Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 31
Líkamsleifar
Hitlers
brenndar 1970
Moskvu. AFP.
SOVÉTMENN brenndu líkamsleif-
ar Adolfs Hitlers árið 1970 en þá
höfðu þær verið búnar að vera á eins
konar flækingi í 25 ár, ýmist verið
grafnar eða teknar upp aftur hér og
hvar um Austur-Þýskaland.
Kom þetta fram í rússneska dag-
blaðinu Troud í gær og styður frét.t
um þetta mál í þýska vikuritinu Der
Spiegel 1995. Segir í Troud, að Júrí
heitinn Andropov, þáverandi leiðtogi
Sovétríkjanna, hafi skipað fyrir um,
að líkamsleifamar skyldu brenndar.
Sovéskir hermenn fundu líkams-
leifar Hitlers og konu hans, Evu
Braun, í neðanjarðarbyrginu í Berlín
4. maí 1945. Fundu þeir enn möndlu-
lyktina af blásýrunni, sem þau not-
uðu til að stytta sér aldur.
Líkin voru grafin og tekin upp aft-
ur nokkrum sinnum en áður en þau
voru brennd, hvíldu þau síðast í
Adolf Hitler með félögum í
Hitlers-æskunni fyrir framan
neðanjarðarbyrgið í Berlín.
húsagarði í Magdeburg. Vegna fram-
kvæmda þar var ákveðið að taka lík-
in upp í síðasta sinn og brenna. Var
það gert í bænum Schensbek og ösk-
unni kastað í Biederitz-ána að sögn
Troud. Þýskir fjölmiðlar benda hins
vegar á, að Biederitz-áin renni ekki
þarna um og því hafi líklega verið um
að ræða Ehle-ána.
Auglýsing um lokaverð verðtryggðra
og ECU-tengdra spariskírteina ríkissjóðs
FLOKKUR LOKAGJALDDAGI INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 GKR.
1995-l.fl.D 5 ár 1995-l.fl.D ECU 5 ár 10.02.2000 10.02.2000 kr. 14.180,10 Sjá skilmála
*) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, 28. janúar 2000
SEÐLABANKIÍSLANDS
f
íS !K YNl /ÆD D! 5, J/ IL F SK F TING
ER EITT AF MÖRGU SEM SKILUR SONATA FRÁ KEPPINAUTUNUM
1.948.000
Grjótháls 1
Sími 575 1200
Söludeild 575 1280
Staðalbúnaður: Skynvædd sjálfskipting (HIVEC)sem lagar sig að aðstæðum og þínu aksturslagi,
2.01136 hestafla vél, TCS spólvörn og stöðugleikastýring, ABS hemlalæsivörn, 4 líknarbelgir,
hæðarstillanleg öryggisbelti, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn, hljómflutningskerfi með 6
hátölurum, stillanlegir höfuðpúðar, rafknúnir hliðarspeglar, litað gler, rafknúnar rúður, samlitir
stuðarar, innbyggt barnasæti með 4 punkta öryggisbelti og margt margt fleira.
HYunoni
meira
aföllu