Morgunblaðið - 11.12.1999, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 77
BOKASAFN KEFLAVIKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.____________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Kannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. april) kl. 13-17.______________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Uugavegl 3: Opið
mán.-flm. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______
BORGARSKJALASAFN KFYKJAVÍKUR, Tiyggvagbtu 15:
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
663-1770. _______________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu ó Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágástloka. S: 483-1604.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-
17, s: 665-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30.
september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 666-6420,
bréfs. 66438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júni - 30. ágúst
er opiö laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17._________
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÓRÐUM, AKRANESl: Opið kl.
13.80-16.30 vlrka daga. Slmi 431-11255._______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Lortskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. ______________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi,
slmi 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í ÓlaTsvfk er opið alla daga í sum-
arfrákl. 9-19.________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud., föstud. og
laugardaga kl. 16-18. Simi 661-6061. Fax: 662-7670.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 ásunnudögum. _____________
LANDSBÓKASAFN fSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud, ki. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild cr lokuð á laugard. og
sunnud. S: 625-5600, bréfs: 625-6616.______________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagl. S. 482-2703.__________
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað
i desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga. _________________________________
LÍSTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is______________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. ____________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.______________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. Lokaö
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoöaö safniö eftir
samkomulagi._______________________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.___________________________
MÍNJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/EIliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam-
_ komulagi. S. 667-9009.____________________
MÍNJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Geröaveg, Garöi. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum I síma
422-7253. _______________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum.
Simi 462-3660 og 897-0206. ________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.____________________
NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýnlngarsallr Hverflsgðtu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opiö sam-
kvæmt samkomulagi._________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokaö mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgiitu 11, Hafnar-
firði. Opið þriöjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 665-
4321.____________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstööum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16. _________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið virka daga frá kl. 13.30-16, laugard. og sunnud. frá
kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 665-4442, bréfs. 665-
_ 4251, netfang: aog@natmus.is._______________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
_ frá kl. 13-17. S. 581-4677._________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1166,483-1443.___________________
SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Slmi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagardi v/Sníur-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
_kl. 14-16 til 15. maí._______________________
STEÍNARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl.
_ 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5666._________
WÓÐMINJASAFN (SUNDS: Opið alla daga nema
_ mánudaga kl. 11-17._________________________
ATOBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
_ daga kl. 10-19, Laugard. 10-16._____________
ÖSTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
_ 14—18. Lokað mánudaga.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akurcyrl, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
_ 2983,_______________________________________
NÖNNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
_ -1. sept. Uppl. 1 slma 462 3566.____________
NÖRSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega í sum-
_ arfrákl. 11-17._____________________________
ORÐ DAGSINS___________________________________
Rcykjavik sími 55i-(l000.
Aknreyri s. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR ( REYKJAVlK: Sundhöllln cr opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.3Q-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
þri., mið. ogföstud. kl. 17-21._______________
SUNDLAÚG KÓPAVOGS: Öpín virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).___
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
°8 sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga kl.
_ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7655.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2632._______
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____
BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI____________________________
HÚSDtRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kafiihúsið opiö á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
Slmi 6767-800.____________________________
SORPA_________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki veröa Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.
--------------------
Ný fast-
eignasala
NÝVERIÐ opnaði Fasteignasalan
Holt í húsnæði að Hlíðasmára 17 í
Kópavogi, gegnt Sparisjóði Kópa-
vogs. Húsnæðið er hannað með fast-
eignaviðskipti í huga, þar sem meðal
annars má finna barnaherbergi með
bókum, leikföngum og sjónvarpi.
Á Holti er boðið upp á alla al-
menna þjónustu og ráðgjöf sem
tengist fasteignakaupum eða söiu,
og er fasteignasalan opin daglega frá
kl. 9-18 og á laugardögum frá 11-14.
Eigendur Holts eru Finnbogi
Hilmarsson og Bjarni Sigurðsson.
Finnbogi var áður sölustjóri hjá fast-
eignasölunni Fold. Bjarni, sem er
lögfræðingur að mennt, starfaði áð-
ur hjá Eignasölunni og á Fold en
hefur hin síðustu ár starfað hjá Sam-
vinnusjóði íslands við eignaumsýslu
og fasteignaútlán. Á Holti starfa auk
eigendanna tveir sölumenn og ritari.
„Við erum á því svæði sem mest
uppbygging hefur verið undanfarin
ár og förum fullir bjartsýni inn í nýja
öld. Við erum komnir til að vera virk-
ir þátttakendur í uppsveiflunni á
markaðnum og komum til með að
bjóða upp á nýjungar í fasteignageir-
anum,“ segir Finnbogi Hilmarsson.
