Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 70
J0 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ syngur. Prestur sr. Hjörtur Hjart- arson. Söngstjóri: Jón Ólafur Sig- urðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Börn úr leikskólanum Kópasteini flytja helgileik. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Jólatrésskemmtun í safnaðarheimilinu Borgum að lok- inni guðsþjónustu. SELJAKIRKJA: KL. 11. Krakka- guðsþjónusta. Kveikt á 3. aðventuk- ertinu. Mikill söngur og fræðsla fyr- ir börnin. Kl. 14. Guðsþjónusta, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Bjöllukór Bústaðakirkju ílytur tónl- ist í guðsþjónustunni undir stjórn Guðna Guðmundssonar. Organisti er Gróa Hreinsdóttii', kl. 20.30 að- ventutónlist frá ýmsum löndum. Flutt verður tónlist frá ýmsum lönd- um og sagt frá siðum og venjum er tengjast aðventu og jólum víða um heim. Tónlistina flytja Anna Sigríð- ur Helgadóttir söngkona og söng- hópurinn Rúdólf. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Kveikt á aðventukertum. Hljóðfæraleikur, söngur og fræðsla fyrir börn og full- orðna. Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð, vitnisburðir og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir eru hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Að- ventuhátíð í Fríkirkjunni Veginum sunnudaginn 12. desember kl. 16. Börn og unglingar sýna leikrit og dansatriði. Barnakór og gospelkór syngja. Minnumst komu frelsarans með fjölskyldu okkar og leyfum friði guðs að íylla hjarta okkar á aðvent- unni. I lokin syngjum við Heims um ból. Heitt súkkulaði og smákökur eftir athöfnina. BOÐUN ARKIRKJ AN: Samkoma laugardag kl. 11. Sunnudag kl. 17. Steinþór Þórðarson í beinni á fimmtudögum kl. 15 á FM 107. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lof- gjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnakirkjan tekur þátt í samkomunni. Lofgjörðarhópurinn syngur, ræðumaður Vörður L. Traustason ásamt nokkrum krökk- um. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 16.30 aðventu- hátíð fyrir alla fjölskylduna. Laug- ardagsskólinn sér um dagskrána. Ath. breyttan samkomutíma. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17 fyrir alla fjöl- skylduna. Helga Vilborg Sigurjóns- dóttir sér um að koma viðstöddum í jólaskap með tónlistarflutningi ásamt Heiðrúnu Kjartansdóttur, tónlistarfulltrúa félaganna og fleira góðu fólki. Hugvekju dagsins hefur sr. íris Kristjánsdóttir. Sérstök stund fyrir börn á meðan hugvekjan er flutt. Skipt í hópa eftir aldri. Eft- ir samkomuna geta viðstaddir notið ljúffengrar máltíðar á sérlega fjöl- skylduvænu verði. Öllum velkomið að koma og njóta kyrrðar, samfé- lags og lofa guð í notalegum félags- skap rétt fyrir jólin. KRISTSKIRKJA, Landakoti er lok- uð vegna viðgerða. Sunnudags- messur í Dómkirkjunni við Austur- völl til og með 12. desember. Messur sunnudaga kl. 9.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 í kapellu Landa- kotsspítala. Laugard: Messa kl. 18 í kapellu Landakotsspítala. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Þriðjud. messa allra prestanna og biskups kl. 18. Messa laugardag kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. Engin (/ e>ff \'fw/nun \\ M'ndirk «f gjafMVcrum, Scrrijclútrjam i cllum Mœrdum. k'rcriilvns/u m cs jcla rcs u m flus'flt'Us'f trr \'iíflÁÍiSA?nt’Sin Mmt .s.si Orðsending Jóhannesar Ræðumaður Kristín Jónsdóttir, framhaldsskólakennari. Drengjakór Laugarneskii-kju syngur og Kór safnaðarins syngur undir stjórn Péturs Maté. Kaffi og smakk á smá- kökunum. Menn komi kappklæddir til kirkju vegna ólags á hitakerfi. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: LONDON: Litlu jólin með helgi- stund og barnasamkomu verða haldin sunnud. 12. des., kl. 15 í Sænsku kirkjunni, 6 Harcourt Street, næsta lestarströð Edgware Road. Sr. Jón A. Baldvinsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sunnu- (Matt. 11.) _ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. *fll. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Arni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14. Árnesingakórinn syngur við messuna ásamt Kirkju- kór Bústaðakirkju. Einsöngur Þor- steinn Þorsteinsson og Kristín Sig- tryggsdóttir. Söngstjórar Sigurður Bragason og Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. ^DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Tónlistarskólans í Reykja- vík syngur. