Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 75,- FRÉTTIR Yfírlýsing frá Eskimo Models Teng’ist ekki Elite-umboðs- skrifstofunni í KJÖLFAR sýningar á heimildai-- myndinni „Bak við tjöldin í tísku- heiminum“ í Ríkissjónvarpinu síðast- liðinn miðvikudag, vill Eskimo Models koma eftirfarandi á framfæri: „Eskimo Models tengist Elite um- boðsskrifstofunni á engan hátt og hefur aldrei sent fyrirsætm- til starfa hjá Elite. Eskimo Models hefur um- boð fyrir Ford fyrirsætukeppnina en Ford umboðsskrifstofurnar eru þekktai' fyrir að hugsa vel um fyrir- sætur sem starfa á þeirra vegum. Öfugt við það sem kom fram um Elite umboðsskrifstofuna í heimildar- mynd BBC er stefna Ford umboðs- sla-iftofanna sú að letja fyrirsætur sínar til þess að fara á næturklúbba enda leggur Ford mikla áherslu á heilsusamlegt líferni. Eskimo Models hefur sent nokkrar stúlkur á aldrinum 14 til 16 ára út fyr- ir landsteinana til fyrirsætustarfa. Allar þær stúlkur hafa verið í fylgd foreldra sinna nema ein sem dvaldi hjá eiganda Ford umboðsskrifstof- unnar, Katie Ford, og fjölskyldu hennar. Pær íslensku stúlkur sem staiía á okkar vegum erlendis eru því undir nánu eftirliti foreldra sinna og okkar. Fyrirsætur okkar hafa ekki kynnst þeirri hlið tískuheimsins sem sýnd var í þættinum. Eskimo Models fagnar því að þau vinnubrögð sem starfsmenn Elite- umboðsskrifstofunnar sýndu í heim- ildarmyndinni hafa verið afhjúpuð, en jafnramt er það álit Eskimo Models, byggt á áralöngu samstarfi við aðrar umboðsskrifstoíúr, að þessi vinnu- brögð starfsmanna Elite eiga ekki við um meirihluta þeii'ra sem starfa í þessum heimi heldur minnihluta. Á síðasta ári lagði Pórhildur Lín- dal, umboðsmaður barna, fram til- lögu til félagsmálaráðherra um að sett yrði nýtt ákvæði í núgildandi barnaverndarlög á þá leið að lágmarksaldur bama/stúlkna í feg- urðar- og fyrirsætukeppnum yrði 16 ár. Ekkert hefur gerst í þeim málum en þess ber að geta að í síðustu fyrir- sætukeppni Ford hérlendis, sem Eskimo Models stóð fyrir í apríl á þessu ári, var aldurstakmark kepp- enda einmitt 16 ár og verður svo áfram.“ .+ ♦ ♦ Jólafundur Laufs LAUF, félag flogaveikra, verður með jólafund laugardaginn 11. des- ember í Tryggvagötu 26, 4. hæð, og hefst hann kl. 16. Sr. Vigfús Þór Árnason, sóknar- prestur í Grafarvogi, flytur hug- vekju. Skíma lækkar mínútu- gjöld til útlanda ÁR er um þessar mundir liðið frá því Skíma hóf að bjóða símaþjónustuna Netsímann en það eru símtöl til útlanda. Mín- útugjöld Netsímans lækkuðu nú um mánaðamótin um 5-48%. Til að nýta sér þjónustu Netsímans þarf að skrá notend- ur í síma 575 1100 og upp frá því er hringt í 1100 áður en númer í útlöndum er valið. Gjald til Bandarikjanna lækkað um 52% I frétt frá Skímu segir að séu mínútugjöld til Bandaríkjanna nú borin saman við gjöldin fyiTr ári komi í ljós að þau hafí lækk- að um 52% frá því að Lands- síminn einn bauð símaþjónustu til útlanda gegnum 00. Sem dæmi tekur Skíma í fréttatilkynningu að mínútu- gjald nú kostar hún 30 kr. til Grikklands en kostaði 1. des- ember í fyrra þegar Skíma hóf að veita þjónustuna 58,40 kr. Nemur lækkunin 44%. Mín- útan til Danmerkur kostar nú 22,50 og hefur Iækkað um 9%. Sama gjald er fyrir mínútuna til Bandaríkjanna og Kanada og nemur verðlækkunin 25%. ■ ■■ ■ Aron Alexander Þorvarðarson, 4 ára LEITIINI AÐ TYNDA EGGINU eftfp Menju von Schmalen Hrífandi og skemmtileg saga, skreytt fjölmörgum failegum og litríkum vatnslitamyndum. Tilvalin fyriryngri börnin. Sagan... er einfaltævintýrimeð sterkan boðskap ..." Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl. »Hún er skemmtileg, viltu lesa aftur!“ 1. PRENTUN Á ÞROTUNM LOKSINS I.OKSINS I. PRENTUN UPPSEl.D LESTU EF ÞÚ ÞORIR Unglingar, hér er hún metsölubókin erlendis. Mögnuð draugasaga um tvíbura sem gæddir eru miðilshæfi- leikum. „Þýðing Ásdísar er mjög góð....Sannkölluð spennubók." Sigurður Haukur, Morgunblaðið 16. nóvcmber 1999. Dans hinna dauðu, unglingabókin í ár. mann. FANGAPRESTUR d SEGIR FRÁ Einstök sjálfsævisaga séra Jóns Bjarmans. Dómur lesenda: „Ber- orð, skemmtileg, eftirminnileg og frábærlega vel skrifúð.“ Séra Jón var fangaprestur í Geirfmnsmál- inu, sem sjúkrahúsprestur líknaði hann sjúkum, í Laufási í Eyjafirði stundaði Jón fjár- búskap og vestan hafs gætti hann sálna. Einstök bók, um einstakan /i/ Metsölubók í sínum flokki og gefur hinum tveimur ekkert eftir. Frábær kveðskapur, klúr og fýndinn, snjall og eftirminnilegur. BOKAUTGAFAN HOLAR rryggtr þér og þlnum gód bókajól - Gleðilegjól, JÖRFABAKKA 24, REYKJAVÍK, . BYGGÐAVEGI 101 B, AKUREYRI, SÍMI 557 9215. SÍMI 462 2515. mam átakanleg DAGBÓK UNGLINGS Dagbók Anne Frank tilheyrir heims- bókmenntunum. Nú í fyrsta sinn óstytt á íslandi. Einlæg og sönn saga ungrar stúlku sem lýsir vaxandi áhuga hennar á hinu kyninu, baráttunni við að verða fullorðin og vaxandi einsemd tánings í fári heimsstyrjaldar. Dagbók Anne Frank lætur engan ósnortinn. Bók eftir íslenskan næringarfræðing, Ólaf G. Sæmundsson, sniðin að íslenskum staðháttum fyrir alla þá sem vilja lifa betra lífl í sátt við líkama sinn. Lífsþróttur er ómissandi öllum er vilja ástunda heilbrigða lífshætti. Þetta er einfalt: Ef þér stekkur ekki bros við lestur þessara gamansagna af íslenskum alþingismönnum þá ætla Jón og Guðjón að éta hattinn sinn. Og gleymdu ekki að lesa blaðsíðu 26, þar er að finna besta húmor íslendings - ogjón Baldvin kemur á óvart. Mundu, ef þér leiðist bókin hringdu í síma 462 2515 og skilaðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.