íslendingafé-
lagið með jóla-
útvarp
ÚTVARP íslendingafélagsins í
Málmey og nágrenni verður með
hefðbundnar jólaútsendingar á jóla-
dag milli kl. 12 og 14 og á nýársdag á
sama tíma. Þeir sem vilja senda ætt-
ingjum og vinum á hlustendasvæð-
inu jólakveðju eða nýárskveðju geta
haft samband við félagið. Hægt er að
senda kveðjuna á eftirfarandi máta:
Úvarp Imon, Box 200-10, Malmö,
Sverige. í gegnum tölvupóst: imon-
@home.se eða hringja inn kveðjuna
á símsvara félagsins í síma 0046 40
970098.
Bjartmar
áritar plötur
BJARTMAR Guðlaugsson áritar
nýja diskinn sinn í versluninni Japis,
Kringlunni, laugardaginn 11. desem-
ber milli kl. 18 og 20. Páll Óskar lítur
einnig inn milli kl. 15 og 17.
Til styrktar börnum
í skuldaánauð
ÚT er komin geisladiskurinn Kom
englalið sem Hjálparstai-f kirkjunn-
ar gefur út. Diskurinn kostar 1.600
kr. og renna 1.000 kr. af hverjum
diski til verkefna samstarfsaðila á
Indlandi sem miða að því að losa
börn úr skuldaánauð.
Flytjendur eru 12 barna- og ungl-
ingakórar sem gáfu raddir sínar í
jólasöng til verkefnisins. Thoraren-
sen Lyf kostuðu upptökur og hönnun
og gáfu Hjálparstarfi kirkjunnar
rétt til ofangreindrar notkunar.
Útgáfutónleikar verða í Hall-
grímskirkju i dag, laugardaginn 11.
desember, kl. 17.
Aðgangur er ókeypis en diskurinn
verður seldur þar til ágóða fyrir börn
í skuldaánauð. Hann verður einnig
til sölu í verslunum Japis og kórarnir
og fleiri munu selja hann í hús, segir
í fi'éttatilkynningu frá Hjálparstarfí
kirkjunnar.
Einnig segir: „Verkefnið er á veg-
um samstarfsaðila Hjálparstarfs
kirkjunnar á Indlandi. Felst verk-
efnið í rekstri athvarfs og nokkurra
kvöldskóla þar sem börnin læra um
réttindi sín og læra að lesa og skrifa.
Foreldrar eru fræddir um rétt sinn
og barna sinna og upplýstir um gildi
menntunar. Þeir eru hvattir til þess
að finna leiðir í samvinnu við samtök-
in um hvernig megi losa börn þeirra
undan of mikilli vinnu og koma þeim
í skóla. Skuldir eru greiddar eftir
föngum og börnin þannig leyst úr
helsi en einnig er unnið markvisst að
því að kortleggja aðstæður og þrýsta
á vinnuveitendur og yfirvöld um að *
bæta úr þeirri smán sem vinnu-
þrælkun barna er.
Heilsustofnun
NLFÍ á aðventu
ogjólum
Á AÐVENTU er vandað til dag-
skrár fyrir dvalargesti Heilsustofn-
unai’ NLFÍ í Hveragerði og mai’gir
kjósa að dveljast þar sér til hvíldar
og hressingar um jól og áramót, seg-
h’ í fréttatilkynningu.
Fjölbreytt meðferð er í boði undir
handleiðslu fagfólks. Þar má nefna
sjúkraþjálfun, sjúkranudd, slökun,
leir- og heilsuböð og hugleiðslu.
Fram eftir desembermánuði er
boðið upp á söng kóra, helgileiki og
lestur úr nýjum bókum. Þeir sem
koma fram eru m.a.: Söngsveit
Hveragerðis, börn úr Grunnskóla
Hveragerðis, Tónhstarskóli Þorláks-
hafnar, Karlakór Selfoss og Tónlist-
arskóli Hveragerðis. Auk þessa
verður helgistund um jól og áramót.
Jólaball starfsmanna og dvalargesta
verður haldið milli jóla og nýárs.
Fj ölsky lduhátíð
á aðventu
HÚNAKÓRINN og Húnvetningafé-
lagið í Reykjavík halda sína árlegu
fjölskylduhátíð á aðventu sunnudag-
inn 12. desember kl. 15.30 í Húna-
búð, Skeifunni 11.
Að venju verður fjölbreytt dag-
skrá fyrir alla aldurshópa. Jóla-
sveinn kemur í heimsókn, kórsöngur
og kaffíhlaðborð. Aðgangseyrir er
500 kr. fyrir fullorðna og 100 kr. fyrir
börn.
LEIÐRÉTT
Blöndugöng ekki lengst
RANGLEGA var greint frá því í
fylgiblaði Morgunblaðsins, Landið
og orkan í gær, að lengstu jarðgöng
vegna virkjana sem hingað til hefðu
verið gerð á Islandi væru frárennsl-
isgöng Blönduvirkjunar, en þau eru
tæplega 1,7 km löng. Þar yfirsást
blaðamanni aðrennslisgöng Sultar-
tangavirkjunar, sem nýlega var lokið
við, en þau eru 3,4 km löng. Leiðrétt-
ist þetta hér með um leið og beðist er
velvh’ðingar á þessum mistökum.
