Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Evran í sögulegu lágmarki Gengi evrunnar lækkaöi í gær og end- aði í fyrsta skipti undir einum dollara eöa í 0,9907. Sérfræðingar sögðu ástæðuna m.a. sterkar hagtölur frá Bandaríkjunum. Dow Jones-hluta- bréfavísitalan var við lok viðskipta í gær 11.028,02 stig og haföi lækkað um 0,05%. Nasdaq féll mun meira eða um 0,75% og var í lok dagsins 4.039,56 stig. Breska FTSE 100-vís- italan hækkaöi um 65,4 stig í gær eða 1% og endaði í 6.441,0 stigum. Talið er að hækkað tilboð Bank of Scotland í NatWest-bankann hafi ver- ið nokkurs konar innspýting á hluta- bréfamarkaðinn, sérstaklega fyrir við- skipti með hlutabréf banka. Tilboöið í NatWest hljóðar upp á 24 milljaröa punda. Hlutaðeigandi bankar hækk- uöu, auk þess sem Lloyds og Barcla- ys hækkuðu. Hlutabréf smásölufyrir- tækja lækkuðu mest á breska markaðnum \ gær. Hlutabréf fjarsk- iptafyrirtækja hækkuðu töluvert, mest í British Telecom eóa 5%. Xetra DAX-vísitalan í Þýskalandi hækkaöi um 2,2% og CAC 40-vísitalan í Frakk- landi um 0,7%. Helstu fjarskiptafyrir- tæki á evrópsku mörkuðunum hækk- uðu öll í gær. Hlutabréf í bílaframleiöandanum FIAT hækkuðu um 5% í gær en talsmenn Daim- lerChrysler neituðu að tjá sig um hvort samruni félaganna væri í aösigi. Hlutabréf í DaimlerChrysler hækkuðu um 3,8%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 27,00 • 26,00 25,00 ¦ 24,00 23,00 22,00 21,00 20,00 19,00 dollarar hver tunrta J2B.Í 7 ::¦::> f ( Ágúst ' Sept. ' Okt. Növ. Des. ' Janúar Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA ________ 27.01.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Hcildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbftur 80 80 80 40 3.200 Undirmálsfiskur 93 93 93 84 7.812 Ýsa 141 141 141 32 4.512 Þorskur 132 132 132 643 84.876 Samtals 126 799 100.400 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 70 60 63 1.065 66.903 Gellur 310 310 310 25 7.750 Hiýri 60 60 60 4 240 Keila 33 33 33 23 759 Lúða 755 375 664 25 16.595 Sandkoli 30 30 30 4 120 Steinbitur 94 75 79 1.B54 146.911 Ýsa 144 122 134 27.022 3.625.001 Porskur 127 124 125 3.900 488.592 Samtals 128 33.922 4.352.872 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 17 16 17 54 914 Hlýri 104 104 104 714 74.256 Karti 74 60 73 4.153 301.300 Keila 60 57 59 5.135 300.398 Langa 118 115 116 7.044 820.556 Undirmálsfiskur 195 195 195 149 29.055 Ýsa 190 70 163 19.957 3.251.594 Þorskur 191 111 162 36.265 5.886.535 Samtals 145 73.471 10.664.607 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 60 60 60 100 6.000 Hlýri 69 69 69 10 690 Karfi 43 43 43 21 903 Kella 33 33 33 8 264 Lúða 800 365 728 18 13.095 Steinbltur 95 95 95 117 11.115 Undirmálsfiskur 86 86 86 1.200 103.200 Ýsa 156 119 130 3.344 434.653 Þorskur 140 117 123 12.450 1.537.326 Samtals 122 17.268 2.107.246 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 160 160 160 424 67.840 Steinbftur 95 95 95 101 9.595 Þorskur 132 132 132 372 49.104 Samtals 141 897 126.539 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grálúða 100 100 100 102 10.200 Karfi 56 40 56 6.919 387.187 Keila 51 30 47 194 9.180 Langa 98 85 92 172 15.834 Lúða 595 305 378 132 49.850 Skarkoli 240 240 240 574 137.760 Skötuselur 325 30 113 57 6.430 Steinbítur 116 77 101 8.602 866.565 Sólkoli 285 255 267 233 62.204 Tindaskata 10 10 10 78 780 Ufsi 56 30 55 984 53.677 Undlrmálsfiskur 118 103 114 800 91.400 Ýsa 155 104 146 12.001 1.754.306 Þorskur 191 112 141 88.167 12.443.890 Samtals 134 119.015 15.889.265 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 205 205 205 109 22.345 Karfi 43 43 43 85 3.655 Steinb/hlýri 86 86 86 261 22.446 Stelnbltur 85 85 85 204 17.340 Undirmálsfiskur 119 119 119 956 113.764 Samtals 111 1.615 179.550 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Br.frá síöasta útb. 0,95 Ávðxtun 1% Rfkl8vfxlar17. janúar'00 3 mán. RV00-0417 10,45 5-6 mán. RV00-0620 10,50 11-12 mán. RV00-0817 10,80 Rfklsbréf 11. nóv.'99 RB03-1010/KO 8,90 Verötryggö spariskfrtelnl 17. desember '98 RS04-0410/K Sparlsklrtelnl áskrrft 5 ár 4,67 Ásknfendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. 