Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 63
¥ MORGUNBLABIÐ___________________________________________________LAUGARDAGUR11. DESEMBER1999 6$- UMRÆÐAN á rétti þeirra til lífs. Lögreglu- menn pynda fanga og brjóta á rétti þeirra til að vera laus undan pynd- ingum. Rétturinn til að sæta ekki mismunun er brotinn dag hverry Hver einasta af 30 greinum yfír- lýsingarinnar er brotin daglega einhvers staðar í heiminum. Þess vegna minnir Amnesty Internat- ional nú enn og aftur allar ríkis- stjórnir heims á þau réttindi sem skráð eru í Mannréttindayfirlýs- ingunni, réttindi sem yfirvöldum ber að tryggja og um leið hvetja samtökin almenning til að styðja mannréttindabaráttu Amnesty Int- ernational. Tekið er á móti framlögum til mannréttindastarfs Amnesty Int- ernational á reikning samtakannl nr. 96991 í Landsbanka íslands. frá hvarfi dætra sinna og sagði sögu fjölskyldunnar: „Það sem mér hefur reynst erfiðast er að vita ekki hver afdrif þeirra eru og hvað gerðist.“ Adriana leitar nú eftir stuðningi til að tryggt verði að yf- irvöld rannsaki hvarf dætra henn- ar og annarra ættingja. Amnesty International eru sam- tök sem standa vörð um mannrétt- indi og veita þúsundum karla, kvenna og barna von. Störf sam- takanna tryggja að fórnarlömb mannréttindabrota gleymast ekki og ríkisstjórnir sem gerast brot- legar komist ekki upp með mann- réttindabrot án þess að athygli umheimsins beinist að þeim. Þó er enn langt í land og í dag, rúmum fimmtíu árum eftir að Mannrétt- indayfirlýsingin var samþykkt, eru alltof margar ríkisstjómir sem vanvirða réttindin sem sett eru fram í yfirlýsingunni. Hermenn myrða óvopnaða borgara og brjóta Dagur vonannnar Andriana frá Gvate- mala fær ekki að njóta samvista við börnin sín nú um jólin frekar en síðustu ár. Dætur hennar Rosaura og Glenda, tíu og níu ára, lítil frænka hennar á öðru ári, faðir hennar Adrian Portillo Al- cantara og þrír aðrir meðlimir fjölskyld- unnar hafa ekki sést frá því að óeinkennis- klæddir lögreglumenn réðust inn á heimili föður Adriönu í Gvatemala borg 11. september 1981. Ekk; ert hefur til þeirra spurst síðan. í HINN 10. desem- ber árið 1948 var Mannréttindayfirlýs- ingin samþykkt á alls- herjarþingi Samein- uðu þjóðanna og ætíð síðan hefur 10. desem- ber verið alþjóðlegur mannréttindadagur. íslandsdeild Amnesty International hefur í þau 25 ár sem deildin hefur starfað haldið þennan dag hátíðleg- an. Að þessu sinni efnir deildin til hátíð- artónleika í Lang- holtskirkju þar sem fram koma margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinn- ar. Mannréttindasamtökin Amn- esty International byggja starf sitt á Mannréttindayfírlýsingunni og telja afar mikilvægt að hver og einn sé meðvitaður um efni hennar og leggi sitt af mörkum til að rétt- indi þau sem þar eru upp talin verði virt. Þátttaka og stuðningur við baráttu Amnesty International er ein þeirra leiða sem bjóðast til að stuðla að aukinni virðingu fyrir mannréttindum. Núna á aðventunni eru flestir uppteknir við undirbúning jólanna og hlakka til að njóta samvista við vini og ættingja. Flest okkar eig- um því láni að fagna að geta notið jólanna örugg og óhrædd svo er þó ekki um alla. I Bujumbura í Búr- úndi sitja Odette Nzeyimana sem er 16 ára gömul og Budari sem er 13 ára gamall í Mpimba fangelsinu, þar sem þau hafa verið í haldi í rúma sjö mánuði. Margir ungling- ar eru í haldi í Búrúndi og flestum gefið að sök að styðja andspyrnu- hópa í landinu, en fæst þeirra hafa þó nokkra hugmynd um ástæðu þess að þeim er haldið í fangelsi. Amnesty International hefur upp- lýsingar um að bæði Odette og Budari hafi verið pynduð og krefj- ast samtökin þess að handahófs- kenndum handtökum barna og unglinga linni. Amnesty International, segir Jóhanna K Eyjólfsdóttir, eru sam tök sem standa vörð um mannréttindi. mörg ár leitaði Adriana á götum Gvatemala borgar dætra sinna án árangurs. í fimmtán ár þagði hún vegna ótta um eigið öryggi og ör- yggi annarra ættingja. Það var ekki fyrr en árið 1996 sem Adriana greindi opinberlega Jóhanna K. Eyjólfsdóttir Höfundur er framkvæmdasljóri ís- landsdeildar Amnesty Intemational. Allt fyrir Hesta-menn og hús Úrval fallegra og nytsamra jólagjafa fyrir hestamenn Nýkominn glæsilegur vörulisti, útvegið ykkur eintak, hringið og við sendum. Pöntunarþjónusta, ókeypis sendingar til jóla Flíshúfa með eyrnaskjóli kr. 1.990,- Groom leðurreiðstígvél brún/svört kr. 11.900,- Codeba reiðhjálmur, 3ja punkta kr. 4.290,- Kuldastígvél kr. 6.900,- Eldtraustir öryggisskápar ✓ Nýtískuleg hönnun ✓ Margar geröir nfl ✓ Hagstætt verð iwBBg' Gegningaskór með grófum sóla kr. 4.490,- Úrval beisla veró frá kr. 3.300,- KULDAFATNAÐUR REIÐULPUR Kallquists kuldareiðbuxur m/leðri í klofi kr. 9.900,- Kuldareiðgallar úr „beever nylon" m/leðri í klofi kr. 16.900,- Kállquists Paddock reiðúlpa, vatns- og vindheld kr. 9.900,- Kállquists reiðúlpa AJflfl kr. 14.900, Hrafn, hnakkur hvort heldur fyrir hinn almenna reiðmann eða keppnismann kr. 79.000,- Kringlunni, sími 553 7355, Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR m MRbúöin ÉiLSÍ Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120 Avallt í leiðinni ogferðarvirði er skemmtileg og fyrir almenning Mannréttindi w 5CHWAB www.tunga.is jnn ii ii! ii iii II11! 1 Hnm Drannrn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.