Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Öfhj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sriSið kl. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
10. sýn. í kvöld fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 uppseft, 12. sýn, miö. 9/2 örfá sæti
laus, fim. 10/2 örfá sæti laus, lau. 19/2, uppsett, fös. 25/2, örfá sæti laus.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FÆKKAR FÖTUM lau. 29/1 kl. 14 á Stóra sviðinu
I tilefni af hálfrar aldar afmæli Þjóðleikhússins og upphafs menningarárs í Fieykjavík verður
búningauppboð á fimmtíu völdum búningum. Leikarar hússins sýna og bregða á leik.
Uppboðshaldari er Öm Ámason en umsjón með skemmtuninni hefur Bergur Þór Ingólfsson.
Allir velkomnir meðan húsnjm leyfir.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Lau. 29/1 uppseit, lau. 5/2 50. sýning, örfá sæti laus. Síðustu sýningar.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 30/1 kl. 14.00, uppsett, kl. 17.00, uppselt, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun.
13/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 20/2 kl. 14.00 örfá sæti laus,
kl. 17.00 örfá sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht
Fos. 4/2, lau. 12/2, mið. 16/2.
ABEL SNORKO BÝR EINN Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 6/2 og fös. 11/2. Takmarkaður sýningarfjöldi.
SmiSaVerksueSiS kl. 20.30:
VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban
í kvöld fös. 28/1, nokkur sæti laus, lau. 29/1, nokkur sæti laus, lau. 5/2 og sun. 6/2.
Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18,miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá ki. 10 virka daga. thorey@theatre.is. Sími 551-1200.
SÁLKA
ástarsaga
eftir Halldór Laxness
I kvöld fös. kl. 20.00 örfa sæti laus
Fös. 4/2 kl. 20.00 örfá sæti laus
Lau. 5/2 kl. 20.00
Fös. 11/2 kl. 20.00
Lau. 12/2 kl. 20.00
Hafnarfjarðarleikhusið
í
MIÐASALA S. 555 2222
]
Lau. 29. jan. kl. 20.00
Lau. 5. feb. kl. 20, örfá sæti laus
Lau. 12. feb. kl. 20.00
Lau. 19. feb. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá ki. 14 á sýningardag.
Sítjli 551 1384 ,
mBIOLEIKHIHIÐ
BfÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
tsstAÖNM
GAMANLEIKRITIÐ
Leikarar Jón Gnarr, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson
Leikstjóri: Hallur Helgason.
Höfundur: Woody Allen.
lau. 29/1 uppselt,
lau. 5/2 nokkur sæti laus,
fös. 11/2 nokkursæti laus,
lau. 19/2 uppselt
lau. 26/2
Sýningar hefjast kl. 20.30
SINNI NORD
UppHitari: Pétur Sigfússon.
fös. 28/1 örfá sæti laus,
fös. 4/2 kl. 21 örfá sæti laus
lau. 12/2
MIÐASALA í S. 552 3000
ISLENSKA OPF.RAN
Lúkretío svívirt
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
Frumsýning 4. febrúar kl. 20
Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20
3. sýning 11. febrúar kl. 20
4. sýning 13. febrúar kl. 20
Miðasala í síma 511 4200.
REYKJAVIK
HINNINQARRORG KVRÓPU
ARIÐ 2000
Opið hús í íslensku óperunni laugar-
daginn 29. jan. frá kl. 11-13.
Leiðsögn um húsið kl. 11 og kl. 12
Lau 12. febrúar kl. 20
Sun 20. febrúar kl. 20
Sun 27. febrúar kl. 20.
“ÉHBSplBS
r\ rj!j!j J JjJ
Gamanleikrit (leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 10. febrúar kl. 20
fim 17. febrúar kl. 20
fim 24. febrúar kl. 20
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
KaffíLcíhhii§i6
Vc-sturgötu 3 nina»miBaiiL«iffli
Ö-þessi J^óðl
Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H.
Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur.
„Sýningin er eins og að komast í nýmeti
á Þorranum — langþráð og nærandi.u SH.Mbl.
• fös. 28/1 kl. 21 • lau. 29/1 kl. 21
• fös. 4/2 kl. 21 • lau. 5/2 kl. 21
Kvöldverður kl. 19.30
Nornaveiðar
Leikhópurinn Undraland
Leikarar
Jonathan Young og Fielena Stefánsdóttir.
Frumsýning sun. 30.1 kl. 21
2. sýn. fimmtudag 3/2 kl. 21
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
j \JMNARfif
Töfratwolí o9'iiildu-
sun. 6/2 kl. 14
sun. 13/2 kl. 14
Miðapantanir allan sólarhr. í símsvara
552 8515. Miðaverð kr. 1200.