0,18 % 10,6 10,4 10,2 10,0 9,8 9,6 9,4 9,2 ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA u/% ri0,43 n fc s Aj fj ^ Nóv. t< Des. ¦ ? 17.03.00(1 ------ji_ Hæsta Lægsta verð verö FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grálúða 95 95 Keila 40 40 Langa 97 34 Lúða 455 455 Skarkoli 280 155 Skötuselur 59 59 Steinbltur 9B 9B Sólkoli 335 335 Ufsi 43 36 Undirmálsfiskur 60 60 Ýsa 150 50 Þorskur 150 111 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa Hrogn Karfi Keila Langa Lýsa Rauðmagi Skarkoli Skata Skötuselur Steinbltur Ufsi Ýsa Þorskur Samtals 40 240 53 30 94 8 52 120 175 80 67 ¦ 35 130 158 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli Blálanga Grálúða Grásleppa Hlýri Hrogn Karfi Keila Langa Langhaii Langlúra Lúöa Lýsa Rauðmagi Skarkoli Skata Skrápflúra Skötuselur Smokkfiskur Steinbítur Stórkjafta Síld Sóikoii Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals 87 88 150 50 116 220 62 71 117 55 40 825 20 70 185 200 50 150 85 99 10 49 215 60 119 160 190 40 230 50 30 80 8 52 120 175 80 60 35 120 117 63 55 150 50 96 100 50 44 43 55 40 185 20 70 185 165 50 150 85 73 10 49 215 40 90 129 118 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 94 94 Keila 40 40 Undirmálsfiskur 208 183 Ýsa 144 139 Þorskur 124 112 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 59 Keila 40 Langa 96 Lýsa 53 Skata 270 Skötuselur 265 Steinbftur 91 Undirmálsfiskur 100 Ýsa 152 Þorskur 194 Samtals FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbftur 91 Þorskur 100 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 16 Karti 50 Langa 96 Ufsi 62 Ýsa 146 Þorskur 189 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 75 Hlýri 98 Karfi 73 Langa 98 Lúða 100 Skarkoli 175 Skata 185 Stelnbftur 91 Ufsi 63 Ýsa 112 Þorskur 193 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 94 Steinbftur 95 Undirmálsfiskur 216 Ýsa 163 Samtals HOFN Hrogn Karfi Keila Langa Lúða Lýsa Skarkoli Skötuselur Steinbftur Sólkoli Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals 100 56 53 111 345 10 175 215 98 195 54 93 140 195 59 40 96 20 270 100 82 100 113 100 87 82 16 50 96 40 135 146 75 98 66 98 100 100 185 91 60 112 138 94 95 216 155 100 56 20 111 345 10 175 215 98 195 54 93 89 168 Meðal- verð 95 40 87 455 275 59 98 335 36 60 132 125 118 40 232 53 30 94 8 52 120 175 80 65 35 126 153 138 86 64 150 50 99 209 54 66 115 55 40 722 20 70 185 200 50 150 85 87 10 49 215 57 112 144 141 109 94 40 184 141 117 128 59 40 97 35 270 171 83 100 132 175 135 89 100 95 16 50 96 57 143 156 136 75 98 70 98 100 163 185 91 62 112 162 138 94 95 216 156 166 100 56 41 111 345 10 175 215 98 195 54 93 91 181 115 Magn (kíló) 3 10 18 22 166 14 128 88 2.146 7 3.108 11.293 17.003 59 238 118 109 402 31 12 8 36 5 33 73 880 2.980 4.984 2.573 597 3.610 226 932 501 10.286 8.928 16.836 4 51 217 101 16 37 759 48 11 150 296 119 144 16 8.217 2.137 10.966 20.520 225 2.445 1.597 11.570 2.050 17.887 256 66 93 88 193 303 168 222 722 496 2.607 1.651 2.339 3.990 68 85 70 910 205 4.500 15 960 2.200 385 1 43 55 11 4.291 11 21.300 29.272 102 256 2.061 7.480 9.899 463 267 67 136 4 14 22 27 102 20 47 61 2.181 1.246 4.657 Heildar- verð (kr.) 285 400 1.557 10.010 45.605 826 12.544 29.480 78.243 420 410.007 1.415.690 2.005.068 2.360 55.199 6.248 3.270 37.760 248 624 960 6.300 400 2.155 2.555 110.598 457.341 686.018 220.300 38.112 541.500 11.300 92.193 104.459 554.415 591.748 1.930.921 220 2.040 156.754 2.020 1.120 6.845 151.572 2.400 1.650 12.750 25.882 1.190 7.056 3.440 464.261 239.836 1.577.349 2.893.320 9.634.654 21.150 97.800 294.519 1.633.568 239.194 2.286.231 15.104 2.640 9.022 3.080 52.110 51.849 14.020 22.200 95.326 86.631 351.982 147.269 232.777 380.046 1.088 4.250 6.720 52.216 29.401 702.000 795.675 1.125 94.080 154.506 37.730 100 7.000 10.175 1.001 267.630 1.232 3.457.416 4.031.995 9.588 24.320 445.176 1.164.786 1.643.870 46.300 14.952 2.726 15.096 1.380 140 3.850 5.805 9.996 3.900 2.538 5.673 197.773 225.364 535.493 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.1.2000 Kvólalegund Viðskipu- Viðskipla- Hæsla kaup- .