Morgunblaðið - 28.01.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.01.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 31 Líkamsleifar Hitlers brenndar 1970 Moskvu. AFP. SOVÉTMENN brenndu líkamsleif- ar Adolfs Hitlers árið 1970 en þá höfðu þær verið búnar að vera á eins konar flækingi í 25 ár, ýmist verið grafnar eða teknar upp aftur hér og hvar um Austur-Þýskaland. Kom þetta fram í rússneska dag- blaðinu Troud í gær og styður frét.t um þetta mál í þýska vikuritinu Der Spiegel 1995. Segir í Troud, að Júrí heitinn Andropov, þáverandi leiðtogi Sovétríkjanna, hafi skipað fyrir um, að líkamsleifamar skyldu brenndar. Sovéskir hermenn fundu líkams- leifar Hitlers og konu hans, Evu Braun, í neðanjarðarbyrginu í Berlín 4. maí 1945. Fundu þeir enn möndlu- lyktina af blásýrunni, sem þau not- uðu til að stytta sér aldur. Líkin voru grafin og tekin upp aft- ur nokkrum sinnum en áður en þau voru brennd, hvíldu þau síðast í Adolf Hitler með félögum í Hitlers-æskunni fyrir framan neðanjarðarbyrgið í Berlín. húsagarði í Magdeburg. Vegna fram- kvæmda þar var ákveðið að taka lík- in upp í síðasta sinn og brenna. Var það gert í bænum Schensbek og ösk- unni kastað í Biederitz-ána að sögn Troud. Þýskir fjölmiðlar benda hins vegar á, að Biederitz-áin renni ekki þarna um og því hafi líklega verið um að ræða Ehle-ána. Auglýsing um lokaverð verðtryggðra og ECU-tengdra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR LOKAGJALDDAGI INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 GKR. 1995-l.fl.D 5 ár 1995-l.fl.D ECU 5 ár 10.02.2000 10.02.2000 kr. 14.180,10 Sjá skilmála *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. janúar 2000 SEÐLABANKIÍSLANDS f íS !K YNl /ÆD D! 5, J/ IL F SK F TING ER EITT AF MÖRGU SEM SKILUR SONATA FRÁ KEPPINAUTUNUM 1.948.000 Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 Staðalbúnaður: Skynvædd sjálfskipting (HIVEC)sem lagar sig að aðstæðum og þínu aksturslagi, 2.01136 hestafla vél, TCS spólvörn og stöðugleikastýring, ABS hemlalæsivörn, 4 líknarbelgir, hæðarstillanleg öryggisbelti, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn, hljómflutningskerfi með 6 hátölurum, stillanlegir höfuðpúðar, rafknúnir hliðarspeglar, litað gler, rafknúnar rúður, samlitir stuðarar, innbyggt barnasæti með 4 punkta öryggisbelti og margt margt fleira. HYunoni meira aföllu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.