Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 44
0 1 /00
FOSTUDAGUR 28. JANUAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
4
UMRÆÐAN
Hver nefnir ódýr símtöl?
BURNHAM INTERNATIONAL
VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI
SÍMI S10 1600
UM ÁRAMÓTIN urðu þau merku
tímamót að frelsi í fjarskiptum varð
staðreynd. Einokun ríkisins á ís-
lenskum símamarkaði var afnumin.
Samkeppni hélt innreið sína í fyrsta
sinn frá stofnun Landssíma íslands
árið 1905. Ný fjarskiptalög vora
samþykkt á Alþingi fyrir áramót.
Markmið þeirra er að skapa jafnræði
og samkeppni í fjarskiptum. Póst-
ur&sími byggði upp fjarskiptanet í
umboði íslensku þjóðarinnar. Hluta-
félagið Landssíminn rekur nú Netið.
Löggjafinn ætlast til að jafnræði,
frelsi og samkeppni ríki á íslenskum
fjarskiptamarkaði.
Frjáls fjarskipti vora stofnuð fyrir
ári af framkvöðlunum Lárasi Jóns-
syni og Fanneyju Gísladóttur, sem
allan áratuginn hafa starfað í
Evrópu. Þar hafa þau haldið um
púlsinn á tímum mikilla breytinga.
Um áramótin birtu Frjáls fjarskipti
áramótaheit sitt til íslendinga; að
bjóða fólkinu í landinu og fyrirtækj-
um ódýrastu símtöl á markaðnum -
hámarksgæði, bestu þjónustu.
mwjc
Cal
hreyFilhiíarar
Með notkun á vélahitara Frá Calix sparar þú eldsneyti, Ferð betur
með vélina, mengar margFalt minna og keyrir alltaF í heitum bíl.
OrkustoFnun Reykjavikurborgar veitir allt að 2.700,- aFslátt
á raFmagni til þeirra sem kaupa Calix hreyFilhitar og blásara.
Calix tímastillir - heitur bíll þegar þér hentar
Kveikir á vélahitaranum á réttum tima.
Calix hitablásari - aldrei að skaFa snjo og klaka Framar
Hitar upp Farþegarýmið, bræðir snjó og klaka og hreinsar mdðu aF rúðum.
0
Calix hleðslutæki - alltaF Fullhlaðinn raFgeymir
Hleður raFgeyminn í bílnum og sér til þess að hann sé alltaF Fullhlaðinn. .
I
Með Calix verður bíllinn heitur, þægilegur,
sparneytinn og umhverFisvænn. /T^v Clillinn
Ath! Calix vélahitarar þurfa 220V ^ ^ SKEIFUNN111 *SÍMI520 8000
Og við höfum þegar hafið starf-
semi. Þrátt fyrir að FF sé þessa dag-
ana ýtt úr vör og þjónusta auglýst í
vikunni, era þegar mörg hundrað
ánægðir viðskiptavinir hjá félaginu.
Við bjóðum símtöl til útlanda, sem
era miklu mun lægri en hjá Lands-
símanum. A meðan mínútan hjá
Landssímanum til Danmerkur kost-
ar 30 krónur, þá kostar hún 23 krón-
ur hjá FF. A meðan mínútan til
Bandaríkjanna kostar 35 krónur hjá
Landssímanum kostar hún 23 krón-
ur hjá FF. Á meðan mínútan til
Ástralíu kostar 90 krónur hjá Lands-
símanum kostar hún 45 krónur hjá
FF. Eftir þessu hefur fólk tekið.
Frjáls fjarskipti hf. hyggjast ein-
Hallur Hallsson
beita sér að því að veita íslendingum
bestu þjónustu, hámarksgæði og
lægsta verð. Hvernig er það hægt?
Von er að spurt sé. Félagið er með
hagstæða símasamninga til útlanda.
Samninga sem veita fyrirtækinu
kost á að bjóða ódýr gæðasímtöl.
Engin netsímtöl, heldur gæðasímtöl.
Þú bara tengist og hringir í 00. Fé-
lagið er hvorki með mikla yfirbygg-
Fjarskipti
Frjáls fjarskipti hf.
hyggjast einbeita sér
að því, segir Hallur
Hallsson, að veita
Islendingum bestu
þjónustu, hámarks-
gæði og lægsta verð.
ingu né dýrar fjárfestingar. í síðustu
viku keyptu FF netfyrirtækið
Heimsnet til þess að styrkja innviði
félagsins. Félagið er alhliða íyrir-
tæki, mun bjóða innanlandssímtöl og
háþróaða gagnaflutninga, farsíma-
þjónustu.
Frjáls fjarskipti láta fólkið njóta
hagstæðra samninga. Við ætlum
ekki að reka fjarskiptanet, né höfum
við í huga að grafa skurði né fara yfir
strikið. Það hvarflar ekki að neinum
að leggja vegi við hlið núverandi
vegakerfís landsmanna. Vegakerfið
er til staðar. Fjarskiptanet sem ís-
lenska þjóðin hefur lagt. Frjáls
fjarskipti era því í samningaviðræð-
um við Landssímann hf. og Línu hf.
um aðgang að grannnetum sem ís-
lenska þjóðin og Reykvíkingar hafa
lagt. Við erum þess fullviss að nið-
urstaða verður í anda nýju fjarsk-
iptalaganna og heiðarlegrar sam-
keppni.
Höfundur er stjómarformaður
Frjálsra fjarskipta hf.
íslendingar halda sig á Strikinu