvö snjóflóð féllu við Reynis- hverfi TVÖ snjóflóð féllu við Reynishverfi í gær. Ekki varð neitt tjón, en ákveðið var að rýma einn bæ til öryggis. „Það munaði litlu að flóðin féllu á þjóðveginn en þau féllu alveg að hon- um. Við óttumst að fleiri flóð muni falla og þá fara yfir veginn," sagði Sigurður Gunnarsson, sýslumaður í Vík, sem jafnframt er formaður al- mannavarnanefndar á svæðinu. „Það er talið að flóðin hafi fallið milli klukkan tvö og hálfþrjú. Þau féllu um mitt Reynisfjall norðanvert, skammt fyrir innan bæinn Reyni í Reynishverfi,“ sagði Sigurður. Hann sagðist engar upplýsingar hafa um stærð flóðanna. Vegna snjóflóðahættu var bærinn Garðar rýmdur í morgun en þar eru þrír í heimili. Sigurður sagði að eng- in mannvirki væru talin í hættu en áfram yrði fylgst með fjallinu frá bæjum.-v nágrenni þess. Hann sagði að engar sérstakar ráðstafanii’ hefðu verið gerðar vegna flóðahættunnar aðrar en þær að fólk væri beðið að fara varlega í nágrenni hættustaða. s A Morgun- blaðsvakt Þ AÐ eru ýmsir sem taka að sér störf fyrir Morgunblaðið og margir sem vinna ötullega að því að blaðið kom- ist í hendur allra á réttum tima. Meðal þeirra er Ugla sem aðstoðar við blaðburðinn 1 Innri-Njarðvík. Það hefur hún gert siðan hún var fimm mánaða gömul en nú er hún orðin eins árs. Hún er farin að þekkja húsin sem eiga að fá blaðið og eins þefar hún alltaf uppi Morg- unblaðstöskuna ef hún villist of langt frá eiganda sínum. neinir slíkir samningar hafi verið gerðir,“ svaraði viðskiptaráðherra. Hann sagði að hins vegar væri úti- lokað að segja fyrir um hvað framtíð- in bæri í skauti sér. „Ríkisstjórnin ætlar ekki að hafa frumkvæði að slíkum viðræðum en við munum skoða alla kosti,“ sagði ráðherrann og benti á að bankastjóri Lands- bankans hefði einnig sagt að engar slíkar viðræður væru í gangi. Fram kom í máli Finns að ef af sameiningu stórra bankastofnana yrði væri óhjákvæmilegt að Sam- keppnisstofnun skoðaði áhrif slíkrar sameiningar á fjái-málamarkaði. Frumvarp um sölu á 15% hlut ríkisins í Landsbanka og Búnaðarbanka Heimild til sölu samþykkt með 40 atkvæðum gegn 8 ; Örn Evrópumeistari og í fót : spor Gunnars Husebys/B1 ••••••••••••••••••••••••••••••« : Ríkharður Daðason frá Vik- ! ing til Hamburger SV / B3 ALAUGARDOGUM LCoDuii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.