Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 33 LISTIR Sdlstólar, verk eftir Helgu Guðrúnu Helgadóttur, hluti af sýningunni Strandiengjan, 1998. Opið hús hjá Myndhöggv- arafélaginu í Reykjavík MYNDHOGGVARAFELAGIÐ í Reykjavík verður með opið hús á Nýlendugötu 15 á laugardag frá 14.00 til 18.00. Félagar í myndhöggvarafélaginu í Reykjavík verða með heitt á könn- unni og kleinur með kaffinu í vinnu- sölum og vinnustofum á Nýlendu- götu 15. Myndhöggvararnir ætla að gefa almenningi kost á að fá upp- lýsingar um starf myndhöggvarans og starfsemi félagsins. Anna Eyj- ólfsdóttir er formaður Myndhöggv- arafélags Reykjavíkur. „Fólk veit alltof lítið um starf myndlistarmanna yfirleitt. Þess vegna hefur Myndhöggvarafélagið séð það sem kost að opna félagið fyr- ir almenningi þegar svona gott tæki- færi býðst," sagði Anna. „Vegna mikilvægis þess að kynna starfsem- ina út á við gerum við þetta, ekki síst til þess að vera sýnileg og skapa okk- ur verkefni, sem mættu vera fleiri og fjölbreyttari. Myndhöggvarafélagið í Reykjavík ætlar að gefa út rit í vor sem ætlað er að vera kynningarrit fyrir félagið og félagsmenn og til að Morgunblaðið/Golli Yuri og Vadim Fjodorov. Bræður leika á harmoníkur í Salnum RUSSNESKU tvíburabræðurnir Yuri og Vadim Fjodorov halda har- moníkutónleika í Salnum laugar- daginn 29. janúar kl. 16. Þeir bræður Yuri og Vadim Fjodorov vöktu athygli hér á landi í júní síðastliðnum er þeir komu fram á landsmóti harmoníku- unnenda á Siglufirði og einnig er þeir héldu tónleika í Salnum. Tónleikarnir á laugardaginn eru um klukkustundar langir án li 1 és og á efnisskránni eru verk af ýiiisuin toga sérstaklega valin til að kynna harmoníkuna sem Mjóðfæri og þá möguleika sem hún býr yfir. Leiðsögn á Kjarvals- stöðum á laugardag UM HELGINA fellur niður sunnu- Hlynur Hallsson myndlistarmað- dagsleiðsögn á Kjarvalsstöðum. ur verður til viðtals um verk sitt Þess í stað verður leiðsögn um sýn- Veg(g)ir frá kl. 14-17. Verkið er nú í ingarnar „Rauðvik" og „Veg(g)ir" vinnslu í miðrými Kjarvalsstaða og laugardaginn 29. janúar kl. 16. lýkur með lokun 3. febrúar nk. kynna starf myndhöggvarans og stefnt að því að ritið verði tilbúið þegar síðasti hluti Strandlengjusýn- ingarinnar verður opnaður í júní í sumar." Opnunarhátíð Ljós- brots í Grafarvogi MENNINGARVERKEFNIÐ Ljós- brot er framlag menningarhóps Grafarvogsráðs til Reykjavík -menningarborg Evrópu árið 2000 og samanstendur af átta þemum sem dreifast yfir árið. Laugardaginn 29. janúar verður opnunarhátíð Ljós- brots en þann dag verða þemun „Gamli og nýi tíminn mætast" og „Myndlist og handverk í hávegum höfð". Opið hús er á Korpúlfsstöðum kl. 13-17 og gefst almenningi þá tækifæri til að koma og skoða hina gömlu byggingu. Dagskrá opnunarhátíðar: 13.40- 14: Fyrirlestur um sögu Korpúlfs- staða og nágrennis. 14-14.30: Hagyrðingakvöld. 14.30-14.45: Afhending verðlauna í ljóðasamkeppni milli 8. bekkja skóla hverfisins. 14.45-15.15: Hagyrðingakvöld. 15.15-15.30: Tónlistarskólinn í Grafarvogi. Þjóðlagasveit skólans. 15.45-16: Fyrirlestur um örnefni á Grafarvogssvæði. 1616-15: Nemendur í Korpuskóla (1. og 2. bekk) sýna dans. 16.15-16.30: Þjóðdans. Bæði börn og fullorðnir frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Auk þess verður ýmislegt annað um að vera á Korpúlfsstöðum: Skoð- unarferð um Korpúlfsstaði með leið- sögumanni frá anddyri skólans milli kl. 13-17, eftirþörfum. Handverkssýning og sýning á efni sem nemendur frá Borgarholtsskóla og Korpuskóla hafa búið til. Myndband um sögu Korpúlfs- staða verður sýnt kl. 13 og kl. 15. Kort yfir örnefni hverfisins verða til sýnis allan daginn. Kynning á menningarverkefninu Ljósbrot verkefni ársins: Gamli og nýi tíminn mætast, Myndlist og handverk, Heilsa og lífsgæði, íþrótt- ir, Kirkjan, Listin á meðal fólksins, Bókmenntir, Tónlist, leiklist og dans. ---------?-?-?--------- Sfðasta sýningarhelgi SÍÐASTA sýningarhelgi er á sýn- ingu nemenda á þriðja ári grafik- deildar Listaháskóla Islands i sýn-. ingarsal íslenskrar grafíkur. Sýningin er opin föstudag til sunnudags kl. 14-18. *- R EV KJAViX Opnunardagiir og íþróttafélögin í Reykjavík Menningarborgar 2000 ÍÞRÓTTALEIKSKÓLI Laugardaginn 29. janúar kl. 14:00-16:00 LAUGARDALSHÖLL íþróttaskóli fyrir börn á aldrinum 3-6 ára Forráðamenn fylgi börnum sínum og séu virkir þátttakendur á meðan þau eru að leik. miólk, w fyrir þá sem þurfa næringu. LATIBÆR kemur í heimsókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.