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Aðventuhátíð barnanna kl. 13. Lúðrasveit Laugarnesskóla og Kór Vesturbæjarskóla. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Barn borið til skírn- ar. Einsöngur Elín Ósk Óskarsdótt- ir. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sigurðui- Arnarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Karlakór Reykja- víkur syngur undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Kristjáni Val Ingólfssyni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Gylfi Jóns- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Þóra S. Guðmannsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kveikt á aðventukertunum. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthías- dóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Messukaffi og djús fyrir börnin á eftir. Messa kl. 13 í Dagvistarsaln- um Hátúni 12. Þorvaldur Halldórs- son syngur aðventu- og jólalög. Gunnar Gunnarsson leikur á flygil. Sr. Bjarni Karlsson, Margrét Scheving og Guðrún K. Þórsdóttir djákni annast þjónustu. Kvöldmessa kl. 20.30 með Djasskvartett Gunn- ars Gunnarssonar. Kór Laugar- neskirkju syngur. Sr. Bjarni Karls- son og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna og flytja samtalsprédikun. Sigurbjörn Þorkelsson og fleiri Gíd- eonmenn taka þátt í messunni. Messukaffi. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Selkórinn syngur und- ir stjórn Jóns Karls Einarssonar. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmun- dsdóttir. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðvent- ukvöld kl. 20.30. Endurkomukvöld. Morgunblaðið/RAX Hólar í Hjaltadal. dagaskólinn kl. 11, sá síðasti fyrir jól. í umsjón safnaðarprests, Konn- íar og Hrafnhildar. Guðsþjónusta kl. 14. Frímúrarakórinn syngur og leið- ir almennan safnaðarsöng. Organ- isti Helgi Bragason. Allir hjartan- lega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. Jólafundur Bræðrafé- lagsins verður laugardaginn 11. des. kl. 11 fyrir bræður og gesti. Fjöl- breytt dagskrá. Tónlist, söngur, hugvekja og happdrætti. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson annast guðsþjónustuna. Organleikari: Pavel Smid. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Bænir - fræðsla - söngvar - sögur og leikir. Foreldrar, afar og ömmur eru boðin hjartanlega velkomin með börnun- um. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Aðventutónleikar kl. 20. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur ásamt kór Breiðholtskirkju. Daníel Jónasson leikur á orgel. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Kl. 20.30. Þriðja sunnudag í aðventu. Guðlaug Erla Jónsdóttir ætlar að kynna okk- ur starf Mæðrastyrksnefndar Kópa- vogs. Skólakór Snælandsskóla sér um tónlistarflutning kvöldsins undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur og auk þess leikur Ögmundur Jóhanns- son á klassískan gítar. Kaffisala á eftir aðventustundinni er til styrkt- ar Mæðrastyrksnefnd í Kópavogi. Stjórnun og undirbúningur kvölds- ins er í höndum Safnaðarfélags Digraneskirkju. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Mar- grét Olöf Magnúsdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Gerðubergskórinn kemur 1 heimsókn og syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Hug- vekju flytur Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni. Prestarnir þjóna fyrir altari. Kaffiveitingar að lokinni guðsþjón- ustu. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11 Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barna- kórinn syngur, yngri deild. Stjórn- andi Oddný Þorsteinsdóttir. Organ- isti Hörður Bragason. Einleikur á fiðlu Steinunn Harðardóttir. Sunnu- dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prest- ur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Signý, Guðrún og Guðlaug- ur. Guðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Kór Grafarvog- skirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Drengjakór skipaður drengjum úr Kór Snælandsskóla og félagar úr kór Hjallakirkju syngja. Söngstjór- ar: Heiðrún Hákonardóttir og Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjón- usta í kirkjunni kl. 13 og í Linda- skóla kl. 11. Aðventusöngvar kl. 20.30. Kammerkór Hjallakirkju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.