Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 82
82 LAttGÁRDÁGÚR'íí. t)EáÉÍ\ÍBER ÍÓ99
MÓfttíÚI^É ÚÁDÍÖ'1'
Úfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
FÓLK í FRÉTTUM
Stóra suiSiS kí. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ eftir Davíð Stefánsson
Frumsýning annan í jólum 26/12, örfá sæti laus, Z sýn. þri. 28/12, 3. sýn. 29/12.
Tónlist Páll (sólfsson og Jóhann G. Jóhannsson.
y&Lýsing: Páll Ragnarsson.
Búningar: Elín Edda Ámadóttir.
Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir.
Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason.
Leikendun Anna Kristin Amgrímsdóttir, Atli Rafn Sigurðsson, Edda Heiðrún Backman,
Eriingur Gislason, Guðrún S. Gisladóttir, Kjartan Guðjónsson, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi
Gestsson, Randver Þoriáksson, Stefán Kari Stefánsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir,
Tinna Gunnlaugsdóttir.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Fim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 2/1 2000 kl. 14.00, laus sæti,
og kl. 17.00, laus sæti, 9/12 2000 kl. 14.00 og kl. 17.00.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht
Fös. 7/1, lau. 15/1.
TVEIRTVÖFALDIR — RayConney
Fös. 14/1, lau. 22/1
yLitla sóiðið kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt
f kvöld, lau. 11/12, laus sæti, sun. 12/12, uppselt, mið. 15/12, uppselt, þri. 28/12,
nokkur sæti laus, mið. 29/12, fim. 30/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS, mán. 13/12 kl. 20.30.
GOSPEL SYSTUR, kransar og konfekt, kór 120 kvenna flytur jóladagskrá. Kórstjóri
er Margrét Pálmad. Efnt verður til almenns söngs og Hanna Eiríksdóttir les jólasögu.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. ki. 13-20.
Símapantanir frá ki. 10 virka daga. Sími 551-1200.
Gjafakort i Þjóðteikhúsið — gjöfin sem tifnar óið!
Emma Bell sópran, Finnur Bjarnason
tenor, Ólafur Kjartan Sigurðarson
barritón, Gerrit Schuil píanó flytja
verk eftir Purcell, Mozart og Britten.
Þri 14. des kl. 20.30.
'ilttjfelölml
KalfiLeikhúsið
Vesturgötu 3 JJtHttlM
,JCarladagur í kx>ennahmi“
Jólabókakynningar
1 í dao. lauaardao kl. 15—17.
Upplesarar: Helgi Þorláksson, Páll Vals-
son, Ólafurfyrrv.landlæknir, Bjöm Th.
Björnsson, Bragi Ólafsson.
jóladagskrá hiorgardadra
í kvöld lauaardaa 11/12
Kvöldverður hefst kl. 19.30
Söngskemmtun hefst kl. 21.00.
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
5 30 30 30
STJÖRNUR
Á MORGUNHIMNI
Frumsýning 29/12
Gjafakort - tilvalin jólagjöf!
www.idno.is
SÁLKA
ástarsaga
eftir Halldór Laxness
Mið. 29/12 kl. 20.00 jóiasýning,
örfá sæti laus
Síðasta sýning á árinu
Munið gjafakortin
I MIPASALA S. 555 2222 j
Tilboð til Vörðufélaga
Landsbankans
Vrörðufélögum býðst nú ferð
með Samvinnuferðum
Landsýn til paradísareyjunnar
Aruba í Karíbahafinu á verði
sem er engu líkt. Vikuferð
(22.— 28. nóvember) með flugi
og gistingu í sex nætur fyrir
aðeins 73.900 kr. á mann.*
Aruba tilheyrir hollensku
Antillaeyjum og er ein af
syðstu eyjum Karíbahafsins.
Vörðufélagar geta valið milli
tveggja fjögurra stjörnu hótela:
Sonesta Resorts íhjarta
höfuðstaðarins Orjanstad eða
Wyndham Resorts við eina
bestu strönd eyjarinnar.
‘innifalið er flug, gisting, akstur til og frá
flugvelli erlendis, fararstjórn og fslenskir
flugvallarskattar. Ekki er innifalið erlent
brottfarargjald $20 og
forfallagjald kr. 1.800.
L
Landsbankinn
{ Þjónustuvef 560 6000
Opið frá 9 til 19
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
svarar:
Mun íslenskan
deyja út?
www.tunga.is
Leikmunir, kjólar og skart úr myndinni Ástfanginn
Shakespeare verða boðnir upp.
Eftirminnileg-
ir leikmunir
HURÐIN að heimili Hugh Grant í
kvikmyndinni Notting Hill er meðal
ýmissa muna sem boðnir verða upp á
fimmtudaginn á hinu árlega Kvik-
mynda- og skemmtanauppboði upp-
boðshúss Christie’s í London. Áuk
bláu hurðarinnar verður kjóllinn
hennar Judy Garland úr myndinni
Galdrakarlinn í Oz boðinn upp og
einnig svipan hans Indiana Jones
sem leikarinn Harrison Ford sveifl-
aði svo eftirminnilega.
Nýrri leikmunir verða einnig
boðnir upp og ýmsir hlutir sem til-
heyrðu kvikmyndinni Ástfanginn
Shakespeare verða eflaust vinsælir
en einnig geta aðdáendur myndar-
innar Á hverfanda hveli fundið
sitthvað sem vekja ætti upp ljúfar
minningar.
