Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 28.01.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 6í .-<¦.¦¦¦• ¦iliTfci .wnnniflbl MMffifrBll ^VftSaHtl MMIffllfltifrl ""^^^t flNABÍÓBMEfií 1/DlklfN I IH«illÉ\™XDIGITALÍ KKllNV^LU ') I iJöLlUMSÖtUM FERWlBÍÓ Knnglunni 4-6, simi 588 0800 u mynd sí KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir bandarísku bíómyndina „American Beauty" með Kevin Spacey og Annette Bening í aðalhlutverkum. Amerísk fegurð Frumsýning IBANDARÍSKA fjölskyldu- dramanu „American Beauty" fer Kevin Spacey með hlutverk fjölskyldufóðurins Lesters sem býr í dæmigerðu úthverfi. Annette Ben- ing leikur Carolyn, eiginkonu hans og húsmóðurina á heimilinu, sem hefur yndi af að rækta rósir. Með önnur hlutverk fara Thora Birch, Wes Bentley, Mena Suvari, Peter Gallagher og Chris Cooper. Leikstjóri er Sam Mendes en þetta er fyrsta bíómyndin sem hann gerir. Áður hefur hann starfað mikið í leikhúsum og sett upp verk eins og Bláa herbergið og Kabarett. Hand- ritshöfundur er Alan Ball. Heiti myndarinnar, Amerísk fegurð, get- ur haft margvíslega þýðingu eins og Ball bendir á. „Eitt af því sem myndin fjallar um," er haft eftir honum, „eru þær fyrirfram gefnu hugmyndir*^ sem við höfum um hlutina en l£ þegar hið sanna kemur í Ijós er það eitthvað sem kemurl okkur gersamlega í opnaj skjöldu." Framleiðendur myndarinnar,, Dan Jinks og Bruce Cohen, fengul kvikmyndafyrirtækið DreamWorks til liðs við sig en euin* af eigendum þess er Steven Spiel- berg. Þegar þeir voru að leita að rétta leikstjóranum fyrir myndina fóru þeir að sjá Kabarett á Broad- way í uppfærslu Sam Mendes og þegar þeir hittu leikstjórann og tóku að ræða um „American Beauty" fannst þeim eins og þeir hefðu hitt á rétta manninn. „Hugmyndir hans voru svo ferskar og upplífgandi að okkur datt ekki í hug að leita lengra," er haft eftir Jinks. Ekki skemmdi fyrir Mendes að Steven Spielberg hafði séð sýningu hans og litist vel á leikstjórnina og Faðirinn (Kevin Spacey) ræðir við dóttur sína (Thora Birch). Annette Bening fer með hlutverk móðurinnar. sama skilning og ég á handritinu og ég var mjög hrifinn af því hverja hann hafði í huga í aðalhlutverkin. Við unnum sem einn hugur." Kevin Spacey var fenginn til þess að leika Lester Burnham en hann segir: „Ég held að Lester sé eins og flestir aðrir bandarískir karlmenn. Það kemur eitthvað fyrir Lester sem kallar á breytingar á stöðnuð- um Iifnaðarháttum hans og hann tekur að muna allt það sem hann áð- ur þráði. Hann gerir sér skyndilega grein fyrir að það vantar heiðarleik- annílíf hans." Um sína persónu, Carolyn, hefur leikkonan Bening þetta að segja: „Carolyn hefur ekki nokkra hug- mynd um hver vandamál Lesters eru eða sín eigin ef því er að skipta. Hún veit ekki einu sinni að það eru vandamál í fjölskyldunni. Carolyn er eins og margir aðrir sem finna tóm- leikann í iífi sínu og reyna að fylla upp í hann með því að eiga alla réttu hlutina." Islandsmet um helgina! VMS Einföld lausn í flóknum heimi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.