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Frá vinstri má sjá: ívar Traustason, Leppin, Ragnar Gunnarsson frá
ABC hjálparstarfi, hundinn Bjart, Þórdfsi Gísladdttur, Leppin og Hauk-
ur Óskarsson sem er einnig frá Leppin.
Aðstpð við börn
í Ukraínu
ABC HJÁLPARSTARFI hefur bor-
ist jólagjöf frá Trausta ehf., um-
boðsaðila Leppin fæðubótarefna á
Islandi. Verðmæti gjafarinnar er
hátt á áttahundruð þúsund krónur,
en um er að ræða 1038 dósir af
Leppin vítamín- og bætiefnadufti.
Hjá ABC hjálparstarfi er talið að
gjöfin nýtist best til að byggja upp
ónæmiskerfi og heilsufar barna
sem urðu fyrir geislun eftir Tjerno-
byl-kjarnorkuslysið í Úkraínu. Leit-
að hefur verið til höfuðstöðva Nor-
rænu barnahjálparinnar í Svíþjóð.
Barnahjálpin mun sjá um að koma
gjöfhmi frá Kaupmannahöfn til
Ukraínu, en Samskip hafa fallist á
að flytja sendinguna þangað.
Það var starfsfölk Leppin á ís-
landi sem ákvað að færa ABC hjálp-
arstarfi þessa jólagjöf í stað þess að
senda jólakort og gefa aðrar gjafir.
Teymi veitir styrk til
verðugs málefnis
FYRIRTÆKIÐ Teymi hf hefur allt
frá stofnun tekið virkan þátt í líknai’-
og góðgerðarmálum með beinum
fjárframlögum, styrktarlínum,
auglýsingakaupum og slíku.
Snemma á þessu ári hófst umfjöllun
innan fyrirtækisins um að betur
mætti nýta það fé sem fyrirtækið
gefur til slíkra málefna. Niðurstaðan
varð sú að meiru yrði áorkað ef eitt
og sama félagið fengi þetta fé til um-
ráða.
Styrkurinn hefur þegar verið
auglýstur til umsóknar og geta öll
skráð líknarfélög og samtök er
starfa að góðgerðarmálum, forvarn-
ai’- og/eða hjálparstarfi sótt um
styrkinn. Umsóknarfrestur rennur
út þann 15. desember 1999. Koma
skal fram í umsókn kynning á félag-
inu, starfsemi þess og hugmyndir
um hvernig fénu yrði varið. Tilkynnt
verður þann 29. desember 1999
hvaða verkefni verður fyrir valinu.
Sérstök valnefnd mun ákveða
hvaða verkefni hlýtur styrkinn í ár.
Nefndina skipa: Frosti Bergsson
sem fulltnli stjórnar Teymis, Kristín
Ólafsdóttir sem fulltrúi starfsmanna
ásamt Stefáni Jóni Hafstein sem er
óháður aðili og jafnframt talsmaður
þessarar styrkveitingar.
Teymi hf. vai’ stofnað 1995 með
það að markmiði að þjónusta íslensk
fyrirtæki á sviði gagnameðhöndlun-
ai’ hvers konar. Hjá fyrirtækinu
starfa í dag 33 starfsmenn, þar af 21
við ráðgjöf og þjónustu. Fyrirtækið
starfar sjálfstætt og vinnur með öll-
um helstu söluaðilum vél- og hug-
búnaðar. Helstu hluthafar í Teymi
hf. eru Opin kerfi hf. með 36%, Elvar
Steinn Þorkelsson með 29%, Islenski
hugbúnaðarsjóðurinn ehf. með 20%
og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins
hf. með 5%. Stjórn fyrirtækisins
skipa þeir Frosti Bergsson stjórnar-
formaður, meðstjórnendur eru Sig-
urður Smári Gylfason og Heimir
Sigurðsson, auk Ingvalds L. Gústa-
fssonar sem er varamaður í stjórn.
Fiskaleik- >
ur Dýra-
ríkisins
FISKALEIK Dýraríkisins lauk 1.
desember sl. Leikurinn sem gekk
út það að giska á fjölda gullfiska
í fiskasúlu í verslun okkar, mælt-
ist vel fyrir og voru þáttakendur
á sjötta hundrað.
Það vöru börn á lcikskólanum
Rauðuborg í Grafarvogi sem
brugðu sér í bæinn og komu við f
verslun okkar og giskuðu á rétt-
an fjölda. Fdstrunar létu krakk-
ana giska á fjöldann og lögðu sfð-
an saman ágiskanir þeirra og
fengu þannig út rétta tölu, Þau
hlutu í verðlaun 110 ltr. fiskabúr
með öllum búnaði að verðmæti
40.00 kr.