Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 39

Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 39 NEYTENDUR Verðkönnun NS og verkalýðsfélaga í fímm matvöruverslunum á Akureyri Nettó með lægsta vöruverðið LÆGSTA vöruverðið á Akureyri er í Nettó en næst á eftir kemur Hagkaup og þá KEA Hrísalundi. Þetta kemur fram í verðkönnun sem Neytendasamtökin gerðu í samvinnu við verkalýðsfélögin á Akureyri í 5 matvöruverslunum á Akureyri 19. nóvember sl. Enn- fremur kom í ljós að verðbreyting- ar frá síðustu könnun eru óveruleg- ar og að sögn Ulfhildar Rögnvaldsdóttur, starfsmanns Neytendasamtakanna á Akureyri, hafði verðlag í Kea Nettó lækkað um 0,8% og 0,7% lækkun var í Hag- kaupi. „Mesta breytingin er í Hraðkaup þar sem verðið hefur hækkað um 1,7%.“ Verslanirnar sem könnunin var gerð í eru KEA- Nettó, Hagkaup, KEA Hrísalundi, Hraðkaup Kaupangi og KEA Sunnuhlíð. „Könnunin var gerð samtímis í öllum verslununum og hún var framkvæmd þannig að keypt var samkvæmt lista og vör- unum var rennt gegnum kassa og kassakvittun fengin. Þessi aðferð kemur í veg fyrir allt misferli." Dýrara í Nettó Reykjavík Úlfhildur bendir á að könnunin hafí verið borin saman við þá könn- un sem framkvæmd var á höfuð- borgarsvæðinu sama dag. Hún seg- ir að 1,3% munur sé á Nettó á Akureyri og í Reykjavík, Nettó Reykjavík er með hærra verð. Þá er 1% munur á Hagkaup Akureyri og Reykjavík. Öfugt við Nettó er Hagkaup á Akureyri með hærra verð en í Reykjavík. Úlfhildur tekur fram í lokin að um beinan verðsambanburð sé að ræða, en ekki er lagt mat á þjónustustig. Verðmunur milli verslana í Reykjavík og á Akureyri 19. nóvember NETTÓ HAGKAUP ^>1sitep Leikföng á netinu! V www.toy.is Mikið úrval af glæsilegum fatnaði við öll tækifæri 20% afslóttur laugardag og sunnudag Opið laugadag fró kl. 10-18 og sunnudag fró kl. 13-17 tnniarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.