á&TEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
- ~ 1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Ath. brevttur svninqartími um hetaar
Stóra svið:
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
4. sýn. sun. 12/12 kl. 19.00
blá kort, uppselt
5. sýn. þri. 28/12 kl. 20.00
oé lelKhús
Að sýningu lokinni er framreitt
gimilegt jólahlaðborð af meistara-
kokkum Eldhússins
- Veisla fyrir sál og líkama -
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Lau. 11/12 kl. 19.00 uppselt
fim. 30/12 kl. 19.00
%l í 5VCÍ1
eftir Marc Camoletti.
Mið. 29/12 kl. 19.00 aukasýning
Höfundur og leikstjóri
öm Ámason
Leikarar Edda Björgvinsdóttir,
Valur Freyr Einarsson, Halldór
Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir
og öm Ámason.
Leikmynd og búningar Þórunn
María Jónsdóttir.
Lýsing Kári Gíslason.
Undirleikari Kjartan Valdimarsson.
Frumsýning sun. 26/12 kl. 15.00
2. sýn. mið. 29/12 kl. 14.00
3. sýn. fim. 30/12 kl. 14.00
Sala er hafin
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
þri. 28/12 kl. 19.00. Uppselt
Sýningum fer fækkandi.
Litla svið:
Leí+i n
að vísl>en<nn<rú
í aMeiitoínuito
eftir Jane Wagner.
Lau. 11/12 kl. 19.00 uppselt
fim. 30/12 kl. 19.00.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Morgunblaðið/Sverrir
Athyglivert
samstarf
TÖJVLIST
Geisladísknr
AUKADISKUR MEÐ
SÖGUM 1980-1990
Smáskífa Bubba Morthens. Á
geisladisknum koma fram tónlist-
armenn úr hljómsveitunum Botn-
leðju og Ensími auk Bubba. Hljóð-
ritað í Sýrlandi og Grjótnámunni.
Skifan dreifir.
BUBBI Morthens þarf hvorki kynn-
ingar eða útskýringa við, hann á að
baki um tuttugu ára feril og hefur
sett sterkan svip á íslenskt tónlistar-
líf allan þann tíma. Nýlega kom út
safnið Sögur 1980 -1990 sem spann-
ar rúmlega hálfan hans feril til
þessa. Það segir sitt að tvær geisla-
plötur þurfi til að stikla á því helsta á
hálfum ferli Bubba og myndu líklega
einhverjir færa rök fyrir því að
geisladiskarnir þyrftu að vera fleiri.
Ekki skal safnið nýútkomna útlistað
frekar hér enda flest lögin áður út
komin heldur fylgidiskur með nýjum
lögum sem Bubbi hefur gert í félagi
við aðra. Lögin á þeim disk sem
fengið hefur titilinn Mér líkar það
eru fimm og eru það meðlimir úr
hijómsveitunum Botnleðju og Ens-
íma sem gert hafa lögin ásamt
Bubba.
Tveir meðlimir Ensíma, Jón Örn
Arnarson og Franz Gunnarsson eiga
tvö lög með Bubba en tveir meðlimir
sveitarinnar eru fjarri góðu gamni á
upptökunum, í stað þeirra leikur
Jakob Smári Magnússon sem Bubbi
hefur reyndar unnið með áður.
Kannski er það fyrir tilstilli Jakobs
bassaleikara en bæði lögin sem Ens-
ími eiga þátt í hljóma á vissan hátt
líkt og eldra efni með Bubba, minna
jafnvel nokkuð á Das Kapital. Að
auki, þar sem aðeins helmingurinn af
sveitinni er til staðar þá vantar hljóm
Ensíma sem er auðþekkjanlegur og
hefði verið gaman að heyra við söng
Bubba. Lögin eru reyndar bæði
ágæt, einkum lagið Horfinn, seinna
lagið með skemmtilegum gítarleik
og nýtur rödd Bubba sín hvað best í
því lagi og er textinn sá besti á diskn-
um. Hljómsveitin Botnleðja á svo
þrjú lög með Bubba, þar er nær öll
hljómsveitin á ferð og tónlistin fyrir
vikið meira í ætt við fyrri verk sveit-
arinnar en hjá Ensíma. Lögin þrjú
eru þó ólík hvert öðru og mis Botn-
leðjuleg, Húsið er létt pönk, einfalt
en líður fyrir álkulegt Sid Vicious
baul í byrjun lagsins, Góðar stelpur
fara til himna er nær hreint þunga-
rokk með skemmtilegum millikafla
en Ríksmannsþula popplag með frá-
bærri bassalínu og fa-aftmiklu við-
lagi, ágætt en óinnblásið á köflum en
þar stendur einmitt hnífurinn í kúnni
sem er geisladiskurinn. Þrátt fyrir
að bæði Bubbi og hljómsveitirnar
tvær standi sig með prýði þá er ekki
að heyra að á ferðinni sé sameiginleg
sköpun tónlistarmannanna heldur
samstai'f eða verkefni sem leysa
þurfti af hendi.
Söngur Bubba Morthens og hljóð-
færaleikur ná sjaldnast saman al-
mennilega eða eni á sömu bylgju.
E.t.v. er aldursmuninum um að
kenna þótt það þurfi ekki að vera, en
þó margt og reyndar flest sé vel gert
á disknum nær samstarfið sjaldan að
verða sannfærandi, helst í laginu
Horfinn, besta lagi plötunnar. Önnur
ástæða gæti verið sú að diskurinn er
viðauki með geisladisk og ólíklegt að
sama vinna hafi verið lögð í gerð
hans og þegar unnið er að geisladisk
í fullri lengd sem standa á einn og
sér. Ef Bubbi hefur áhuga á að vinna
með ungum tónlistarmönnum og
gera tilraunir með blöndur sem
þessar, sem er vissulega góð hug-
mynd ætti hann kannski að ganga
skrefið til fulls.
Gísli Árnason