*> LEIKFELAG J
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Djoflarnír
eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð I
2 þáttum.
3. sýn. fös. 28/1 kl. 19.00. Rauð kort,
örfá sæti laus
4. sýn. fim. 3/2 kl. 20.00. Blá kort,
nokkur sæti laus
5. sýn. fös. 4/2 kl. 19.00 nokkur sæti
laus
Fös. 28/1 Ingibjörg Hafstað kynnir
Djöflana, fomnáli að leiksýningu kl.
18.00.
FOLKI FRETTUM
laa
lerbergið
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
sun. 30/1 kl. 19.00 nokkur sæti
laus
sun. 6/2 kl. 19.00
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken
lau. 5/2 kl. 19.00 nokkur sæti laus
fim. 10/2 kl. 20.00
n i svcn
eftir Marc Camoletti
mið. 2/2 kl. 20.00
mið. 16/2 kl. 20.00
Litla svið:
Höf. og leikstj. Orn Arnason
sun. 30/1 kl. 14.00 uppselt
sun. 30/1 kl. 17.00 aukasýning
sun. 6/2 kl. 14.00 nokkur sæti laus
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
lau. 29/1 kl. 19.00 aukasýning,
örfá sæti laus
lau. 5/2 kl. 19.00 nokkur sæti laus.
Sýningum fer fækkandi.
Leitin að visbendingu
um vitsmunalíf
x alheiminum
eftir Jane Wagner
fös. 28/1 kl. 19.00 nokkur sæti
laus
fim. 3/2 kl. 20.00.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
Bestu lög
Vilhjálms á toppnum
DANS gleðinnar, safn bestu laga
söngvarans Vilhjálms Vilhjálmsson-
ar, trónir á toppi íslenska safnlistans
- en það er listi yfir mest seldu safn-
plötumar. Á disknum er að finna all-
ar helstu perlur Vilhjálms og virðast
þær fara enn vel í landann.
Bubbi Morthens er í öðru sætinu
með lagasafn frá ámnum 1980, þeg-
ar Bubbi kom á sjónarsviðið með
hraðfrysta baráttusöngva ættaða
fi'á frystihúsunum, til ársins 1990
þegar Bubbi er orðinn ögn settlegri
og jafnvel rólegri.
Af öðrum safnplötum á listanum
má nefna plötu Guns’n’Roses en á
5 30 30 30
A
sun 30/1 kl.20. 7. kortasýn örfá sæti lau:
mið 2/2 kl. 20 í sölu núna
sun 6/2 kl. 20 í sölu núna
fös 11/2 kl. 20 í sölu núna
sun 13/2 kl. 20 í sölu núna
FRANKIE & JOHNNY
fös 4/2 kl. 20.30 í sölu núna
lau 12/2 kl. 20.30 í sölu núna
henni er að finna tónleikaupptökur
frá ámnum 1987-1993. Eflaust
hlýnar mörgum um hjartaræturnar
að heyra í þessum rokkhundum á ný
og fara eflaust að velta fyrir sér
döpmm örlögum hljómsveitarinnar
sem gaf út eina bestu rokkplötu síð-
asta áratugar.
Sígilda tónlistin nýtur vinsælda. Á
listanum er meðal annars að finna
diska nieð Andrea Bocelli og sjálfum
Jussi Björling.
New York-
veislan í kvöld
I Morgunblaðinu í gær var rangt
með farið að tónleikar Agnars Más
Magnússonar væru í gær. Hið
rétta er að þeir fara fram í kvöld,
föstudagskvöld.
Það sem ekki má!
Leikhúskjallaranum
Skemmtidagskrá meö
glæsilegum kvöldveröi.
Leikhúskjallarinn býöur
starfsmannafélögum upp á
að annast árshátíðina þeirra
með þríréttuðum veislumatseðli,
stórkostlegum skemmtiatriðum
og sprellfjörugum dansleik í
lokin. Frumsýnt er föstudags-
kvöldið 28.janúar kl: 22:30.
Fjöllistahópurinn Hey,
blönduð dagskrá
með leik, söng
og dansi,
þar sem mörk
siðgæðisins
á ýmsum tímum
verða skoðuð.
Leikhúskjallarinn / Hverfisgötu 19 / Sími 551 9636
Blessuð jólin
eftir Arnmund Backman.
Fös. 28. jan. kl. 20.
Lau. 29. jan. kl. 20.
Fös. 4. feb. kl. 20.
Lau. 5. feb. kl. 20.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
LANGAFI
PRAKKARI
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eldjárns
30. jan. kl. 14.00, 6. feb. kl. 14.00
Miðaverð kr. 900
29. jan. kl. 14 Snuðra og Tuðra.
Opið hús, ókeypis aðgangui'.