Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 5

Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 5 Bjöfri Th. BjöffiJJCJ/i — rllciúhcíffia. Bjöm Th. Bjömsson sækir efhi í leynda fbrtíð Islendinga og gæðir lífi í mögnuðum skáldskap. Að þessu sinni er það þjóðsagam um Ama á Hlaðhamri sem verður höfundi kveikja að sögu um stolt folk og lítilmenni, fbrboðnar ástir og harðvítuga hefhd. Hér eins og í mörgum öðrum sögum BjörnsTh. er orðfærið auðugt og fornt án þess að vera illskiljanlegt... mikilvægur minnisvarði um sérstök einkenni og feril ftumlegs skálds. “ Ingi Bogi Bogason, Morgunblaóió „Rómuð stílgáfa Björns nýtur sín stórvel í fornlegu ilfmm», orðfæri persóna og sögumanns. Þetta er saga sem Ijúft er að lesa í skini lýsislampa." Steinunn Inga Óttarsdóttir, DV Þórsteina Þórsdóttir kennari hefiur hingað til verið harðánægð með sjálfa sig og líf sitt. En eftir að myndarlegi fbrfallakennarinn birtist, og uppgerðarsakleysi nemendanna hverfiir eins og dögg fýrir sólu, hefst atburðarás sem hún hefur enga stjórn á. Áhrifarík saga eftir höfund Mávahláturs. „Bókin er mjög vel unnin, byggingin er mjög fín og ég var afar hrifin. “ Súsanna Svavarsdóttir, Island í bítió „Þetta er frásagnaraðferð sem er afar skemmtileg um leið og hún byggir upp spennu ... Þettaer bók sem vekur lesandann til umhugsunar um leið og hún skemmtir honum. Þetta er fjörlega skrifuð og bráðskemmtileg skáldsaga. “ Kolbrún Bergþórsdóttir, Dagur „Kemur lesanda á óvart og skemmtir honum sífellt með ísmeygilegum húmor fyrir því neyðarlega í samskiptum fólks." Soffia Auóur Birgisdóttir, Morgunblaóió \/'nl Jj'jf'gmí. ÖLZVf'hji samti Ástarsaga - harmieikur - hrollvekja: Sagan um Laufeyju sem elskar Þ. út af lífínu; hann fyrir sitt leyti sýnir henni áhuga en hefúr skuggaleg áfbrm á prjónunum. Þetta er saga um venjulegt fólk og vandræðalegt líf þess, saga þar sem börn og fúllorðnir ganga mjög langt til að bjarga lífi sfnu - en geta þau sofið á nóttunni? Elísabet Jökulsdóttir hefúr áður vakið athygli fyrir sögur, leikrit og Ijóð. Árni Bergmann sendi síðast frá sér skáldsöguna Þorvaldur víðfbrli, sem hlaut mikið lofgagn- rýnenda og lesenda. I þessari kraftmiklu nútímasögu er fengist við mörg helstu kappræðuefrii íslensks samtíma. I litlum bæ hefúr gamall útgerðarmaður heift líf allra í hendi sér - nema eigin barna. Hann hófst til auðs og valda af eigin rammleik en nú bíða bömin eftir því að hann hrökkvi uppaf svo þau geti farið sínu ffarn ... metsölulistans yfír skáldverk skv. lista Morgunblaðsins 29.nóv. -2.des. , )rn Th. P»jörnssc Kristfn Marja Baldursdóttir Kular af degf Kristín Marja Baldursdóttir - Kuíar afdegi „Égvar afar hrifinu Súsanna Svavarsdóttir, Island í bítið metsöluf/sta >Li sfcáidverk ... . skv lÍftaMorgunblaðsin Elisabet Jökulsdóttir „Geysilega kröftug og áhrifeunikil. “ „Að mörgu leyti er Sægreifi deyr gott verk. Persónur eru kunnáttusamlega Hrund Olafsdóttir, Morgunblaöiö dregnar upp og byggingin er mEtrkviss." Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaöiö Illmenni situr í fangaklefa eftir að hafa framið hrottalegt ódæðisverk. Á hugann leita myndir allt frá því hann var lítill drengur. Hann segir sögu sína í hnífskörpum leiftrum sem lýsa óhugnanlegri ævi. Spennandi og ögrandi skáldsaga eftir ungan höfúnd. Stefán Máni - Myrkravél ,Mögnuð saga Hávar Sigur/ónssan, Morgunblaðið „Stefán Máni hefúr skrifað magnaða sögu sem er ekki þægileg aflestrar... ber vitni um kröftuga stílgáfú og mótað formskyn; Ijóðrænt hljómfall textans leynir sér ekki. “ Hávar SÍgur/ónsson, MorgunbtaöÍö Börkur Cunnarsson Sama og síðast H nútímasaga Saga um þrjá ólíka menn sem óvænt flækjast inn í líf hver annars, saga af konunum sem þeir umgangast, fjölskyldum þeirra og skrautlegu sambýlisfólki. Sama og síðast er djörf og nýstárleg skáldsaga sem blandar saman heimspekilegum vangaveltum, frásögnum af lífi f tilfinningakreppu, hrottaskap og meinfyndnum uppákomum. Hún er fyrsta skáldsaga Barkar Gunnarssonar sem áður hefúr sent frá sér smásagnasafn og samið ljóð, leikverk og kvikmyndahandrit. „Þótt bókin sé stutt heldur hún áffarn að leita á mann að lestri loknum ... ffumlegt tilbrigði við klassískt nútímalegt stefj athyglisverð skáldsaga ungs höfúndar sem lofar góðu um ffamhaldið." Jón Yngvi Jóhannsson, DV Mál og menning www.malogmenning.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Siðumúla 7-9 s. 510 2500 í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.