ægsla sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglfi sfilu SHasla magn (kg) verð(kr) lilboí |kr). tllunð (kr|. Iftlr(kg) eftir(kg) rail(kr) verfi(kr) meðílv. (kr) Þorskur 23.500 117,52 115,53 117,00 467.150 385.138 106,84 118,09 117,93 Ýsa 4.100 82,02 80,00 82,00 2.000 6.813 80,00 82,59 82,46 Ufsl 500 37,01 35,00 37,00 12.857 589 35,00 37,00 34,98 Karfi 40,00 50.000 0 40,00 40,04 Steinbftur 25.000 30,00 30,00 34.700 0 30,00 30,60 Gralúfla 94,99 0 210 99,92 105,06 Skarkoli 15.394 120,02 120,00 0 5.000 120,00 115,15 Þykkvalúra 78,99 0 8.076 79,00 79,50 Sandkoli 21,00 25,00 38.000 20.198 21,00 25,00 21,00 Skrápflúra 950 25,03 21,00 50.000 0 21,00 21,00 Loðna 1,00 2.000 0 1,00 0,10 Úthafsrækja 5.714 31,96 31,89 0 101.258 31,99 25,96 Ekkl voru tilboð I aflrar logundir Morgunfundur Versl- unarráðs Islands Skattahag- kvæmi danskra eignar- haldsfélaga ALÞJÓÐLEG viðskiptafélög mega, samkvæmt hérlendum reglum, eiga önnur slík félög eða erlend fyrirtæki en þau mættu ekki eiga venjuleg íslensk fyrir- tæki. Pá mega félögin vera í eigu erlendra eða innlendra fjárfesta en erlendir eigendur í löndum sem ísland hefur ekki milliríkjasamn- inga við, þurfa að greiða 20% skatt af arði sem þeir fá greiddan. Þetta kom fram í máli Ned Shel- ton, alþjóðlegs skattaráðgjafa hjá Shelton's í Danmörku, á morgun- verðarfundi sem Verslunarráð ís- lands stóð fyrir. í gær um notkun og samspil danskra eignarhaldsfé- laga og alþjóðlegra viðskiptafélaga. Skattalegt hagræði danskra eignarhaldsfélaga Á fundinum fjallaði Shelton m.a. um skattalegt hagkvæmi danskra eignarhaldsfélaga og hvernig má samtvinna þau við alþjóðleg við- skiptafélög hér á landi til að skapa hagstæðari skattskilyrði. Fyrirtæki Sheltons hefur sér- hæft sig í þjónustu í tengslum við stofnun eignarhaldsfélaga í Dan- mörku. Shelton sýndi fram á að auðvelt væri að komast fyrir þessar skatt- greiðslur með því að setja danskt eignarhaldsfélag á milli alþjóðlega1 viðskiptafélagsins og erlenda eiga- ndans. Að vissum skilyrðum upp- fylltum um dönsk eignarhaldsfélög leiddi samsetningin til þess að enga skatta þyrfti að greiða af arði. Skilyrðin fólu hins vegar m.a. í sér að erlendi eigandinn ætti a.m.k. 25% í danska eignarhaldsfé- laginu og hið danska ætti a.m.k. 25% í alþjóðlega viðskiptafélaginu. Þar sem skilyrðin eru uppfyllt taldi Shelton möguleika á góðu samspili þessara tveggja rekstrar- forma. ----------ÍMMI---------- Sameinaði lífeyris- sjóðurinn Raunávöxtun 17,8% ásíð- asta ári RAUNÁVÖXTUN Sameinaða lí- feyrissjóðsins fyrir árið 1999 var 17,8% samkvæmt ársuppgjöri. Nafnávöxtun var 24,4%. Góð ávöxt- un skýrist fyrst og fremst af mikilli hækkun á innlendri og erlendri hlutabréfaeign sjóðsins, að því er fram kemur í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að um besta ár hjá Sameinaða lífeyris- sjóðnum sé að ræða frá upphafi. Ið- gjaldatekjur jukust verulega og sjóðfélögum fjölgaði. 8% eign umfram heildar- skuidbindingu Rekstrarkostnaður sem hlutfall af eignum var 0,1%. Lífeyrisgreiðsl- ur 875 milljónir króna og iðgjalda- tekjur námu 1.948 milljónum króna. Yfir 10 þúsund manns greiddu ið- gjöld ti] sjóðsins á árinu. Sam- kvæmt tryggingafræðilegri úttekt í' lok ársins 1999 nam endurmetin eign sjóðsins umfram skuldbind- ingu 5.200 milljónum króna sem jafngildir 8% eign umfram heildar- skuldbindingu. Aðalfundur Sameinaða lífeyris- sjóðsins verður haldinn 15. maí næstkomandi. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.